Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 23
Föstudagur 30. mars 1979 23 flokksstarfið Orðsending til Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenni Félag ungra Framsóknarmanna mun selja páskaegg á skrifstof- unni Rauðarárstig 18. Pantanir eru teknar hjá Katrinu Marius- dóttur framkvæmdastjóra F.U.F. Styrkiö Félag ungra fram- sóknarmanna. Árshótíð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Arshátið Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Sig- túni laugardaginn 31. mars. Arshátiðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Frábærir skemmtikraftar hafa ofan af fyrir gestum og loks verður stiginn dans. Miðapantanir i sima 24480milli kl. 9 og 5. Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Akureyringar „Opið hús" að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjón- varp, spil. tafl. Komiö og þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman i góðu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Hafnfirðingar. Opið hús á fimmtudagskvöldum i framsóknarhúsinu. Litið inn. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Garöa- og Bessastaðahrepps heldur fund að Goðatúni þriðjudaginn 3. april kl. 18. Fundarefni: Fulltrúar i nefndum skýra frá nefndarstörfum. Stjórnin. AKRANES Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 1. april og hefst hún kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. V Rangæingar 3. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður aö Hvoli föstudaginn 6. april og hefst kl. 21. Ræðumaður verður Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður. Keflavikurkirkja Fermingar i Keflavík Sunnudaginn 1. apríl Kef lavíkurkirkja: Sunnudagur 1. april 1979 kl. 10.30 Drengir Arnbjörn Hannes Arnbjörnsson, Faxabraut 37D, Birgir Þórarinsson, Háholti 12, Bjarni Sveinsson, Smáratúni 48. Brynjar Þór Ingason, Hátúni 32, Brynjar Hólm Sigurðsson, Greniteig 45 Elentinus Sverrisson Baugholti 15, Guðmundur Hjörtur Falk Jó- hannesson Faxabraut 30. Gunnar Jóhannsson, Norðurtúni 4, Hafliði Sævarsson, Faxabraut 45. Már Hermannsson, Hrauntúni 14. Páll Skaftason Hafnargötu 48A Ragnar Kristbjörn Hallsson Háholti 11. Rúnar Már Jónsson, Norðurgarði 15. Sigurður Sverrir Witt. Suðurgötu 25 Stúlkur: Arna Guðmundsdóttir, Heiðarbrún 3. Bjarnheiður Jana Guömunds- dóttir, Norðurgarði 3. Elva Ellertsdóttir, Langholti 5. Helga Sigríður Guömundsdótt- ir. Háaleiti 21. Hulda Astvaldsdóttir, Hringbraut 50. Kolbrún Þórlindsdóttir, Fagragarði 8. Kristin Þórðardóttir, Hringbraut 66 Ólöf Jóhanna Sigurðardóttir, Birkiteig 22. Sif Kjartansdóttir, Háaleiti 27. Sigrún Benediktsdóttir, Sunnubraut 1. Sigrún Björk Jakobsdóttir, Miðtúni 2. Sigurlaug Kristjana Gunnars- dóttir, Hringbraut 128 I. Þórlaug Jónatansdóttir, Hamragarði 11. Þuriður Ardis Þorkelsdóttir, Hringbraut 92. Kef lavfkurkirkja: Sunnudagur 1. april 1979 Kl. 2 e.h. Piltar Asgeir Hálfdán Vilhjálmsson Heiðargarði 5 Atli Geir Jónsson, Suöurgata 13 Baldvin Rúnar Vilhjálmsson, Sunnubraut 4 Gunnar Már Jakobsson Háteig 1. Heiöar Ingiþórsson, Lyngholti 10 Ingólfur Reynald Haraldsson Þverholti 17— Jónas Þorsteinsson Kirkjuvegi 44 Niels Jón Valgarð Her- mannsson Birkiteig 8 Ólafur Jóhann Harðarson, Skólavegi 9. Ómar Astþórsson, Vörðubrún 3. Stúlkur: Asa Guðný Árnadóttir, Smáratúni 36, Dröfn Gústafsdóttir, Faxabraut 33A. Edda Rós Karlsdóttir, Heiöarbrún 8. Erna Reynaldsdóttir, Háaleiti 11. Guðbjörg Pétursdóttir, Faxabraut 37C Guðrún Birna Guðmundsdóttir, Lyngholti 22. Hólmfriður Kjartansdóttir, Háaleiti 35. Jónina Steinunn Helgadóttir, Háaleiti 9. Kristin Þorbjörnsdóttir, Krossholti 7. Ólöf Björg Kristjánsdóttir, Hringbraut 54. Ragnheiður Garðarsdóttjr, Sunnubraut 16. Sigriður Gunnarsdóttir Bergmann Sólvallargötu 6. Mwrnm Auglýsið Æ i Tímanum Lausar stöður Fyrirhugað er að ráða i 3-5 kennarastöður við Mennta- skóiann á Egilsstööum frá byrjun næsta skólaárs og eru þær hér með auglýstar lausar til umsóknar. Helstu kennslugrcinar sem um er að ræþa eru islenska. erlend mál, stærðfræði, eðlis- og efnafræði, saga og samfélags- fræði, iiffræði, uppeldis- og sálarfræði og Iþróttir. Æski- legt er, að umsækjandi geti kennt fieiri greinar en eina. Hugsanlegt er að hluta kennsluskyldu yrði fuilnægt við framhaldsdeild Alþýðuskólans á Eiöum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamáiaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. mai n.k. Umsóknarcyöublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 22. mars 1979 Maffan slika áhrifamenn og samtök um völd á Sikiley. Farið var að kalla samtökin „félag heiðurs- mannanna” eða eitthvað sllkt sem er eitt af gælunöfnum Mafi- unnar i dag. Og þó að yfirvaldið væri formlega italska rikið.voru það þessi samtök sem i krafti þess að þau gátu úthlutað for- réttindaembættum, völdum og auði, og i krafti þess að þau gátu refsað mönnum grimmilega — gátu þau lika ráðið öllu sem þau vildu ráða á sínu svæði, i þessu tilviki á Sikiley. Nútiminn Nú er þessi timi liðinn og ekki hvarflar að neinum að viður- kenna eða réttlæta drottnunar- vald Mafiunnar og hún skiptir sér raunar ekki af pólitik svona yfirleitt. En Mafian er enn til, samtök og stofnun fégirugra kaupsýslumanna og bófa. Og þessimafia á mörg dóttursam- tök um alla Italiu og hún á stór systursamtöki Bandarikjunum. A Italíu, einkum Sikiley, er til- vistsamtakanna svo rótgróin að svartsýnir halda þvi óbifanlega fram að þau séu óupprætanleg og litin sem eðlilegur þáttur I samfélaginu — eins og hryðju- verkin, atvinnuleysið og stjórn- málalegur óstöðugleiki og órói. Þýtt og endursagt/KEJ r Lausar stöður forstöðumanna — Það er ótrúlegt hvað þeir geta veriö likir mönnum. L_____________________________________J Óskum að ráða forstöðumenn að Leikskól- anum Arnarborg og Leikskólanum Alfta- borg. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 17. april n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist skrifstofu Dagvistunar Fronhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. \ 1 \ y |fj Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar | 1 Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77 Bifreið til sölu Mercedes Benz 2224, vöruflutningabifreið árgerð 1971 með eða án vörukassa Upplýsingar i sima 96^1510 á skrifstofu- tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.