Fréttablaðið - 14.11.2006, Page 63

Fréttablaðið - 14.11.2006, Page 63
Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson fær enn eina rósina í hnappagatið en tilkynnt hefur verið að leik- stjórinn hljóti hin virtu Pet- er Emil Refn-verðlaun sem afhent verða 22. nóvember næstkomandi. Dagur fær í kringum eina milljón íslenskra króna í verðlaunafé en verðlaunaafhendingin verður haldin í tengslum við hina dönsk- íslensku bíódaga sem nú standa yfir á Norðurbryggjunni í Kaup- mannahöfn. Dagur Kári hefur þegar fengið Carl Th. Dryer-verð- launin sem þykja mikil viðurkenn- ing fyrir svona ungan leikstjóra og því ljóst að Danir hafa tekið miklu ástfóstri við hann. Ekki ómerkari leikstjórar en Lars von Trier, Nicholas Winding Refn og Lukas Moodysson hafa hlotið Peter Refn verðlaunin sem stofnuð voru til minningar um kvikmyndahúsaeigandann Peter Emil Refn en hann stofnsetti Grand Cinema sem verið hefur eitt helsta listræna kvikmynda- húsið í Danmörku undanfarin ár. Í tilefni af verðlaununum verður sérstök sérsýning á verkum Dags Kára þann 23. nóvember þar sem hann mun meðal annars sýna stuttmyndina Old Spice og Nóa albínóa og svara spurn- ingum frá áhorfendum að sýningu lokinni. Ekki náðist í Dag Kára í gær þar sem hann er stadd- ur í Jórdaníu. Að sögn Þóris Snæs Sigurjónssonar, kvik- myndaframleiðanda hjá ZikZak og eins nánasta sam- starfsmanns Dags, er þetta mikill heiður fyrir leik- stjórann. „Þetta sýnir bara hversu góða hluti Dagur hefur verið að gera og hversu virtur hann er hér í Danmörku,“ sagði Þórir. „Voksne mennesker náði kannski ekki mik- illi aðsókn í kvikmyndahúsum en danski kvikmyndaiðnaðurinn var mjög hrifinn af henni og svo hef ég heyrt á nemendum danska kvikmyndahá- skólans að þar sé hún mikils metin.“ Aðdáendum gamanþáttarins Sigtið, sem var nýverið tilnefndur til Eddu-verðlaunanna, gefst nú kost- ur á að nálgast þáttinn á iTunes. Hægt er að sækja þáttinn á vefs- lóðinni www.podcast.is og horfa á hann beint í tölvunni eða flytja hann yfir á iPod og horfa á hann hvar sem er. Sýningar á nýrri þáttaröð Sigtisins hófust í október og eru þeir þættir í boði á iTunes. Auk þess er hægt að sækja stuttar dagbókarfærslur með atriðum sem hafa ekki sést í þáttunum. Frímann á iTunes Í viðtali við W Magazine segist Cameron Diaz ætla sér í lýtaað- gerð. Hún kveðst þó ekki ætla sér að leggjast undir hnífinn af fegrunar- ástæðum, enda hefur leikkonan oft prýtt lista yfir fegurstu konur heims. Diaz lenti í því fyrir fjór- um árum að brjóta á sér nefið þegar hún var á brimbretti, en sú íþrótt er í miklu uppáhaldi hjá henni. Það var í fjórða skiptið sem nefið fagra brotnaði, og fór það svo illa að Diaz á nú í erfiðleikum með að anda, og líkti hún nefi sínu við lest- arslys í viðtalinu. Vill nýtt nef Forsala hafin 17. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 18. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 19. NÓV kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 sýnd í sal 1 og VIPÁLFABAKKI KEFLAVÍK 17. NÓV kl. 7 - 10 18. NÓV kl. 5 - 8 - 11 19. NÓV kl. 4 - 7 - 10 Sýningartímar Frá framleiðanda „The Patriot” og „Independence Day” Inniheldur magnaðar átakasenur í hálof- tunum sem og frábærar tæknibrellur. HAGATORGI • S. 530 1919 BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON www.haskolabio.is Varðveitt líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYFIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATINÍUM GLITNIS MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI V.J.V. TOPP5.IS T.V. KVIKMYNDIR.IS SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍM. Munið afsláttinn tilnefningar til Edduverðlauna8 THE LAST KISS kl. 8 B.i.12 THE QUEEN kl. 5:50 B.i. 12 BÖRN kl. 8 B.i.12 THE GUARDIAN kl. 10:30 B.i. 12 MÝRIN kl. 5:50 - 7 - 9 - 10:15 B.i. 12 FLY BOYS kl. 6 - 9 B.i.12 THE DEPARTED kl. 6 - 9 B.i. 16 / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð BARNYARD M/- Ensku tal kl. 6 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð FLY BOYS kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 FLY BOYS VIP kl. 8 - 10:30 ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 THE DEPARTED kl. 8:30 - 10:10 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 THE LAST KISS kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i.12 ADRIFT kl. 8 - 10:10 B.i.12 BORAT kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.i.12 BARNYARD M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð BÖRN kl. 8 B.i.12 THE DEPARTED kl 10 B.i.16 BORAT kl. 8 - 10 B.i. 12 BÖRN kl. 8 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 10 B.i. 16 TEMPIRE styðst við raunverulega atburði V.J.V. TOPP5.IS TEMPIRE Sýnd í SAMbíóunum Kringlunni og Keflavík Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma ? Undirbúðu þig undir magnþrungna spennu. sem byggð er á raunverulegum atburðum. Sex vinir leggja í afdrifaríka siglingu sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Frá framleiðanda „The Patriot” og „Independence Day” Inniheldur magnaðar átakasenur í háloftunum sem og frábærar tæknibrellur. V.J.V. TOPP5.IS TEMPIRE Þriðjudagar eru bíódagar 2 fyrir 1 í Sambíóin fyrir viðskiptavini sparisjóðsins gildir ekki á íslenskar myndir né í VIP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.