Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 28
ATVINNA 24. september 2006 SUNNUDAGUR8 Rafhönnun hf. verkfræðistofa á rafmagnssviði hefur áhuga á að bæta við sig fólki. Leitað er eftir fólki sem sýnir frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum ásamt því að hafa skipulagshæfileika og jákvætt hugarfar. Starfssvið A Ráðgjöf, hönnun og eftirlit með uppsetningu á raf- og stjórnbúnaði, einkum fyrir orkufyrirtæki. Kerfishönnun stjórnbúnaðar og deilihönnun rafbúnaðar og iðnstýringa. Einnig kemur til greina þátttaka í gerð hermilíkana á orku- sviði. Hæfniskröfur: • Rafmagnsverkfræðingur með framhaldsmenntun, M.Sc. • Góð þekking á stjórnbúnaði orkufyrirtækja æskileg • Þekking á notkun verkfræðilegra líkana við hönnunar- störf er æskileg • Reynsla af forritun æskileg Starfssvið B Ráðgjöf, hönnun og eftirlit með uppsetningu háspennu- kerfa. Hæfniskröfur: • Rafmagnstæknifræðingur eða –verkfræðingur af sterk- straumssviði • Reynsla æskileg Starfssvið C Ráðgjöf, hönnun, forritun, gangsetning og eftirlit með upp- setningu raf- og stjórnbúnaðar. Hæfniskröfur: • Rafmagnsiðnfræðingur, tæknifræðingur eða verk- fræðingur • Reynsla æskileg Starfssvið D Ráðgjöf, hönnun, og eftirlit með uppsetningu raflagna- kerfa fyrir byggingar. Hæfniskröfur: • Reynsla æskileg Nánari upplýsingar veitir Skapti Valsson (skapti@rafhonnun.is) hjá Rafhönnun í síma 530 8000. Vinsamlegast sendið umsóknir til Rafhönnunar fyrir 12 október n.k. Umsóknir þurfa að innihalda nákvæma lýsingu á menntun umsækjanda og fyrri störfum og aðrar upp- lýsingar sem umsækjandi telur að komi að gagni við val umsækjanda. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Verkfræðistofan Rafhönnun Starfsmenn Rafhönnunar eru um 55. Fyrirtækið er með vottað gæðastjórnunarkerfi samkvæmt krö- fum ISO 9001:2000. Stærstu verkefni Rafhönnun- ar um þessar mundir eru m.a. stækkun Norðuráls á Grundartanga og nýtt álver Alcoa á Reyðarfirði einnig útboð og hönnun á rafbúnaði virkjana og orkuveitna. Rafhönnun hefur um árabil unnið að ráðgjöf og hönnun vegna uppsetningar stjórn- kerfa fyrir orkuveitur. Hjá Rafhönnun hefur á und- anförnum árum verið unnið að þróun herma, einkum af jarðvarmaorkuverum. Hönnun á raf- lögnum og sérkerfum fyrir byggingar er verulegur hluti starfseminnar. Á fjarskiptasviði er m.a. unnið við ráðgjöf fyrir stærri notendur og jafnframt hönnun fjarskiptakerfa fyrir fjarskiptafyrirtæki. Einnig er unnið að ýmsum iðnaðarverkefnum sem fela m.a. í sér hönnun raflagna og forritun iðn- tölva og skjákerfa. Starfsmenn Rafhönnunar ann- ast margvísleg verkefni, jafnt áætlanagerð, út- boðsgögn, raflagnahönnun, eftirlitsstörf, verkefna- stjórnun og forritun allt eftir því sem við á. KÓPAVOGSBÆR Þjónustudeild aldraðra Ert þú á besta aldri og í leit að fjölbreyttu starfi. • Við hjá heimaþjónustu Kópavogs getum bætt við okkur starfsfólki. Starfið felur í sér félagslegan stuðning og aðstoð við heimilisþrif. Um er að ræða gefandi og skemmtilegt starf fyrir jákvætt og áreið- anlegt fólk. Vinnutími og starfshlutfall er samkomulag. Umsækjendur verða að vera 18 ára eða eldri og hafa áhuga á mannlegum samskiptum. Allar nánari upplýsingar veitir þjónustustjóri í þjónustudeild aldraðra í síma 570-1400. Félagsþjónusta Kópavogs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.