Fréttablaðið - 26.11.2006, Page 29

Fréttablaðið - 26.11.2006, Page 29
- vi› rá›um Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra eignarhaldsfélags Heimsferða, Primera. Hann situr í framkvæmdastjórn Primera og kemur þar að ákvörðunum um rekstur og stefnumótun fyrirtækisins og dótturfélaga þeirra. Starfsaðstaða er á Íslandi. Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Primera Travel Group Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 4. desember nk. Upplýsingar veita Albert Arnarson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: albert@hagvangur.is og katrin@hagvangur.is. Heimsferðir voru stofnaðar árið 1992 og eru nú fjórða stærsta ferðaskrif- stofan á Norðurlöndum. Heimsferðir eru með starfsemi á öllum Norðurlöndum undir nafni Primera Travel Group og er áætluð velta samstæðunnar 35 milljaðar króna. Sjá nánar á www.heimsferdir.is Þetta er tækifæri til að starfa hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins sem byggir starfsemi sína á öflugum innri vexti. Framkvæmdastjórinn fær tækifæri til að hafa áhrif á vinnuumhverfi sitt með faglegum vinnubrögðum er sæma fyrirtæki sem starfar á alþjóðavettvangi. Allar fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Starfssvið Uppgjör og áætlanagerð • Yfirumsjón með mánaðarlegum rekstrar- uppgjörum allra félaga í eigu Primera • Ársfjórðungsuppgjör samstæðunnar • Samræming uppgjöra og verklagsreglna dótturfélaga • Yfirumsjón með áætlanagerð allra félaga og uppfærslu áætlana Fjármögnun, lausafjár- og áhættustýring • Fjár- og áhættustýring • Mat á fjárfestingarkostum og ávöxtun fjármuna • Umsjón með endurfjármögnun • Áætlanagerð fyrir fjárstreymi og greiðsluflæði • Umsjón með greiðslu lána eignarhaldsfélags Heimsferða Önnur verkefni • Samræming á fjármálastjórnun og fjármála- tengdum vinnuferlum dótturfélaga Hæfniskröfur • Menntun á sviði fjármála • Framhaldsmenntun eða reynsla af fjárstýringu • Reynsla eða þekking á alþjóðlegu fjármála- umhverfi er æskileg • Reynsla af samningagerð • Miklir stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Góð greiningarhæfni • Góð tungumálakunnátta • Góð yfirsýn og frumkvæði • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og geta til að byggja upp innri ferla og módel sem nauðsynleg eru í alþjóða fjármálaumhverfi Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.