Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2006, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 26.11.2006, Qupperneq 1
Jón Sigurðsson, formað- ur Framsóknarflokksins, kvað fast- ar að orði en málsvarar ríkisstjórn- arinnar hafa áður gert um Íraksmálið í ræðu á fundi mið- stjórnar flokksins í gær. Jón sagði ákvarðanir íslenskra stjórnvalda hafa byggst á röngum upplýsingum og því verið rangar eða mistök. „Þær upplýsingar sem ég hef fengið benda til þess að það var ekki fjallað um málið rækilega á sínum tíma og þá er kominn tími til að fara yfir það,“ sagði Jón í sam- tali við Fréttablaðið. Hann kveðst hafa orðið var við að flokksmenn vildu ræða málið og hvetur til slíkra umræðna. Jón hafnar hins vegar að með orðum sínum sé hann að skjóta á Halldór Ásgrímsson. „Nei, ég er ekki að því. Hann hefur sjálfur sagt að ákvörðunin hefði verið byggð á röngum upplýsingum og það er raunverulega það sem ég er að end- urtaka.“ Spurður hvort hann telji ásýnd flokksins breytast við þessa yfir- lýsingu segir Jón að það kunni að gerast. Það sé hins vegar ekki aðal- atriðið. „Aðalatriðið er að við erum að leiða sannleika í ljós.“ Jón segist gera ráð fyrir að fræðimenn muni fjalla um hvort stjórnvöld þurfi að biðjast afsökun- ar á stuðningnum, líkt og sumir hafa kallað eftir, en minnir á að lög- fræðiálit sýni að ákvörðunin var lögmæt á sínum tíma. Drífa Hjartardóttir, einn af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins sem sæti á í utanríkismálanefnd, segir auðvelt að horfa til baka og meta hlutina nokkrum árum eftir að ákvörðun um stuðning var tekin. „Jón sat ekki inni á þingi þegar þessi ákvörðun var tekin og var ekki í þeirri stöðu sem Davíð og Halldór voru í á þeim tíma,“ segir Drífa. „Málið er okkur öllum afskaplega erfitt, en ég held að á sínum tíma hafi menn tekið ákvörðun út frá þeim staðreyndum sem þá lágu fyrir. Það er ekki hægt að horfa fram í framtíðina þegar tekin er ákvörðun.“ Aðspurð segir Drífa að vel megi vera að ákvörðunina um stuðning- inn við innrásina í Írak hefði átt að taka á lýðræðislegri máta og að fjalla hefði mátt betur um hana á sínum tíma. Drífa telur sjálfsagt og nauðsynlegt að fara yfir Íraksmálið. Háskólinn á Bifröst óskar efti ðrekt Rektor á Bifröst Stútfullt blað af at- vinnuauglýsingum Opið 13–17 í dag Bókatíðindi barnanna fylgja Fréttablaðinu í dag edda.is HM var góð upphitun fyrir Latabæ Mistök að styðja innrásina í Írak Formaður Framsóknarflokksins segir ákvarðanir stjórnvalda um málefni Íraks hafa verið rangar eða mistök. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í utanríkismála- nefnd segir að vel megi vera að ákvörðunin hefði mátt vera lýðræðislegri. Náist ekki sátt um sjálfstætt palestínskt ríki innan sex mánaða munu Palestínu- menn leggja í þriðju intifada- uppreisnina, sagði Khaled Meshaal, leiðtogi Hamas- samtakanna í gær. Meshaal kvað alþjóðasamfé- lagið hafa „sögulegt tækifæri“ til að standa að stofnun palestínsks ríkis, á því svæði sem Palestína réði yfir fyrir stríðið sem braust út 1967 og án allra landnemabyggða Ísraels- manna. Boðar uppreisn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.