Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 63
SUNNUDAGUR 24. september 2006 þjónustan og þorpin græða á þessu enda eru veiðimennirnir neytendur því þeir kaupa mat og gjafir og hleypa miklu lífi í þessa litlu staði.“ Island Pro Travel flytur inn um fimmtíu manns á viku í veiði- ferðirnar frá apríl fram í septem- ber, sem er mun lengri tími en ferðamannatímabilið spannar almennt. „Fyrstu farþegarnir koma í apríl og þeir síðustu í sept- ember þannig að á þessu fyrsta ári koma um 900 manns til landsins bara í sjóstangveiðina. Á næsta ári ætlum við að tvöfalda fjöldann af því að eftirspurnin er svo mikil.“ Þurfa á ferðamönnum að halda „Við erum að ljúka við að ganga frá sams konar verkefni fyrir breska og hollenska markaðinn fyrir næsta sumar en við ætlum að fara með þá ferðamenn á Austurlandið. Þar munum við fara á Borgarfjörð eystri, Vopna- fjörð og Djúpavog en við einbeit- um okkur að því að fara á litlu staðina þar sem er rólegt,“ segir Guðmundur og bætir því við að fyrstu drög séu komin að því að ganga frá samningum um að virkja Norðurlandið fyrir Norður- landamarkaðinn eftir tvö ár. „Það skiptir miklu máli að hafa djúpa firði, skjólgóð svæði og mikið af fiski og þess vegna eru Vestfirðir, Austfirðir og Norðurland kjörin fyrir veiðimennina, auk þess sem þessi svæði þurfa mest á ferða- mönnum að halda.“ Guðmundur segir mikla upp- byggingu í ferðaþjónustu víðs vegar hér á landi og margir að gera fína hluti. „Það sem truflar mest er verðlagningin á gistingu, mat og drykk. Þess vegna er það ekkert fyrir venjulegt fólk að koma hingað. Fólk þarf að greiða 30-40% hærra verð fyrir mat hér en í heimalandi sínu og það kemur oft aftan að fólki. Þess vegna er markhópurinn okkar með hærri tekjur en gengur og gerist. Meðal- aldurinn er í kringum 50-55 ára og almennt er þetta vel menntað fólk og náttúruunnendur,“ segir ferðaþjónustufrumkvöðullinn Guðmundur Kjartansson. sigridurh@frettabladid.is RISAÞORSKUR Hamingjusamur þýskur stangveiðimaður um borð í bát á Vestfjörðum með risastóran og nýveiddan þorsk. kynnir næstu námskeið: w w w . i s o f t . i s • i s o f t @ i s o f t . i s • S í m i : 5 1 1 3 0 8 0 MCSA • MCSE • MCDST • CCNA • CISCO Eini skólinn með viðurkennt Microsoft nám ITIL Foundation Course 17. – 19. 10. 2006 Einstakt og metnaðarfullt námskeið í bestu aðferðum í IT þjónustustjórnun. Kennari er hinn kunni ITIL kennari Dr. Geoff Harmer. Námskeiðið er fyrir fyrirtæki sem vilja veita bestu IT þjónustuna og einnig undirbúningur fyrir gæðavottun. Námskeiðinu lýkur með ISEB prófi, sem er innifalið í verði. VMware infrastructure 3: Install and Configure 2. -5. 10. 2006 Fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína á VMware og verða VMware Certified Professional. Frá höfuðstöðvum VMware kemur David Day sem er einn fremsti VMware sérfræðingurinn í heiminum í dag. Önnur sérfræðinámskeið: 2. – 14. 10. 2006 MCDST - Microsoft Certified Desktop Support Technician 9. – 23. 10. 2006 Implementing and Administering Security in a Microsoft Windows Server 2003 Network (2823) 9. – 11. 10. 2006 Designing, Deploying, and Managing a Network Solution for the Small- and Medium- sized Business (2395). 16. – 19.10. 2006 Administering, Automating andMaintaining a Microsoft SQL Server 2005 Database and Servers (2789 og 2780). 30.10. – 3.11. 2006 (ISA) Implementing Microsoft Internet Security and Acceleration Server 2004 (2824). Birt með fyrirvara um breytingar Fleiri sérfræðinámskeið er að finna á www.isoft.is <http://www.isoft.is> Hjarta dagurinn 24. september 2006 Hve ungt er þitt hjarta? Heilbrigt hjarta er forsenda þess að við getum notið lífsins til fulls. Við getum dregið úr áhættuþáttum og komið þannig í veg fyrir hjartaáfall og hjartaslag með því að borða hollan mat, hreyfa okkur meira og reykja ekki. Um leið stuðlum við að því að hjartað eldist hægar. Af þessum ástæðum er Alþjóðlegi hjartadagurinn í ár helgaður þemanu „Hve ungt er þitt hjarta?“ Það minnir okkur einfaldlega á að fólk hvarvetna í heiminum getur notið þess að eiga heilbrigt hjarta að lífsförunaut. Með stuðningi frá: Stuðningsaðilar á alþjóðavísu: nordic walking WORLD HEART FEDERATION ® A H E A R T F O R L I F E
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.