Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.03.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. mars 1979 17 hljóðvarp Föstudagur 30. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr) Dag- skrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aölesa söguna „Góöan daginn, gúrkukóng- ur’’ eftir Christine Nöstling- er (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. Lesiö úr skáldverkum GuörUnar Jóhannsdóttur frá Brautarholti og sungin lög viö ljóö eftir hana. 11.35 Morguntónleikar: Barokk-trióiö i Montreal leikur Trió eftir Johann Friedrich Fasch. / Eugenia Zukerman, Pinchas Zuker- man og Charles Wadsworth leika Triósónötu I a-mofl fyrir flautu fiölu og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöidum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þor- valdsdóttir les (13). 15.00 Miödegistónleikar: Enska kam mersveitin leikur „Vatnslitamyndir” tónverk eftir Frederick Delius 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Leyniskjaliö” eftir Indriöa Ulfsson Höfundur byrjar lesturinn 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiöar i Húna- flóa um 1920 Ingi Karl Jó- hannesson ræöir viö Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vik: — annar þáttur. 20.05 Kammertónlist Bruxelles-trióiö leikur Trió I Es-dúr op. 70 nr. 1 eftir Lud- wig van Beethoven. 20.30 Um kvikmyndagerö á ís- landi Umsjónarmaöur: Karl Jeppesen. Fjallaö um kvikmyndagerö áhuga- manna. 21.05 Frá tónlistarhátiöinni i Berlin I september s.l. Félagar i Filharmonlusveit- inni i Berlin leika: Carlo Maria Giulini stj. a. Sónata og Cansóna fyrir blásara eftir Giovanni Gabrieli. b. Conca'to grosso nr. 5 eftir Francesco Geminiani. 21.25 t kýrhausnum Siguröur Einarsson sér um þátt meö skringilegheitum og tónlist. 21.45 Kórsöngur: Ungverski útvarpskórinn syngurFjög- ur sönglög eftir Robert Schumann, Söngstjóri: Laszló Revesz. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við háift kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (40). 22.55 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur: Anna Ölafs- dóttir Björnsson. Fjallaö um stil og stflbrögö. 23.10 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp KATARINE ROSS... ieikur i bandarfsku biómyndinni — „Segiö þeim af Willie”, sem veröur sýnd kl. 22.00. Myndin var gerö 1969 og leikur Robert Redford aöal- hlutverkiö. Föstudagur 30. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægurlög. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E.. Helgason. 22.00 Segiö þeim af WQlie (Tell Them Willie Boy Is Here) Bandarisk biómynd frá árinu 1969. Aöalhlutverk Robert Redford, Robert Blake og Katarine Ross. Sagan gerist i byrjun aldar- innar og hefst meö þvi aö indiáninn Willie Boy nemur unnustu sina á brott og heldur meö hana Ut I óbyggöir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.35 Dagskrárlok. Reilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Húseigendaféiag Réykja- vikur. Skrifstofa fé- lagsins aö Bergstaöa- sfræti 11 er opin alla virka ■ daga kl. 16-18. Þar fá félags- menn ókeypis leiöbeiningar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsaleigu- ^ samninga og sérprentanir af 1 lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Siguröur Guöjónsson, framvk.stjóri Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heils uverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vikuna 23. til 29. mars er I Laugavegsapóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Aöalfundi Hvítabandsins er frestaö tu 10. april næstkom- andi, en i kvöld þriöjudag veröur spilaö bingo aö Hallveigarstööum kl. 8.30. Bjargið frá blindu I tilefni alþjóöaárs barnsins hefur Kvenfélagssamband Islands efnt til fjársöfnunar til aöstoöar börnum sem hætta er á aö veröi blind af næringar- skorti. Framlög má afhenda á skrifstofu samtakanna aö Hailveigarstööum, Túngötu 14 eöa leggja þau inn á glróreikn- ing nr. 12335-8. Tilkynning frá samtök- um herstöðvaandstæð- inga í Kópavogi Samtök herstöövaandstæö- inga I Kópavogi efna til dag- skrár sunnudaginn 1. apríl i tilefni af því aö þrjátiu ár eru liöin frá inngöngu Islands i NATO.Dagskráin veröur i Fé- lagsheimili Kópavogs. Hún veröur fjölbreytt m.a. mun Páll Theódórsson flytja ávarp, Jón Ur Vör lesa ljóö,tónlistar- menn koma fram o.fl. Dag- skráin hefst kl. 14 og stend- ur. fram eftir degi. Kaffiveit- ingar veröa á staönum. Fyrirlestur og kvikmynd i MIR-sainum á laugardag. — Kl. 15.00 á laugardag flytur V.K. Vlassov, sovéski verslun- arfulltrUinn erindi er hann nefnir Efnahagssamstarf sósiaiiskra rikja. öllum er heimill aögangur meöan hús- rúm leyfir. — MIR Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica iaugardaginn 31. mars kl. 20.30. Skemmtinefndin. Styrktarfélag sjúkrahúss Keflavikurlæknishéraðs heldur aöalfund fimmtudag- inn 5. apríl kl. 20.30 aö Vik Keflavik. I.O.G.T. St. Einingin no. 14. Fundur kl. 20.30. Systrakvöld. Æöstitemplar. Talstöðvaklúbburinn Bylgjan. Talstöövaklúbburinn Bylgjan, heldur árshátiö sina 30. mars n.k. aö Brautarholti 6, Reykjavik. Hátiöin hefst meö boröhaidi klukkan 19.30. Ýmislegt veröur til skemmt- unar, m.a. koma fram Ketill Larsen leikari og Gisli Hjáimarsson eftirherma. Þá veröur og happdrætti, fjölda- söngur. Hin viöfræga hijóm- sveit Breaker, diskótekiö Ofelia sjá siöan um dans- músikina. Fuglar Alaska og Hudsonf lóasvæðis. Fuglamyndasýning Dr. T. Lacy sem féll niöur vegna óveöurs þann 8. mars s.l., veröur i Norræna Húsinu föstudaginn 30. mars n.k. kl. 8.30 Dr. Lacy sýnir fuglamyndir frá Alaska og Hudsonflóa. A eftir verður aðalfundur félagsins. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 3. april. kl. 20.30. Sigriöur Thorlacius for- maður Kvenfélagasambands tsl. talar um ár barnsins. Ingi- björg ólafsdóttir sýnir lit- skyggnur. Félagskonur fjöl- menniö og bjóöiö meö ykkur gestum. Kvenfélag Laugarnessókna r heldur afmælis og skemmti- fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 2. april kl. 20. Hangikjöt á boröum. Athugiö breyttan fundartima. Fundur- inn er opinn öllum konum. Stjórnin. ... Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingul Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sími 5^33-55, iHlaöbæ 14 slmi 8-15-73 kog í Glæsibæ 7 slmi 8-57-41.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.