Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 30. mars 1979 RÆTT VIÐ HREIN ÞORMAR UM „VÉI Það var hvitt fyrir neðan hvitt, þegar við flugum yfir landið á leiðinni frá Reykjavik norður til Akureyrar. Um það skrifar enginn maður i blöð. Það er hávetur enn og þvi skyldi fjallkonan þá ekki ganga um á nátt- fötunum sinum sem eru hvit, en svo er komið vor og þá verður hún græn i framan aftur og setur blóm i hárið. Maöurinn við hliöina á mér sá þetta lika allt hvitt, hvergi dökkan dil aö sjá úr Snarfaxa á leiö sinni noröur og áöur en varði vorum við farinir að tala um aö i raun og veru væri snjór- inn verömæti. Hann isólerar sagöi maöurinn,svellin eru eins og tvöfalt gler, líka snjórinn, einangra grösin frá isköldum vindinum, þetta kemur i veg fyriraö vötninog árnar — já og landiö botnfrjósi, þvi þegar voriö kemur, þá breytist allur þessi snjór I vatn, sem jöröin drekkur. Ar og lækir byrja aö vaxa og vatniö flæöir yfir þyrst- ar varir landsins og þá er von bráöar komiö sumar og landiö er oröiö grænt. Sumt af vatninu; snjónum, vildi ég sagt hafa, snýr svo túrbinum sem framleiöa raf- magn, sem kveikja á sjón- varpinu hjá okkur, ellegar þær knýja miklar vélar sem dæla nytinni úr kúnum. Þær snúa hjólum i verksmiöjum og hvaö eina,gera allt fyrir okkur sem viö getum ekki — eöa viljum ekki gera sjálf meö veikum höndum okkar, — og aö lokum rennur vatniö til sjávar sem er endastööin hjá snjónum áöur en hann stigur endanlega til himins til að verða aö sauðaustan suddarigningu, sem grætur á þökunum i bænum, á allt tvö- falda gleriö, á tjöldunum i hvamminum og yfir grösin beint i andlit fjallkonunnar,sem aldrei gengur álút i regni. kjólfötum, ég veit ekki hvers vegna,en þeir bjuggu samt til þennan bæ, sem siöan hefur ekkert breytst, aöeins stækkaö og ég sé þá fyrir mér núna i pelsum á fínum sieðum meö hestum fyrir, þeysandi yfir isi- lagöar grundirnar á Pollinum,ef maöur má þá nefna þessar hjarnbreiöur ofaná sjónum grundir. Þaö er fólkiö sem er þessi bær, Akurey ri,en ekki f yrst og fremst húsin og ég ætla aö hitta fólk hitta það fyrir blaðiö, — en timinn er naumur og okkur þyk- ir þvi bera vel i veiði er viö rek- umst á Hrein Þormar verk- smiöjustjóra hjá Gefjuni eöa „Vélunum” á Akureyri sem er mesta fabrikka íslands, þó ál- veriö og allt þaö sé talið meö, lika Grundartangi. Þess utan er Gefjun lika I hringrásinni miklu sem við köllum lif eöa landbún- að eftir þvi hvort okkur hentar betur og ég segi stundum viö mig sjálfa, aö það ætti ekki áö útskrifa tslendinga úr skólum og ekki ferma þá heldur nema þeir hafi séö áöur vélarnar fyrir noröan. Ullarverksmiöjuna Gefjun hún er þvilikt bákn og undur 1 afköstum,tækni og siöfágun aö af þvi má enginn missa. Hugsiö þiö ykkur bara teppiö sem aö þiö breiðiö yfir ykkur á daginn þegar þiö fáiö ykkur dúr. Þaö er liklega tveggja metra langt og hálfur annar á breidd. Þaö er ÍSLENDIN 6AR SELJA OUNNA ULL Hreinn Þormar tæknifræöingur. verksmiöjustjóri i Gefjun á Akureyri. UR LANDI en er bannað mikið verk að búa til eitt svona teppi. En þeir hjá Gefjun eru ekki 1 vandræöum meö slíkt, geta meöglans —utanannars — búið til ca 300.000 stykki á ári handa Rússum, Dönum, ls- lendingum og öllum öörum og ef þaö væri ekki klippt jafnóðum og þaö spýtist út úr vélunum og sett i kassa,næöi teppið mikla áöur en nokkur vissi af noröur á Blönduós og til baka aftur eftir áriö og eftir 3-4 ár næöi teppið mikla til Kaupmannahafnar. tveimur árum seinna til Rómar. Svo öflugar eru þessar vélar með sjóðandi hverum, kötlum, spunaskrimslum og sætum stelpum — já og svo auðvitað þeim miklu hugsjónum sem viö þetta allt saman tengjast.þvi um þessar vélar er algjör sam- staöa hvort sem maöur heitir Jón Sólnes.Valur Arnþórsson, BragiSigurjónssoneöa eitthvaö annaö. Hreinn Þormar i æstu skapi? Viö byrjuöum þessa grein dá- litiö óvenjulega, byrjuöum á morguntali um hringrás vatns- ins. Viö töluöum um sumt, gleymdum ööru. Gefjun er lika hluti af mikilli hringrás, þaö fæöast lömb utan viö fjárhúsiö meöan grasið er enn fólt, þaö kemur gras.fé er á fjalli.þaö kemur ull og mikil slátur. Of mikiö kjöt. Allt I einni bendu, niöurgreiöslur og allt er brjálaö, viö höfum ekki ráö á aö boröa að spinna hana og selia garnið úr landi kjöt en veröum samt aö fá gær- ur.lika ull.þvi sauökindin er oröin einn allsherjar Bogesen i þessulandi. I þinginu halda þeir að þaö sé hægt aö fá gærur án þess aö hafa fé,kjöt án þess aö hafa ull og tún, já og mjólk án þess aö hafa kýr. En guö segir: Eitt reyfi á hverja kind, eina gæru llka ogviöþaösitur. Svona hefur þaö veriöi þúsund ár og er óbreytt enn,hvaö sem þingsköp og lög segja. Og við erum heppin I dag i allri sólinni aö rekast á hann Hrein Þormar tæknifræöing, manninn sem stjórnar hinu mikla spilverki þjóöarinnar I ull.Gefjuni sjálfri og hann er súr. Hvar er ódýra orkan núna? — Já maöur er svekktur, sagöi hann og bauð kaffi.en þaö jafnar sig allt. Þetta gengur i bylgjum eins og jöröin hérna fyrir noröan okkur i öxarfiröin- um ogþetta kemstlfklega aldrei á fast. íslensku prjónastofumar telja sig ekki lengur geta notað fslensku ullina og „íslensku” ullarvörurnar em að meira eða minna leyti úr erlendri ull Komið til Akureyrar Þetta heitir á leiöinlegu máli hi ingrás náttúrunnar, en i guö- fræöinni hin eilifa hringrás,ef ég man það rétt. Við lentum á Akureyri og landiöhélt sér til, brosti alhvftt og skinandi I sólinni og von bráöar var feröinni heitið inn i bæinn. Þú kannast viö þessi hús undir Brekkunni, viö Giliö sem er þannig I laginu aö þaö heföi heyrt undir prentfrelsislögin i gamla daga aö likja þvi' viö konu, en hú má segja aUt — og þá segirenginn neitt, aöeins orö sem eru eins og snjór eöa regn, semfaUa til jaröarogrennasvo i safniö og mikla og til hafs og eru ekki lengur til. „Véla rnar” norðan En Akureyri er fleira en hús, sem danskir kaupmenn reistu. Þeir — eöa myndir af þeim — minna mig alltaf á litla seli I — Viö erum núna aö fást viö orkuna,erum aö taka rafmagn i staöinn fyrir oliu. Nú er þetta allt aö fara yfir á rafmagn og hitaveitu sem er stórkostlegt — nema auövitað kostar þetta peninga. Viö þurf- um t.d. aö breyta hitakerfinu hér,sem er gert fyrir gufu en ef nota á hitaveituvatn kosta breytingarnar tiu miUjónir eöa svo. — En hvaö meö fólkiö.meö landbúnaöinn og allt þaö? — Ja, hér er mikiö af fólki og þaö sem hefur gerst er i raun- inni ekki annaö en þaö.aö fólkiö hefur veriö flutt af engjunum frá heyverkun og uUarvinnu 1 baöstofunni á vetrin yfir i Utla borg, þar sem þaö vinnur aö sauöfjárbúskap á nýjan hátt innan um sjóöandi vélar og rokka. Grasiö er eins.sauökind- in svipuö og ullin er Islensk. Auövitaö fer margt úrskeiöis þegar fólk fer á aöra staöi og stundum kreppir maöur hnef- ana þegar skilningleysi yfir- valdanna fer niöur fyrir núUiö. Þetta hefur ekki meö einn eða neinn sérstakan stjórnmála- flokk aö gera — en höfuðat- vinnuvegirnir eru þó það sem máli skitpir — eru undirstaöa allra veraldlegra gæða og fram- fara i landinu og á érfiöum tim- um verða þeir að mæta skilningi fyrst og fremst til þess aö geta staðið við sitt. Þetta er ekki eins einfalt og menn halda, það er ekki nóg að hafa ull, vélar, starfslið, það þarf að framleiða seljanlega vöru, vöru sem stendur fyrir sinu og þaö þarf örugga markaði til þess aö allt gangi. Markaðsmál Sauökindin veitir aragrúa fólks vinnu. Hún er ekki aöeins „niöurgreiösluskepna' staöa i lifsbjörg hjá þúsundum heimila. Myndin er úr kjötiönaöarstöö. heldur undir- — En ullin — hvernig gekk á siöasta ári I henni? — Viö litum gjarnan á iön- reksturinn hérna fyrir noröan eöa Iönaöardeild Sambandsins og KEA sem eina heild. Hér eru framleiddar alls konar vörur, sumt gengur vel þetta áriö en hitt gengur svo miöur. Hvaö Gefjun áhrærir þá hefur veriö mikiö aö gera, viö höfum oröiö örugga markaöi viöa t.d. fyrir húsgagnaáklæöi 1 Danmörku og Rússlandsmarkaöurinn er dýr- mætur lika. Um útkomuna i heild væri réttara að spyrja Hjört Eiriksson framkvæmda- stjóra Iönaöardeildarinnar. Hannsiturmeövandann.En þvi erekkiaöleynaaöþaö hlýtur aö vera öröugt að fylgjast meö timanum eins og veröbólgan og vaxtakjörin eru. Þaö er ekki hægt að byggja Upp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.