Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 46
■■■■ { miðborgin } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 Það þarf oft ekki að leita langt til þess að finna notalega staði undir berum himni þar sem fáir eru á ferli og kjörið er að drekka kaffi úr máli á meðan gluggað er í dagblöðin. Ljósmyndari Fréttablaðsins heim- sótti nokkra fallega og friðsæla staði í miðborg Reykjavíkur. Rólega Reykjavík Það er ekki bara ys og þys í miðbænum heldur eru margir fallegir og rólegir staðir í gróðursælu umhverfi sem vert er að gefa gaum. Alþingisgarðurinn er fallegur og friðsæll, nema ef hávaðinn af þingpöllunum verður of mikill. Garður Einars Jónssonar er fallegur. Og yndislegt að rölta á milli forkunnarfallegra högg- myndanna. Í Grjótaþorpinu er sjaldan mikill skarkali; þessi bekkur er í fallegu umhverfi í Mjóstræti. Þennan friðsæla lund er að finna á mótum Kirkjustrætis og Aðalstrætis. Við norðurenda Reykjavíkurtjarnar er gaman að gefa öndunum brauð og fræðast um leið um þær tegundir sem þar lifa. Margir bekkir eru við tjörnina í Reykjavík, þar er kjörið að setjast niður og fylgjast með því sem fyrir ber. fréttablaðið/gva Gaman getur verið að rölta niður Laugaveginn með börnin með sér á góðum degi. Hins- vegar eru börnin ekki alltaf jafnspennt fyrir búðarápi og löngum kaffihússetum. Hér er tiltekið eitt og annað sem hægt er að gera með börnun- um í miðborginni: HLJÓMSKÁLAGARÐURINN er víð- áttumikill og spennandi fyrir börnin. Þar er hægt að hlaupa um og sparka bolta eða leika í leiktækjunum sem þar er að finna. Útigrill er að finna í garðinum og jafnvel hægt að kippa með sér kolum og einum pylsupakka og gera sér glaðan dag. ENDURNAR Á TJÖRNINNI hafa í mörg ár lifað á því brauði sem reykvísk börn hafa fært þeim. Hvert ein- asta barn í Reykjavík og víðar verður að fara a.m.k. einu sinni niður á tjörn og gefa öndunum brauð. Þá er mikilvægt að mamma og pabbi gleymi ekki mynda- vélinni heima og smelli einni af börnunum við tjörnina. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR hefur að geyma skemmtilega barna- deild þar sem úrval af bókum og leikföngum er nokkuð gott. Ágætt er að rápa þar aðeins um og kaupa jafnvel eina spennandi bók eða liti til að setjast með á reyk- lausa kaffihúsið Súfistann á efstu hæðinni. INGÓLFSTORG er alltaf líf- legt og gaman að sitja þar og fylgjast með krökkunum að leika sér á hjólabrettum. Við torgið er svo fyrirtaks ísbúð þar sem hægt er að fá alls konar ís, sérsniðinn að þörf- um hvers og eins. HALLGRÍMSKIRJUTURN er ekki bara fyrir túristana því börnum þykir sérstaklega gaman að fara upp í turninn. Þaðan er hægt að horfa yfir alla borgina, og alltaf gaman að sjá heimili sitt í fjarska. Í bæinn með börnin ���� ����������� ��������� ������� ����� �������������� ����� ����������������� ���� ���������� ������� ������������� ��� ���������� ��� ��������� �������� ���� ���� ���������������� ���������� Laugavegi 63 • s: 551 442 2 Skoðið úrvalið á laxdal. is Úlpuúrv al
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.