Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. mars 1979 11 RNAR”Á AKUREYRI aörir haía kannski réttari orö yfir þessi mál. Þaö er sem sé bannaö aö flytja út spunniö garn til frekari vinnslu i erlendum prjónastof- um meöan ullin er seld óunnin úr landi fyrir lægra verö en við getum greitt. Vinnsla á þessari ull í verksmiöjum hér á landi veitir vinnu og gerir hráefnið verömætara en meö þvl fyrir- komulagi er nú gildir. Viö vild- um gjarnan fá aö vinna þessa ull,nota okkar fólkogvélar til aö auka vinnu og verömæti og er þaö raunar óskiljanlegt hverj- um manni hvers vegna þessi háttur er haföur á. Siöan er flutt ull á móti til aö gera „Is- lensku”ullinahvitariog um leið aö sögn, seljanlegri. Hver er forsenda þjóðarstuðnings við at- vinnuvegina? Þannig standa málin I dag.aö komiöer í veg fyrir að Islenskar spunaverksmiöjur (ullarverk- smiöjur) flytji út garn.er ullin okkar flutt út óunnin meö öllu. Ég er þeirrar skoöunar aö til- vera islenska ullariönaöarins veröi aöbyggjast á innlendri ull að nær öllu leyti. Annaöhvort á aö banna útflutning á islenskri óunninni ull eöa leyfa útflutning á garni lika. islenska ullin er sérstakrar geröar.er raunar einstæöog sér- stök i senn. Ef ullariönaöur okk- ar grundvallast ekki á sérkenn- um hennar og gæöum, fyrst og fremst, getur fyrr eöa siöar verið vá fyrir dyrum aö minu mati. Þeir tala um það i þinginu núna, að meta áhrif land- búnaöar á atvinnu i kaupstööum og i iðnaöi. Sauökindin og reyndar öll húsdýr okkar eru grundvöllur mikils iðnaöar en viö veröum að hagnýta þennan möguleika út i ystu æsar til þess aö geta réttlætt þjóöarstuöning viö þessa fjölþættu búgrein sem hefst i túninu heima og endar i tiskuhúsum heimsborganna. Ég er ekki endilega aö tala um vélarnará Akureyri, einsog þú nefnir þær réttilega,ég er aö hugsa um framtfö búskaparins i landinu og um framtíö fslensks iönaöar almennt. Viö veröum aö marka okkur stefnu og hagnýta gæöi þessa eins og viö höfum vit og mögu- leika til og ég ligg ekki þegjandi undir feldi meöan vélarnar á Akureyri eöa spunaverk- smiöjurnar standa kyrrar á sama timaogóunnin ull er flutt úr landinu fyrir annaö fólk og aörar vélar til aö mala gull. JG Nú er þvi stundum haldiö fram aö islenska ullin sé alls ekki islensk. Er eitthvaö til i þvi? Höfum viö ekki næga ull eöa er okkar ull ekki nothæf I þaö sem viö viljum framieiöa og selja? — Þetta eri raunog verumik- iö mál og reyndar efni i langa grein. Ég er óánægöur meö margter varöar söluog vinnslu á ull. Ég leyni þvi ekki og þaö má gjarnan koma fram. Otflutningsbann á ull, garni og afklippum var sett I ágúst siöastliönum og undirritaö af viöskiptaráöherra til þess aö draga úr samkeppnishættu frá erlendum aöilum, sem vildu vinna úr islenskri ull. Mikiö magn af erlendri ull hefúr veriö flutt til landsins til þess aö Eyjafjöröur er sambland landbúnaöar, útgeröar og íönaöar. Hvergi eru sannindin um lifsbjörgina og landiö I augljósara samhengi en einmitt hér. „Vélarnar” á Akureyri,eöa hluti af hinum stórkostlegu iönfyrirtækjum samvinnumanna á Akureyri. iðnaö á vaxtaaukalánum, og keppa siöan viö fólk eöa há- þróaðan iönaö þar sem vextir eru aöeins litiö brot af út- gjöldunum og markaöurinn er undir húsveggnum. En einhvern veginn hefur þeim tekist þetta og iðnaðurinn kringum búvör- una er að verða þýðingarmeiri en nokkurn grunar. Þaö er kannski hægt að kaupa pianó eða bila fyrir vaxtaaukalán en höfuðatvinnuvegir þjóðarinnar ganga ekki þannig. Mér skilst að vaxtagreiöslurnar á siöasta ári hafi numiö um 500 milljón- um króna og viö þennan iönað vinna nú að staðaldri um 800 manns. Nú orkureikningar' Iðnaðardeildarinnar hér nema 60-70 milljónum króna á ári. — Lækkar þetta ekki þegar raforkan kemur? — Þaöernú þaö. Hér er veriö aö taka i notkun rafgufuketil hitaveitu og fleira. en það gengur vist verr aö semja um orkuveröiö eöa rafmagniö. Mér skilst til dæmis aö Alveriö og Aburöarverksmiöjan gredöi aö- eins um þaö bil 15% af þvi sem okkur er ætlað aö greiöa fyrir raforku.en orkuþörf Iönaöar- deildarinnar er þó svipuö og hjá Áburðarverksmiöjunni eöa allt aö þvi. Ég held aö Áburöarverk- smiöjan noti eitthvaö um 18 megavött á ári en viö 15-16 (hitaveita og raforka) Þetta er þvi dálitil mismunun 1 landinu sem alltaf er talið að eigi næga, ódýra og nær óþrjótandi orku. Og svo hefur þaö auövitað kostaö stórfé aö breyta yfir á rafmagn og hitaveitu úr oliunni sem auövitaö er þjóöhagsleg skylda. Er „islenska” ullin frá Ástraliu og Nýja-Sjá- landi? blanda i' islensku ullina fyrir þann prjónafatnað sem fluttur er út svokallaðan .vestrænan markaö” og er nú svo komiö aö sumir útflytjendur telja sig ekki geta flutt út prjónavöru nema hún sé mun hvitari en unnt er aö gera úr islenskri ull. Ýmsar prjónastofur telja sig þar af leiöandi ekki geta keypt af okk- ur (Gefjun) lopa til handprjóna- skapar og telja sig ekki geta selt prjónavörur úr prjónastofunum ef fclenska ullin er notuö. Þetta þýöir i raun og veru þaö aö þeir eru ekki lengur jafn trúaöir á okkar ágæta hráefni (islensku ullina) og þeir voru áöur og bjóöa erlendum fyrirtækjum þvl upp á mjög auðveldari sam- keppnisaðstööu en var meöan islenska ullin var notuö ein- vöröungu eöa blanda af is- lenskri og erlendri ull. Af ein- hverjum orsökum hefur þessi ullarinnflutningur aukist svo mjög. Auk framangreindra ástæðna þá veldur hátt verö sem sett er á islensku ullina lika blhneigingu til þess aö kaupa ull erlendis frá. íslenska ullin flutt úr landi óunnin fyrir lægra verð en fæst fyrir hana hér Inn I þetta blandast lfka annar vandi. Almenningur er þreyttur á útflutningsuppbótum á lambakjöti.þvi það viröist ekki alveg ljóst aö viö getum hvorki fengiö gærur né ull handa verk- smiðjuiðnaöi okkar nema kjöt- framleiöslan aukist aö sama skapi. En nú hefur það einkennilega gerst.aö töluvert hefur veriö flutt út af fslenskri ull á lægra verðien viöerum reiöubúnir til aö greiöa fyrir þetta hráefni.en þaö þýöir einfaldlega aö nú fá erlendar ullarverksmiöjur ódýrara hráefni (islenska ull) en viö hér getum fengiö og til vinnslu á þvigarni sem okkur er bannaö aö flytja til útlanda. Þetta nefni ég tviskinnung, en Álverið og Áburðarverksmiðjan greiða aðeins 15% af því rafmagnsverði sem verksmiðjurnar á Akureyri greiða fyrir orkuna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.