Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 26.11.2006, Qupperneq 68
Ég trúi ekki öðru en að símafyrirtæki þessa lands séu á grænni grein og á ég alveg hlut í þeim gróða. Hef oftar en ekki þurft að eiga vand- ræðaleg símtöl við símafyrirtækið mitt og fá útprentun á símareikningi af því að ég á erfitt með að trúa því að ég hafi talað í eitthvað tól fyrir einn þriðja af mán- aðarlaununum mínum. Ég þykist einnig vera viss um það að ég er ekki ein um þetta, ég held að ég gæti átt hlut í fyrirtækinu miðað við allar krónurnar sem ég hef greitt til þess að fjármagna blaðrið í mér. Það að eiga farsíma er orðið jafn sjálfsagt og að eiga ísskáp í dag. Þeir sem eiga ekki farsíma eru eins og ísbirnir í Afríku og fólk skilur ekki hvernig þeir lifa af. Ég var að rifja það upp um dag- inn að ég var komin í menntaskóla þegar ég fékk minn fyrsta farsíma og var alveg vel á lífi þangað til án þess að eiga síma. Þá var mér alveg sama þótt ég gæti ekki skipulagt dagskrá kvöldsins á leið- inni heim úr vinnunni eða gæti ekki náð í vinkonur mínar í síma ef þær voru ekki heima. En þrátt fyrir að ég hafi lýst því yfir hér að ofan að ég fái háa símreikninga þá er ég ekki mikil símamær. Mér finnst jú alveg þægilegt að geta talað í síma hvar sem er og hvenær sem er en á móti kemur að ég vil ekki láta ná í mig hvar sem er og hvenær sem er. Nú er þetta orðið svo algengur hlutur að maður er bara skammaður ef maður svarar ekki í símann. Það þýðir ekki lengur að nota: „Ég var ekki heima,“ sem afsökun fyrir að svara ekki símanum. Farsíminn er orðinn svo stór hluti af nútímalífi að ég hef heyrt fólk segja að því finnist það vanta á sig hægri höndina ef að það er ekki með símann á sér. Hver konar þróun er það? Einhvern daginn eiga menn eftir að komast að því að farsímar eru jafn slæmir fyrir heilsuna og reykingar. Báðir hlut- irnir eru að minnsta kosti ávana- bindandi. Þessu tækifæri er ekki hægt að sleppa, að kaupa svona góða íbúð á þessu glæsilega verði. Var ég búinn að minnast á nágrannana? Það er nú aldeilis auðugt dýralíf hérna. Enn einn dagurinn Palli, eru menn að leggja hart að sér? Jæja, sonur sæll, hvernig var skólinn hjá þér? Palli minn .... Við ætlumst ekki til mikils af þér ... En þegar ég spyr þig spurningar, þætti mér vænnt um að ég fengi svar en ekki að það sé starað á mig eins hálfvita! Í mörgum tilvikum þá er það svarið mitt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.