Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 68
Söngkonan Anastacia er búin að trúlofast kærasta sínum og lífverði Wayne Newton. Parið byrjaði saman í mars á þessu ári og er yfir sig ástfangið að sögn breska blaðs- ins The Sun. Anastacia mun hafa fallið fyrir bónorði Newtons, sem var eitthvað á þessa leið: „Ég get ekki hugsað mér tilveruna án þín og vil ég gæta þín alla mína ævi.“ Þykja þetta vel valin orð hjá New- ton vegna lífvarðarstarfs hans. Anastacia hefur barist við brjóstakrabbamein og tók sér frí frá tónlistinni í nokkurn tíma vegna þessa en er nú komin aftur á upp á sjónarsviðið. Hún er sérlegur talsmaður baráttunnar gegn sjúkdóminum og hefur komið fram opinberlega til að tala um veikindin til að hjálpa öðrum konum. Brúðkaup í vændum ANASTACIA Svífur um á bleiku skýi þessa dagana þar sem hún er nýbúin að trúlofast kærasta sínum og lífverði, Wayne Newton. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Leikarinn Rupert Everett er orðinn leiður á hræsn- inni í Hollywood og þeim fordómum sem eru í garð samkynhneigðra í kvik- myndaiðnaðinum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfs- ævisögu hans, Red Carpets and Other Banana Skins, þar sem hann lætur allt flakka. „Hollywood er tálsýn,“ segir Everett og bætir því við að kvikmyndastjörnur séu loftbólur sem vilji ekkert segja og megi heldur ekki segja neitt. Þeim sé borgað fyrir að halda kjafti. „Svo virðist sem allt sé að verða hraðara, grimmarara og ógnvæn- legra, sérstaklega í skemmtana- bransanum. Það er verið að skemmta okkur svo mikið að það er eiginlega ómögulegt fyrir okkur að hugsa um nokkuð annað. Það eina sem heldur dampi í fréttun- um dag frá degi er rassinn á Jenni- fer Lopez,“ segir hann. Everett, sem er 47 ára, segist jafnframt vera orðinn of gamall til að vera á markaðnum sem sam- kynhneigður maður. „Enginn vill mig. Hommar og konur eiga eitt sameiginlegt, bæði verða ósýnileg við 42 ára aldurinn. Hver vill ástar- samband með fimmtugum homma? Enginn, það get ég sagt þér,“ segir hann. „Ég gæti kveikt í mér á hommabar og fólk myndi bara kveikja í sígarettunum sínum á mér.“ Ritstjóri sjálfsævisögunnar, Antonia Hodgson, segir að bókin eigi eftir að koma fólki í opna skjöldu. „Þetta er ekki bara enn ein bókin frá þekktri persónu,“ segir hún. „Hann lætur ekki allt flakka um einhverja eina mann- eskju heldur vill hann frekar sýna hvernig frægðin getur farið með fólk.“ Í bókinni segir Everett meðal annars frá gagnkynhneigðum ástarsamböndum sínum með Paulu Yates, eiginkonu Bob Geld- of, frönsku leikkonunni Beatrice Dalle og leikkonunni Susan Sar- andon. Skrifar hann líka m.a. um kynni sín af Andy Warhol, Orson Welles, Bob Dylan og Donatella Versace. Everett er vafalítið þekktastur fyrir hlutverk sitt í My Best Friend´s Wedding. Einnig hefur hann m.a. leikið í Another Country og ljáð prinsinum fagra rödd sína í Shrek 2. Hollywood ekki fyrir homma MEÐ MADONNU Rupert Everett leiðir góðvinkonu sína Madonnu. Everett hefur gefið út sjálfsævisögu þar sem hann lætur allt flakka. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ákærður fyrir líkams- árás. Er hann sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína í síðasta mánuði. Phillips er sagður hafa lent í rifrildi við kærustuna og endaði það með barsmíðum. Á hann yfir höfði sér allt að eins árs fangelsis- vist og um 140 þúsund króna sekt verði hann fundinn sekur. Phillips, sem er 44 ára, er þekktastur fyrir hlut- verk sín í kvikmyndunum La Bamba og Stand and Deliver. Fer- ill hans hefur legið niður á við undanfarin ár. Hefur hann mest- megnis komið fram í gestahlut- verkum í sjónvarpsþáttum á borð við Law & Order og 24. Phillips ákærður LOU DIAMOND PHILLIPS Leikarinn- ar sem sló í gegn í La Bamba er í slæmum málum. !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 3, 6, 8 og 10 CRANK kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA VOLVER kl. 3, 5.50 og 8 B.I. 12 ÁRA FACTOTUM kl. 3 LEONARD C: Í M YOUR MAN kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 JOHN TUCKER MUST DIE kl. 8 og 10 CLERKS 2 kl. 8 og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 6 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 4 ÁSTRÍKUR & VÍKINGARNIR kl. 4 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd "BIÐIN VAR VEL ÞESS VIRÐI, OG SMITH KLIKKAR EKKI Í EINA MÍNÚTU. FYNDNASTA GAMANMYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU!" KVIKMYNDIR.IS EMPIRE V.J.V. Topp5.is DV L.I.B. Topp5.is MEÐ HINNI SJÓÐHEITU SOPHIA BUSH ÚR ONE TREE HILL. EKKI HATA LEIKMANNINN, TAKTU HELDUR Á HONUM! FRÁBÆR GAMANMYND UM ÞRJÁR VINKONUR SEM STANDA SAMAN OG HEFNA SÍN Á FYRRVERANDI KÆRASTA SEM DÖMPAÐI ÞEIM! TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING JOHN TUCKER MUST DIE kl. 2, 4, 6, 8 og 10 CLERKS 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 1.50 og 3.50 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2 og 3.50 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 1.50 og 3.50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.