Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 32

Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 32
Árið 2006 var afar gott fyrir sænska bílaframleiðandann Saab Automobile. Sænski bílaframleiðandinn Saab Automobile setti nýtt met í sölu fólksbíla á árinu 2006. Samkvæmt tölum fyrirtækisins seldust 133.167 nýir bílar á árinu sem leið, sem er aukning um 5,4 prósent á milli ára. Gamla sölumetið var sett árið 2000 þegar framleiðand- inn seldi 132.000 nýja bíla. Með þessu skaut Saab samkeppnisaðil- anum Volvo ref fyrir rass, því á sama tíma dróst sala hjá Volvo saman um 3,6 prósent. Forstjóri Saab Automobile er fullur bjartsýni og gerir ráð fyrir því að sölumetið verði slegið aftur í ár. Nýtt met hjá Saab Á nýliðnu ári afhenti Brimborg hf. um það bil 4.600 bíla, sem er besti árangur í sögu fyrir- tækisins. Af þeim 4.600 bílum sem Brim- borg hf. afhenti á árinu voru 2.500 nýir bílar. Hefur sala hjá fyrir- tækinu aldrei verið meiri. Á árinu afhenti fyrirtækið jafnframt yfir 150 nýja vörubíla, vinnuvélar og bátavélar sem einnig er met. Mik- ill vöxtur hefur verið í sölu Brim- borgar undanfarin ár, en aukning- in á milli ára er um 100% því árið 2005 seldust hjá fyrirtækinu 2.360 bílar. Samkvæmt spá fyrirtækis- ins mun sala nýrra bíla hér á landi dragast saman um 26% og því er ekki útlit fyrir að metið verði sleg- ið í bráð. Metár hjá Brimborg Nýr og endurbættur 200 hest- afla sportbíll er væntanlegur frá Fiat á árinu. Fiat-framleiðandinn mun á árinu senda frá sér nýjan þriggja dyra 200 hestafla Grande Punto-sport- bíl. Nýi bíllinn er talsvert kraft- meiri heldur en eldri gerðin af Grande Punto sem er knúin áfram af 130 hestafla dísel- vél. Grande Punto verður sannarlega sportbíll því auk kraftmikillar vélar verður bíll- inn útbúinn loftinntaki á þakinu, stærri dekkjum og nýrri hönnun sem dregur úr loftmótstöðu hans. Bíllinn er væntanlegur á markað í Evrópu seint á árinu og er áætlað að hann muni kosta um það bil 2,5 milljónir króna. -vör Nýr Grande Punto Höfum til afhendingar strax Bílexport ehf. www.bilexport.dk • boas@bilexport.dk Upplýsingar gefur Bóas Eðvaldsson s. 0049 1752711783 Mercedes Benz 2660 EURO5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.