Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 1
Þinglyndi sjá bls. 9 Siðumúla 15 Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimar 86387 & 86392 í' ■ ■ ■ Steingrimur Hermannsson: Samkomulag í sjónmáli ..Röng frétt um V.R. og alþý&uflokksmönnum ganga gegn þeirri stefnusem hefur ver- iö samþykkt. Þá er or&i& samkomulag um aö breyta kaflanum um verölagsmál meira í frjálsræ&isátt, eins og viö vildum. Aftur á móti er ég ekkert hrifinn af aö samiö hefur veriö um aöhækka bindiskyldu i Seöla- bankanum úr 25 í 28% en þaö var aö kröfu Alþýöuflokksins — Ef samkomulag næst um þessi atriöi, hver er þá áætluö veröbólga á árinu? — Þjóöhagsstofnun segir ákaf- lega erfitt að áætla hve mikiö þessar áfangalækkanir dragi úr, en segir aö i staö 33-34 meöalverö- bólgu á árinu veröi hún 33-36. Munurinn gæti veriö 1%. — starfsmaður ataður auri” ESE — Vegna fréttar sem birtist á forsíðu Tímans í gær og bar yf irskriftina „V.R. stóð með búðareigandanum/' kom Elís Adolphsson hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur að máli við blaðið. Taldi Elís að í fréttinni, sem hann sagði bæði ranga og ómerkilega, væri vikið ó- maklega að honum og vildi hann því koma eftirfarandi á framfæri. Umræddar mæögur í fréttinni komu til V.R. siödegis 22. mars s.l., og sagöi Elís þvi aö máliö heföi a&eins veriö i höndum hans i 3 vinnudaga er hlaupið var meö þaö I blööin en á þeim tlma sem liðinn væri, heföi þó náöst fullt samkomulag viö eiganda is- búöarinnar. Þaö heföi aldrei komiötilálita annaöenaö fara aö lögum i þessu máli og það heföu viökomandi getað fengiö upplýst hjá V.R. ef þeir hef&u haft áhuga á. Stúlkan sem um ræðir I frétt- inni var lausrá&in og samkvæmt starfetima bar henni 3 mánaða uppsagnarfrestur. Var henni gert ijóst aö ef hún öskaöi eftir upp- sagnarbréfi þá réöi vinnuveitand- inn þvf eftir sem áöur hvenær kallað yröi á hana til vinnu. Elis sagði að þaö heföi komiö í ljós þegar rætt var viö vinnuveitand- ann aðstúlkan heföi sjálf sagt upp starfi, þegar ekki var samþykkt aö greiöa henni þau laun sem hún setti upp, en þau voru talsvert fyrir ofan taxta. 1 framhaldi af þvi heföi hún neitaö að mæta i vinnu daginn eftir. Hva&viövikur orlofsgreiöslum, þá er bannað samkvæmt lögum aö greiöa út orlof fyrr en viökom- andi fastur starfsmaöur tekur or- lofefri, og þar sem stúlkan hætti áöur en nýtt orlofeár var hafiö,þá ber aö greiða orlof viökomandi inn á pósthús. Stúlkan hóf starf 19.7. 1978, þannig aö ekki haföi reynt á orlofsgreiöslur og þaö því augljós ósannindi aö hún hef&i unniöástaönum i„u.þ.b. ár” eins og segir i fréttinni. Aö sögn Elisar eru þaö einnig ó- sannindi aö hann hafi sagt a& vinnuveitandinn „hlyti a& greiöa orlofið,” þar sem hiö rétta væri aö hann hefði sagt aö hann myndi greiöa orlofið i samræmi viö landslög. 1 sambandi viö þaö, aö HEI — „Nei þvi miður erekki hægt að segja frá samkomulagi, þvi enn er verið að þjarka um einhver prósentubrot,” svaraði Steingrimur Hermannsson spurningu Timans, hvort nú væri hægt að segja frá sam- komulagi um efnahags- frumvarpið. Um hvaö er þjarkaö? hann heföi sagt aö stúlkan „æti fritt”, þá lægi þaö I hlutarins eðli að spurt heföi veriö, hvort fæði þa&.sem neytt væri á staönum væri hluti af launum viökomandi, en aö öðru leyti væri sá skætingur sem fram kom i fréttinni i þessu sambandi ekki svara verður. Vegna umræðna um tengsl starfsmanns, V.R. viö eiganda verslunarinnar, vildi Elís koma þvi á framfæri aö hann hefði gert mæ&gunum þaö ljóst aö eigand- inn væri bróðir sinn, enda heföi hann ekki taliö annaö viöeigandi og heiöarlegt i máli sem þessu. Hann heföi hins vegar undirstrik- að aö þaö heföi engin áhrif á þeirra krMugerö og heföi þeim veriösýnd fyllsta kurtefei eins og öllum öörum er leitaö hafa til skrifstofu V.R. Elfe sagði aö af ofangreindu mætti sjá aö félagiö heföi brugöiö skjóttog vel viö. Aðeins væri eftir aö reikna út laun stúlkunnar, á þeim erfiöu forsendum sem gefn- ar voru. Stúlkan heföi engin gögn getaölagtfram til útreiknings um þaö hvaöa klukkustundir dagsins hún heföi unniö á undanförnum mánuöum, og sú bók, sem timarnir voru ritaðir I, væri ekki lengur fyrir hendi, þar sem henni hefði veriö hent um siöustu ára- mót. Hann heföi þó boöist til aö reikna kaupiö út eftir likinda- reikningi meö samþykki vinnu- veitandans, þannig aö ljóst væri aö viljanntil aö liösinna stúlkunni heföi ekki vantaö. Elfe harmaöi þaö aö lokum aö blaöamenn sem ættu aö teljast ábyrgir hjá ábyrgu blaöi skyldif vinna meö þeim hætti sem raun bæri vitni. Vegna stöðu sinnar ættu blaöamenn að gæta hags- muna beggja aðila og ef þaö heföi veriögert þá heföi þessileiöi mis- skilningur aldrei orðið til, sagöi Elis Adolphsson aö lokum. — Þaö hefur náöst fullt sam- komulag um þaö, aö viöskipta- kjörog visitala skeröi diki lægstu launin 1. júni, en skeröingin komi i áföngum si&ar á árinu. Sam- komulag hefur einnig oröiöum aö miöa viö laun 200 þús, eöa neöar. Þaösem þjarkaöerum, er aö viö teljum sjálfsagt aö þetta gildi ein- göngu um þau laun sem raun- verulega eru undir 200 þús., en ekki um þau laun sem byggjast á 200 þús. króna grunni, en eru svo vegna allskonar álaga og auka- prósenta jafnvel margfalt hærri. En Alþýöubandalagiö vi 11 fá þessa launauppbót á öll laun sem samkvæmt grunntaxta eru undir 200 þús. og þaö breytir talsver&u. Deilan stendur þvi um það hvort m.a.hálaunamenn i iöna&arslétt eigi aö njóta þeirrar lagfæringar sem aö samkomulag hefur orðið um fyrir láglaunafólkiö, en þaö finnst okkur framsóknarmönnum KR-ingar uröu Islandsmeistarar í körfuknattleik í gærkvöldi er þeir unnu Vals- menn 77:75 i stórkostlegri viðureign tveggja frábærra liða. I hálfleik var staðan 42:36 fyrir KR. Gifurlegur fjöldi áhorfenda eða um 2700 manns fylgdustmeð leiknum og var stemmninginá meðal áhorfenda með ólíkindum. KR-ingar höfðu undirtökin lengst af en Valsmönnum tókstað jafna og komast yfir þegar langt var liðiðá leikinn. Sú dýrð stóð þó ekki lengi og KR komst yfir á ný og sigraði 77:75. Þetta var síðasti leikur Einars Bollasonar með KR og í tveimur síðustu leikjum sínum hefur hann fært KRtvo kærkomna bikara á 80 ára afmæli félagsins. Miðstjórnarfundur hefst i dag HEI — Aöalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins hefst 1 dag kl. 13.30 aö Hótel Sögu. Fundurinn hefst meö yfirlits- ræðu formanns fiokksins, Óiafs Jóhannessonar forsætisráö- herra. Steingrimur Hermanns- son, dómsmálaráöherra, flytur skýrslu ritara og Tómas Arna- son, fjármálaráöherra, flytur skýrslu gjaldkera. Framkvæmdastjóri Timans, Kristinn Finnbogason, gerir grein fyrir reikningum Timans, siöan skýra formenn nokkurra nefrida frá niöurstööum úr starfi þeirra. Þá hefjast almennar umræöur. Fundi veröur frestaö kl. 18.30 en nefndir starfa um kvöldiö. KR íslandsmeistari! — en ennþá þjarkað um uppmælingataxta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.