Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 30. mars 1979 <3> Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 7. aprii n.k. ki. 14 i samkomusal Domus Medica Egils- götu 3, Reykjavik. Dagskrá samkvæmt féiagslögum. A fundinum mun Vikingur Arnórsson prófessor flytja erindi um gigtarsjúkdóma meðal barna. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin TRAKTORAR §f Höfum til afgreiðslu nú þegar tak- markaðan fjölda FORD traktora af gerðunum 3600 og 4100 með sérstökum af- slætti frá verksmiðju sem nemur um 400- 500.000 krónum á traktor. Traktorarnir eru með ásettri öryggisgrind með þaki sem á einfaldan hátt má gera að hálflok- uðu húsi. SÍIVll 81500'ÁRMÚLA11 Traktorar Buvelar Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför föður okkar Sigurðar Magnússonar verkfræðings Kristján og Maria Sólrún. Samkor Kópavogs heldur tónleika fyrir styrktarfélaga sina og aðra Kópavogsbúa i Félagsheimili Kópavogs i kvöld kl. 21.00 og á morg- un kl. 15.00 og kl. 19.00. A efnisskránni eru lög eftir Islenska og er- ienda höfunda. Biskup visiterar á ísafirði Vasabók 70 ára afmæll Umf. Geisla — hóf I nýju félagsheimili HEI —Ungmennafélagið Geisli i Aðaldal heldur upp á 70 ára afmæli sitt annað kvöld i nýju félagsheimili, sem verið er að taka i notkun um þessar mund- ir. Ollum Aðaldælingum og einnig brottfluttum ungmenna- félögum er boðið til fagnaðar- ins. Aðaldælingar binda miklar vonir við þá aðstöðu, sem skap- ast með félagsheimilinu til félags og iþróttastarfa, en húsið er um leið iþróttahús fyrir Hafralækjarskóla. HEI — Biskup tslands herra Sigurbjön Einarsson, mun visi- tera isafjarðarprestakall nú um helgina, 31. mars-2. april A morgun, laugardag, mun biskup halda fund með sóknar- nefndum i prestakallinu. A sunnudaginn mun hann siðan predika við guðsþjónustur i öll- um kirkjunum, kl. 10.30 i Súða- vikurkirkju, kl. 14.00 Isa- fjarðarkirkju og kl. 21.00 i Hnffsdalskapellu. Þá mun bisk- upinn heimsækja Fjórðungs- sjúkrahúsið á Isafiröi á mánúdag og þann sama dag ávarpar hann nemendur Menntaskólans á Sal og ræðir við þá. „Dansað i hreinu lofti” Sunnudaginn 1. april mun Samistarfsnefnd um reykinga- varnir gangast fyrir reyklausu diskóteki að Hótel Borg, frá kl. 15.00-18.00, fyrir unglinga fædda 1965 og eldri. Þetta diskótek er haldið i samvinnu við Hótel Borg, sem lánar húsið endurgjaldslaust og Diskótekið Disu, sem sjá mun um tónlistina og halda uppi fjör- inu. Sýndar verða nýjustu popp- myndirnar um leið og lögin verða spiluð af plötum. Þá munu unglingarnir, sem urðu i fyrsta og öðru sæti i hóp- diskódanskeppni Klúbbsins og Útsýnar sýna diskódansa. Aðgangur er ókeypisog heim- ill öllum þeim unglingum sem fæddir eru 1965 og fyrr, og vilja skemmta sér og dansa i hreinu lofti — án tóbaksreyks. Föstuvaka i Hafnarfjarðar- kirkju í kvöld I kvöld, föstudaginn 30. mars, verður föstuvaka i Hafnar- fjarðarkirkju kl. 20.30 Dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur á Reynivöllum i Kjós, mun sýna litskyggnur og flytja hugleiðingu um föstuna og ferminguna. Páll Gröndal mun leika á cello, kór öldutúnsskóla syngja, og Páll Kr. Pálsson organisti og kór kirkjunnar munu leiða safnaðarsöng. Sýnlngu Þórunnar — f FÍM-salnum að ljúka Þórunn Eiriksdóttir hefur undanfarna viku sýnt málverk sin i FIM-salnum að Laugarnes- vegi 112, en síðasti dagur sýn- ingunnar verður sunnudagurinn 1. april. Lýkur sýningunni á sunnudagskvöldið klukkan 10. Aðsókn hefur verið mjög góð og margar myndir hafa sélst. 30. mars 1949 - 30 ár í NAT0 HEI — Gunnar Thoroddsen alþingismaður verður ræðumaður á hádegisverðar fundi Varðbergs á morgun. Talar hann um efnið: ,,30. mars 1949. Þrjátiu ár i Atlantshafs- bandalaginu”. Gunnar er eini þingmaðurinn, sem samþykkti þátttöku Islands i NATO 1949 og á enn sæti á Alþingi. Hann mun ræða aðdragandann að inngöngu tslands i NATO, rekja minningar frá 30. mars og meta aðildina að bandalaginu siöan. Fundurinn verður að Hótel Loftleiðum og er opinn félags- mönnum i Varðbergi og SVS og gestum þeirra. Sýningum að ljúka — á leikritinu um Goya A sunnudagskvöldið verður sið- asta sýning i Þjóöleikhúsinu á spánska leikritinu EF SKYN- SEMIN BLUNDAR, en það fjallarum málarann Goya, sem Róbert Arnfinnsson leikur. Verkið er talið i hópi merkari nútimaleikrita og sýning Þjóö- leikhússins hefur vakið athygli og þykir fyrir ýmissa hluta sak- ir nýstárleg. ( Verxlun & Pfóimsta ) JT/Æ/a 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Eikarparkett Panel-klæöningar Vegg- og loftplötur USTRE % ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK S(MI 8 18 18 L 1 | TRJÁKLIPPINGAR f Tek aö aö klippa tré og runna. ^ Guðlaugur Hermannsson, £ garöyrkjumaftur, almi 7187«. f/J/J/Jr/*/Æ/jyj'/jrss/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/^ ANTIK RUGGUSTÓLUÚ 30 \ i. míA'iAn A 11L .t/itii' . • 11 111, i 'i A Sa tá Hruunbæ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a NA'smítSaiNir Antik siólar crn lljótir aó auka Ncrógilili sitt. þoir cru cltirsóttir og þ\ í iióó vcrótryyjiinit. ^ 'N\ t'ramlciósla á gcrscmum itamla timans4 Klassiskur IS. aldar stóll. (ióóur gripur oy prvói á hvcrju hcimili. w> \crslunin Ká VIRKA p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Ars*sÆs+/Æ/Æ/Æ/^ í/^Ejoy^.í Kiddicraft ^'-'^s^/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^BÆNDUR VESTURLANDI J í Umboðssala á notuðum bilum og búvél-^ f um. Örugg þjónusta. ^ 'A Opið kl. 13-22 virka daga og einnig uml 2 helgar. 2 11)2 B t/Æ/Æ/Æ/Æ/a Sínti 75707 * 'Æ/Æ/Æ/J§ \ ÞR OSKALEIKFONG \ Þekkt um \ allan heim \ ^t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ^ Btlasala Vesturlands, ^ Pórólfsgötu 7. (Hósi Borgarplasts I tá Borgarnesi, Sfmi 93-7577. %T/a 'Æ/ÁI V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j (F/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æsæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Klassiskar körfuvörui T Körfur-Borð-Stolar Sófasett-Hillur Koffort-Loftljós Skápar-llengibakkar Ostabakkar-Töskur MottUI' O.fl. Versiunm Póstsendum. VIRKA Cá Iraunbæ 102 B - Simi 75707 U %t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.