Fréttablaðið - 26.11.2006, Síða 29

Fréttablaðið - 26.11.2006, Síða 29
- vi› rá›um Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra eignarhaldsfélags Heimsferða, Primera. Hann situr í framkvæmdastjórn Primera og kemur þar að ákvörðunum um rekstur og stefnumótun fyrirtækisins og dótturfélaga þeirra. Starfsaðstaða er á Íslandi. Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Primera Travel Group Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 4. desember nk. Upplýsingar veita Albert Arnarson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: albert@hagvangur.is og katrin@hagvangur.is. Heimsferðir voru stofnaðar árið 1992 og eru nú fjórða stærsta ferðaskrif- stofan á Norðurlöndum. Heimsferðir eru með starfsemi á öllum Norðurlöndum undir nafni Primera Travel Group og er áætluð velta samstæðunnar 35 milljaðar króna. Sjá nánar á www.heimsferdir.is Þetta er tækifæri til að starfa hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins sem byggir starfsemi sína á öflugum innri vexti. Framkvæmdastjórinn fær tækifæri til að hafa áhrif á vinnuumhverfi sitt með faglegum vinnubrögðum er sæma fyrirtæki sem starfar á alþjóðavettvangi. Allar fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Starfssvið Uppgjör og áætlanagerð • Yfirumsjón með mánaðarlegum rekstrar- uppgjörum allra félaga í eigu Primera • Ársfjórðungsuppgjör samstæðunnar • Samræming uppgjöra og verklagsreglna dótturfélaga • Yfirumsjón með áætlanagerð allra félaga og uppfærslu áætlana Fjármögnun, lausafjár- og áhættustýring • Fjár- og áhættustýring • Mat á fjárfestingarkostum og ávöxtun fjármuna • Umsjón með endurfjármögnun • Áætlanagerð fyrir fjárstreymi og greiðsluflæði • Umsjón með greiðslu lána eignarhaldsfélags Heimsferða Önnur verkefni • Samræming á fjármálastjórnun og fjármála- tengdum vinnuferlum dótturfélaga Hæfniskröfur • Menntun á sviði fjármála • Framhaldsmenntun eða reynsla af fjárstýringu • Reynsla eða þekking á alþjóðlegu fjármála- umhverfi er æskileg • Reynsla af samningagerð • Miklir stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Góð greiningarhæfni • Góð tungumálakunnátta • Góð yfirsýn og frumkvæði • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og geta til að byggja upp innri ferla og módel sem nauðsynleg eru í alþjóða fjármálaumhverfi Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.