Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2007, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 06.01.2007, Qupperneq 26
„Ég mæli með því að eignast barn á þessum tíma (á meðan HM í fótbolta stendur yfir), það er frábært, það er alltaf nóg að gerast í sjónvarpinu.“ Haraldur Guðinason krýndur „Við erum þegar búin að halda eina sýningu fyrir fólkið í bænum,” segir Lilja Dögg Jónsdóttir Eldon en hún og maðurinn hennar, Hassan Harazi, hafa opnað lítið kvikmyndahús á Seyðisfirði. Hassan er frá Englandi en Lilja Dögg frá Reykjavík og þegar þau ákváðu að flytja í lítið þorp úti á landi til að ala upp börnin sín tvö og opna lítið kvikmyndahús varð Seyðis- fjörður fyrir valinu. „Við vildum flytja á nýjan, rólegri og betri stað og hefja nýtt líf. Seyðis- fjörður er fallegur bær og við féllum alveg fyrir honum þegar við komum hingað og finnst yndislegt að vera hérna,“ segir Lilja Dögg og bætir við að Hassan hafi stofnað lítil kvik- myndahús bæði á Englandi og í Reykjavík. Kvikmyndahúsið er stað- sett í 100 ára gömlu húsi við aðalgöt- una á Seyðisfirði og ætla þau Hassan að sýna stuttmyndir og öðruvísi myndir sem ekki eru sýndar í kvik- myndahúsum borgarinnar né annars staðar á landinu en þetta er eina kvik- myndahúsið á Seyðisfirði. „Okkur finnst vanta meira úrval af kvikmyndum í bíóhúsum landsins sem og í sjónvarpinu og langar með þessum myndum að breikka sjón- deildarhringinn og úrvalið. Það er svo mikið af amerískum myndum í boði og kominn tími til að fólk sjái eitthvað sem er öðruvísi og jafnvel fræðandi. Næsta mynd sem við sýnum verður sýnd í mánuðinum en þá verður franska heimildamyndin Être et avoir fyrir valinu en hún fjallar um lítinn skóla í litlum bæ í Frakklandi þar sem mörgum árgöngum er kennt saman eins og gert er hér á Seyðisfirði svo það verður spennandi að sjá hvað er sameiginlegt.“ Lilja og Hassan ætla ekki að krefj- ast aðgangseyris en segja frjáls fram- lög vel þegin. Hægt er að lesa nánar um kvikmyndahús þeirra Lilju Dagg- ar og Hassans á slóðinni www.thef- reedomcouncil.com. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigrún Gunnarsdóttir Frá Eiði, Eyrarsveit, Rósarima 2, Reykjavík, lést á Landspítalanum Hringbraut að morgni 2. janúar. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 9. janúar kl. 13.00. Bryndís Theodórsdótir Guðni E. Hallgrímsson Þröstur Theodórsson Áslaug Árnadóttir Lilja Theodórsdóttir Birgir Guðmundsson Hrönn Theodórsdóttir Davíð Heiðberg Freyja Theodórsdóttir Sveinn Theodórsson Ellen María Þórólfsdóttir og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Olga Gísladóttir Kirkjulundi 8, Garðabæ, áður Heiðargerði 90, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans mánudaginn 1. janúar. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ mánudaginn 8.janúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Sigurður Sigurðsson Erla Fríður Sigurðardóttir Ingvar Friðriksson Fríður Sigurðardóttir Ari Guðmundsson Guðmundur Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Súsanna Regína Gunnarsdóttir Kleppsvegi 38, Reykjavík, sem lést 2. janúar á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. janúar kl. 15.00. Þorgeir Kristján Eyberg Þórdís María Blomsterberg Einar Hafsteinn Árnason Karen Hilmarsdóttir Sigurlaug Ísabella Árnadóttir Ragnar Valgeir Jónsson Jónas Hannes Eyberg Ester Guðjónsdóttir og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, Sigurður Á. Benediktsson lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð föstudaginn 15. desember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristín Eva Árnadóttir Magnús Hallur Norðdahl Sigurðsson Hallgrímur Norðdahl Sigurðsson Berglind Norðdahl Sigurðardóttir Ragna Margrét Norðdahl Sigurðardóttir tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir Blönduhlíð 25, Reykjavík, lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi aðfaranótt 4. janúar 2007. Jarðarförin verður auglýst síðar. Gunnar Friðrik Magnússon Halldóra Kristín Magnúsdóttir Unnar Þór Böðvarsson Guðný Hrönn Þórðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, Unnsteinn Pálsson trésmiður, Sundlaugavegi 12, sem lést 21. desember á krabbameinsdeild 11E, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju mánudaginn 8. janúar kl. 13.00. Guðríður Haraldsóttir Elísabet Unnsteinsdóttir Böðvar Páll Jónsson Baldur Jón Böðvarsson Þórunn Halla Unnsteinsdóttir Runólfur Einarsson Þórdís Pálsdóttir Jón Bergsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.