Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. mars 1979 Páll og Ingvar: Heppilegast að greiða orlofsfé beint til bænda? Framsóknarþingmennirnir Páll Pétursson og Ingvar Gíslason hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um greiðslu orlofsfjár sveitafólks sem hljóðar svo: //Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta fara fram könnun á því, hvortekki væri heppilegast að greiða orlofsfé beint til bænda." I greinargerð með tillögunni segja flutnings- menn: „Islensk bændastétt á viö mikinn vanda aö etja I fram- leiöslumálum. Rikisstjórnin, Alþingi og samtök bænda eru aö leita leiöa til þess aö bægja þessum vandræöum frá. Einn alvarlegasti hluti vandans er sá, hve kjör bænda eru misjöfn, þannig aö þeir, sem verst eru settir og minnsta hafa fram leiösluna, eiga viö mjög al- Ingvar Gislason varlega erfiðleika aö etja. Verölagskerfi landbúnaöarins er þannig uppbyggt að laun bænda eru reiknuö út frá áætl- uðu visitölubúi og við þaö er verö búvara miðað. Orlofsfé bænda, 8,3%, er nú hluti af afuröaverðinu. Flm. vilja láta kanna hvort ekki væri heppi- legra að rikiö greiddi hverjum bónda um sig ákveðna upphæö sem meðalorlof, samkvæmt verölagsgrundvelli 1/3 1979 kr. 483.000. Meö þvi yrði stuðlaö aö jöfnuði meðal bænda innbyröis, jafnframt þvi sem stuðlaö væri aö lækkun afuröaverös og þar meö lækkun framfærslu- kostnaöar. Þannig mundi hluti þess fjár, sem nú er varið til niöurgreiöslna, e.t.v. nýtast betur. Vegna eölis búskapar á Islandi er aö sjálfsögðu ekki hægt aö binda greiðslur orlofs- fjár viö þaö aö bændafólk hafi tekiö sér fri svo sem gert er I Noregi. Aöstæður einstakra Páll Pétursson bænda geta veriö slikar aö þeim sé ekki unnt að yfirgefa bú sin árlega, og er þá óeðlilegt að svipta þá orlofsfé, sem þeir eiga rétt á, vegna öröugra aöstæðna. Þá verður aö gera ráö fyrir aö þær bændafjölskyldur, sem hafa verulegan hluta tekna sinna af ööru en landbúnaði, fái einungis hluta orlofsgreiöslunnar.” Þinglyndi Notkun farstöðva Eiöur Guönason (A) hefur lagt fram svohljóðandi þingsálykt- unartillöguum notkun farstööva: „Alþingi ályktar aö fela sam- gönguráöherra aö láta endur- skoða fjarskiptareglur Pósts og sima aö þvi er varöar notkun far- stööva i bifreiöum og öörum farartækjum, á vinnustööum, I heimahúsum og á viöavangi. Endurskoöunin taki miö af þeim tæknilegu framförum, sem oröiö hafa I framleiðslu fjarskipta- tækja að undanförnu, og stefni aö þvi aö um notkun farstööva gildi raunhæfar reglur, sem dragi ekki úr gildi stöövanna sem öryggis- tækja”. Vistheimili aldraðra Lagafrumvarp frá Albert Guö- mundssyni (S) um breytingu á lög um um Húsnæðismálastofnun rikisins þess efnis, aö viö 8. gr. laganna A-liö komi ný málsgrein, er hljóö svo: „Húsnæöismálastjórn hefur einnig heimild til aö veita lán til byggingar vistheimila fyrir aldrað fólk, enda geti þaö eigi lengur búiö á eigin heimilum og þarfnist umönnunar án þess þó að hafa þörf fyrir sjúkrahúsvist. Skal ráöherra með reglugerö getja ákvæöi um fjárhæð slikra lána, lánstima og tryggingar þeirra”. Flutningsráð Helgi F. Seljan (Ab) og Ólafur R. Grimsson (Ab) flytja frum- varp til laga um Flutningsráð rikisstofnana. Um hlutverk þess segir i' 2. gr. frumvarpsins: a) aö vera Alþingi, rikisstjórn, ráöuneytum og einstökum rikis- stofnunum til ráöuneytis um staöarval og flutning, þar meö taldar deildir og útibú slikra stofnana, b) aö gera tillögur um staöarvai nýrra rikisstofnana og breytingar á staöarvali eldri stofnana, c) aö annast a.m.k. einu sinni á áratug heildarendurskoöun á staösetningu rikisstofnana og gera á grundvelli þeirrar endur- skoöunar tillögur um breytingar, sbr. b-lið, d) aö fylgjast meö framkvæmd ákvaröana um flutning rikis- stofnana og staösetningu nýrra stofnanaogstuöla aö þvi aö auö- velda aðgeröir á þessu sviöi. ÍJtibú frá Húsnæðis- málastofnun Lagafrumvarp hefur verib lagt .fram á Alþingi frá Helga F. Seljan og Stefáni Jónssyni um 9 FERMINGARGJAFIR 103 Daviðs-sálmur. Luía J»u Drottin. sála min. r>i' alt. srin i r.n r < r. hans hrilaga nafn ; Jofa þu Drottin. sála min. ..g gh-v'ii « igi n' imiin vHgjorðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PuÖbranböSíofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opi6 3-5e.h. v * EIÐFAXI MÁNAÐARBLAÐ UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÉTTIR OG FRÁSAGNIR í MÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111 Alþýðubankinn hf Aðalfundur Alþýðubankans h.f. árið 1979 verður haldinn laugardaginn 7. apríl 1979 að Hótel Loftleiðum F Reykjavík og hefst kl. 1 4.00 Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bank- ans árið 1978. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir árið 1979 3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs 5. Kosning endurskoðenda bankans. 6. Akvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda. 7. önnur mál,sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að aðalfundinum ásamt atkvæðaseðlum, verða afhentir hluthöfum á venjulegum afgreiðslutima i bankanum að Laugavegi 31, Reykjavik, dagana 4. 5. og 6. april 1979 Reykjavik 27. mars 1979 Benedikt Daviðsson form. Þórunn Valdimarsdóttir ritari. Bestu kveðjur og þakkir til allra þeirra minntust min á 70 ára afmæli minu þann 24. mars sl. GIsli Björgvinsson Þrastarhlið Breiðdal ix - Seljum í dag: breyting á lögum um Húsnæðis- málastofnun rikisins þess efnis, aö við 3. gr. laganna bætist eftir- farandi: „Húsnæöismálastofnun rikisins skal starfrækja útibú frá stofnun- inni á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og eystra, Austurlandi og Suðurlandi. Úti- búin skulu veita alla sömu þjón- ustu og stofnu.nin sjálf veitir, hvaö snertir upplýsingar, teikn- ingar og fyrirgreiöslu hvers konar. ' Þau taka viö umsóknum hvert af sinu svæöi, yfirfara þær og af- greiða i samráði við yfirstjórn stofnunarinnar. Þau skulu einnig annast þá þætti, er lúta aö bygg- ingu verkamannabústaða og leiguibúða sveitarfélaga á sinu starfssvæöi, svo og aöra þá þætti félagslegra framkvæmda, er til greina koma, enda hljóti þeir samþykki yfirstjórnar stofnunar- innar. Útibúin skulu hafa nána sam- vinnu viö skipulagsskrifstofur landshlutanna eöa þjónustumiö- stöövar, er þeim veröur komið á. Afgreiðsla og útborgun lána skal fara fram i samvinnu viö útibú Landsbankans á hverju svæði eða útibú annars rikisbanka, og skulu bankaútibúin ganga frá öllum skilmálum og veötryggingum. Húsnæðismálastofnun rikisins sér útibúunum fyrir nægilegu fé til afgreiöslu umsókna hverju sinni með tilliti til heildarútlána stofnunarinnar”. Ch. Nova Concours 4d. ’77 5.200 Ford Cortina Station '77 3.800 Range Rover '76 8.000 Opel Manta SR ’73 2.100 Volvo 343 DL ’77 3.600 Scoutll V-8 '74 3.600 Ch. I mpala ’76 4.700 l.ada Sport ’79 4.200 Ch. Nova ’78 4.500 P eugeot 504 GL ’78 4.500 Peugeot 504 GL ’77 3.600 Saab 99 L 4d. ’74 2.800 Volvo 142 '74 3.100 Opel Ascona 4 d L ’77 3.800 Range Rovcr ’72 3.500 Buick Electra ’76 Ch. Sport Van ’74 4.300 Ford Bronco V8 '74 3.400 Pontiac Grand Lemans ’77 6.000 Mazda 8184d. ’75 2.300 Vauxhall Chevette ’77 3.000 Chevrolet Nova Custom ’78 5.200 Opel Cadett ’76 2.600 Ch. Nova ’72 2.000 GJVI.C.TV 7500 vörub. ’74 7.500 Fiat 125 Pst. Ch. Nova sjálfsk. ’75 ’74 1.400 2,800 AMC Hornet 4d. '74 2.000 GMC Rallý Vagon ’78 5.900 Ch. Blazer Cheyenne '76 6.600 Austin Mini ’77 2.000 Hanomac Henchel vörub. 14 tonnam/kassa >72 9.000. Ford Cortina GL 4d. ’77 3.700 4.400 M. Benz diesel 240 sjálfsk. ’74 Range Rover ’74 5.600 Ch. Malibu 4d. ’H ’75 4.700 Vauxhall Viva 1.550

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.