Tíminn - 30.03.1979, Side 14

Tíminn - 30.03.1979, Side 14
14 Föstudagur 30. mars 1979 Alternatoraf' 1 t Ford Bronco," ! Maverick, 'tr ' Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, t Playmouth. i Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, : Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofi. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Bifreiðaeigendur Ath. aö við höfum varahluti í hemla, í allar gerðir amerískra bifreiða á mjög hagstæðu verði, vegna sérsamnínga við amerlskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verðsamanburð. STILUNG HF. ssSn" Sendum gegn pistkröfu H340-82740. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta ]VÍú er rétti timinn til að senda okkur hjólbaröa til sólningar Eif’um fyrirliggjandi flestar stœrdir hjólbardu, sólada og njja Mjög gott verð F/jót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GÚMMÍ UVIWVII IVINNU HF Skipholt 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055 Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur aö innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á þvi sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg S'imar 8-45 10 & 8 45 11 ) Réttarhöldin yfir Mafiuforingjum á Sikiley. Hinir ákæröu eru hér tryggilega vaktaöir enda kannski al- gengast aö Mafiumenn sleppi úr haldi séu þeir yfirleitt handteknir. Mafian er aftur farin að skjóta ,,A meöan maöur ekki veröur Mafiunnar var, þýðir það aðallt er i góðu gengi hjá þeim”, segja Sikileyingar. „En þegar Mafian byr jar aö skjóta er eitthvaö ekki i lagi og einhver stjórnunar- vandamál”. Þaö hefur þvi veriö eitthvaö mjög alvarlegt sem leiddi til þess aö þrir Mafiubófar stönsuðu nýlega rútu rétt fyrir utan Palermo. RUtan var full af fólki og mennirnir þrir fóru inn ogskutu þrjámenntil bana meö sjálfvirkum skammbyssum. Vafalaust hafa fórnarlömbin til- heyrt einhverjum uppreisnar- hóp innan Mafiunnar og þeim var slátraöá meöan kvenfólkiö æpti, börnin grétu og bilstjórinn og aðrir karlmenn i rútunni voru aö horfa á eitthvað allt annaö og létu sem þeir hvorki heyröu né sæju nokkuö tíl oyssumannanna. Moröingjarnir þrir voru ekkertaöhafa fyrirþvlaö skýla andliti sinu. Ekkert vitnanna myndi þora aö benda á þá i af- brotamanna-albúmi lögregl- unnar. Nýtt Mafiustrið Svo viröist sem ný morö- bylgja sé risin innan Mafiunnar, en hin siöasta var á sjötta ára- tugnum á meðan Mafian var ekki enn búin aö finna almenni- lega sinn sess i þjóðfélaginu eftír strið. I þá daga voru dag- lega skráö morð og aðrir Mafiu- glæpir. Og nú á fyrstu vikum ársins 1979, hafa þegar veriö drepnir 16 manns i nýju valda- striði innan Mafiunnar. Flest hafa moröin átt sér stað i Altofonte, litlum bæ nálægt Palermo á Italiu. Telur lög- reglan aö stærstu Mafíuhring- irnir á Itah’u heyi haröa baráttu um einhvern stóran „bisness” sem lögreglan skilgreinir ekki nánar. Og meira er ekki aðhafa upp úr lögreglunni og enginn hefúr veriö ákæröur fyrir neitt af morðunum 16. Þaö sýnir sig enn aö Mafian er stórt og vand- leyst vandamál Sikileyinga og S-Itala. 1 Napóli kallast sams konar bófaflokkur „Canorra”, i Kala- briu nefnist hann „Ndragheta” en á Sikileyer nafniö Mafia. 011 hafa samtökin sinn sérstaka sögulega grundvöll en þeim er það sameiginlegt aö beita vaidi og þvingunum til aö ná mark- miöum sinum sem eru auöur og Ástafar á olíupramma Drykkja og kynlif var eina afþreying verkamannanna á oliuborpöllunum við Hjait- land. Þar voru sýndar klám- myndir og reglulega voru nektarsýningar stúlkna, sem unnu i Suliom Voe oliustööinni, segir Julie Townsend, 26 ára gamall einkaritari sem rekin var úr starfi, fyrir aö gieyma aöalreglunni sem var sú, aö láta ekki upp um sig komast fyrir nokkurn mun. Þessari reglu varö henni hált á, og eftir aö beiöni hennar um endurráön- ingu var synjaö fyrir iönaöar- dómstóii I London, lýsti hún fyrir blaöamönnum hinum frjálslegu nóttum á oiiupramm- anum. „Ég átti þarna kunningja sem ég haföi hjá mér um nætur i her- bergi minu og fyrir það var ég rekin. En stjórnarmenn settu kfkinn fyrir blinda augaö, þegar að öörum kom, þvi allir voru þátttakendur i þessu og fjórir menn skriöu inn og út um glugga einnar stúlkunnar á hverri nóttu. Julie, sem vann fyrir fyrir- tækiö Taylorplan Catering, var aövöruö og beöin aö fara laumu- legar með einkallf sitt, en þvi neitaöi hún. Julie sagöi enn aö karlar væru tiu sinnum fleiri en konur á prömmunum og aö drykkja og kynórar væru eina afþreyingin. „Flestar kvennanna komu þarna I leit að karlmönnum”, sagöi hún „og stjórnendurnir voru of linir til þess aö standa gegn þessu”. Julie Townsend. Að utan drottnun. Og liöur i þessu er stööug við- leitni Mafiunnar til að gera lög- regluna hlægilega i augum al- mennings eða aö afhjúpa getu- leysi yfirvalda til að koma lög- um yfir samtökin. Sök Norðmanna Kunnasta hreyfingin er Sikil- eyjarmafian og sagnfræðingar tjá okkur aö þar eigi Norömenn og Væringjar mesta sök þar sem þeir áttu mestan þátt i aö innleiöa lénskerfiö á Sikiley. Þarsem rikisvald var máttlaust þurftu lénsherrarnir að halda sina heri i 800 ár, ekki aöeins til aö berjast gegn næsta lénsherra heldur einnig til aö halda undir- mönnum sinum, bændum og þegnum viö efniö og koma i' veg fyrir uppreisnir. Lénsherrarnir voru yfirdrottnarar og komu á fót dómstólum og rikisrekstri undir sinni stjórn. Þeir geröust riki i rikinu og alla tiö siöan hefúr italska rikið mátt þola Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.