Fréttablaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 41
11 Bagalegt getur verið fyrir fólk sem þarf að nota gleraugu að fara í skíðaferðir, enda er oftast ekki heiglum hent að koma skíða- gleraugununum fyrir yfir hinum hefðbundnu gleraugum. Þá eru skíðagleraugu með sjóngleri oftast sérsmíðuð og rándýr eftir því. PureVision-linsurnar, sem fást í flestum gleraugnabúðum landsins, eru tilvalin lausn á þessu vanda- máli. Þær eru gerðar úr sílíkoni og hleypa mun meira súrefni í gegn- um sig en aðrar linsur. Súrefnið gerir að verkum að óhætt er að sofa með linsurnar og fólk getur notað þær í allt að mánuð án þess að taka þær úr. „Linsurnar eru mjög hentugar fyrir fólk sem stundar íþróttir og ekki síst fyrir fólk sem er á leið í skíða-, golf- og alls kyns aðrar íþróttaferðir. Þá ertu einfaldlega með linsurnar allan tímann og það er ekkert vandamál,“ segir Gunnar Gunnarsson, sjóntækjafræðingur hjá Auganu, og bætir því við að auk þess fari PureVision -insurnar betur með augun heldur en venju- legar linsur. „Við lendum oft í því að hjálpa fólki sem á erfitt með að setja í sig linsur en er á leið í svona ferðir. Þá komum við linsunum fyrir rétt áður en lagt er af stað og síðan þegar heim er komið eru linsurnar teknar úr og gleraugun sett aftur upp. Þetta er mjög hentugt,“ segir Gunnar. Linsur fyrir skíðaferðina PureVision-linsurnar eru tilvalin lausn fyrir gleraugnafólk á leið í skíðaferð. Fáar íþróttir bjóða upp á eins góða alhliðahreyfingu og gönguskíða- mennska. Enda eru skíðagöngu- menn iðulega þeir sem mælast með mesta þolið. Ísland ætti að vera eitt af bestum löndum heims til þess að stunda gönguskíði en sökum snjóleysis er raunin önnur og þá sérstaklega hjá íbúum höfuðborg- arsvæðisins. Hafa ber þó í huga að oft getur verið snjór rétt fyrir utan bæjarmörkin þó að snjólaust sé í miðbænum. Þekktar gönguleiðir má finna víða um land en hægt er að kynna sér þær á heimasíðunni www.ski- dasvaedi.is. Þar má einnig finna afar aðgengilegt og flott kort af gönguleiðum í Bláfjöllum en til- valin bílastæði fyrir gönguskíðafólk eru vestur af skíðaskála Ármanns. Á þessari heimasíðu má einnig nálgast bækling sem nefnist Búnaður, áburð- ur, göngutækni og staðsetningar þar sem lesa má nánar um undirstöðuat- riði gönguskíðaiðkunar. Að lokum má einnig benda á bækling sem finna má á heimasíðu Útivistar sem nefnist Gönguskíði - búnaður og fleira eftir Jósef Hólm- járn. Skíðaganga SKÍÐAGANGA ER EINHVER AL- BESTA ÍRÞÓTT SEM HÆGT ER AÐ STUNDA EF NJÓTA Á ÞESS SEM VETURINN HEFUR UPP Á AÐ BJÓÐA. { vetrarlíf } ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IS P 31 01 7 0 1/ 20 06 www.postur.is Fljúgandi hálka? Á veturna er allra veðra von. Við hjá Póstinum beinum þeim vinsamlegu tilmælum til þín að halda aðgangi greiðum að húsinu þegar snjóar og strá salti eða sandi á hálkubletti. Aðstoð þín og tillitssemi auðvelda okkur að koma póstinum til þín hratt og örugglega hvernig sem viðrar. Með fyrirfram þökk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.