Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 4
'4 Föstudagur 30. mars 1979 „töffara" og bófa, og það hafði einhver áhrif á viðbrögð Christine i fyrstu. Nú liða nokkrir mánuðir. Þá verður Johnny gengið inn á bensin- sölu i nágrenninu og sér þá stakan skó hangandi þar. Það reyndist vera skór Allt getur breyst Hinn franski tfsku- teiknari Pierre Cardin heldur hér á jakka, sem er eintak úr 200 stykkja sýnishorna- sendingu, sem hann fór með til Kina. Hann haföi þar 5 daga við- dvöl og sagöist vonast til að koma af stað smábyltingu. Þessi fatasýning á vestræn- um klæðnaöi var sú fyrsta eftir bvlting- una, sem Kinverjar eiga kost á að kynnast. Cardin segir: — Þetta er engin Mao-jakki, en allt getur breyst I landi þar sem al- hæfingin er svona al- gjör. Þegar ég fór til Japan fyrir 22 árum, gengu þar allir I „kimonóum”. Ný útgáfa af ðsku- busku- æfin- týrinu inn að hótelafgreiðslu- borðinu og spurðist fyrir um skóinn. Þá blandaði sér í samtal- ið niaður sem var staddur þarna. — Ég vissi að hann var leik- ari og hét Johnny Briggs, sagði Christine. Johnny Briggs lék gjarnan Christine. Hann talaði við hana i sima og mælti sér mót við hana i bjórstofu. Þangað kom Johnny klukkutima of seint, og brúnin var farin að siga á Christine, hún hélt vist að þetta væru einhverjir leikara- dyntir. öskubusku* æfintýriö virtist ætla aö renna út i sandinn. En það fór á annan veg og endaöi eins og góö æfintýri eiga aö gera. Christine og Johnny giftu sig og eiga nú 7 mánaða gamla dóttur og vilja gjarnan eignast fleiri , börn. Þegar Vernon Lisu Mariu, og satt hjúkrunarkonuna. Og Presley, 63 ára, (faðir best aö segja hresstist ( nú er hann kominn Elvis), var i skyndi afi mikið og fór að aftur heim og llkur fiuttur á Baptista- gera að gamni sinu við sjálfum sér. spitala i Memphis eftir hjartaáfall, komu óskir um bata I gegn- - um sima viða að. En : besta læknislyfið var þegar 11 ára dóttir Elvis, Lisa Marie, kom ásamt móður sinni Priscillu (þau Elvis voru skilin). Lisa Maria hoppaði upp i rúmið til afa sins. Þaö þykir venju- lega ekki góður siður á sjúkrahúsi. Og Priscilla sagði: — Hjúkrunarfólkið sá I gegnum fingur viö Christine Briggs, sem er þritug, var kennari fyrir gifting- una. Eitt sinn var hún i veislu á Hotel Birmingham. En þeg- ar hún ætlaöi að fara að aka heim, fann hún hvergi annan skóinn sem hún notaði við akstur. Hún gekk þvi í spegli tímans Faðir Elvis Presleys fékk hjartaáfall meö morgunkaffinu — Reyndu aö vera svolitiö glaöleg á svipinn. þarna kemur fyrri konan min. — Siðan skildi öskubuska viö prinsinn og hlaut hálft konungsrikiö og fékk stóra fúlgu af peningum i meölag — og var hamingjusöm upp frá þvl! — Hún skemmti sér prýðilega og komst yfir Spán, ttaliu, Grikkland og peningana hans. krossgáta dagsins 2984 Krossgáta Lárétt 1) Tré 6) Bruggið 10) Þófi 11) Utan 12) Virki 15) Kynið Lóðrétt 2) Fljótið 3) Þýfi 4) Fugl 5) Sigrað 7) Fæða 8) Hlutir 9) Verkfæri 13) Sykruð 14) Fæði. Ráðning á gátu No. 2983 Lárétt 1) Glata 6) Campari 10) LL 11) At 12) Vaknaöi 15) Bloti Lóörétt 2) Lóm 3) Tia 4) DCLVI 5) Ritið 7) Ala 8) Pan 9) Ráð 13) Kál 14) Att

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.