Fréttablaðið - 06.01.2007, Page 66

Fréttablaðið - 06.01.2007, Page 66
 { heilsublaðið } „Við sáum brýna þörf á íslensku fræðsluefni um parkinson-sjúkdóm- inn þegar við unnum á taugadeild Landspítalans,“ segir Þórhildur Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem nýlega gaf út fræðsluhefti og mynddisk um sjúkdóminn ásamt samstarfskonu sinni, Önnu Kristrúnu Gunnarsdótt- ir. Verkefnið er unnið í samvinnu við Parkinsonsamtökin á Íslandi sem einnig tekur að sér dreifingu. „Helstu einkenni sjúkdómsins eru hreyfierfiðleikar og vöðvastirðleiki þar sem lyfjameðferð og markviss líkamsþjálfun geta bæði seinkað og dregið úr sjúkdómseinkennum,“ segir Þórhildur. Flestir vita hve mik- ilvæg reglubundin hreyfing er, en fyrir Parkinson-sjúklinga er hún algjört lykilatriði. „Hópþjálfun er mjög mikilvæg, en þar sem sjúk- dómurinn er mjög sveiflukenndur er líka gott að hafa mynddiskinn heima til að geta gert æfingar þegar líðanin er góð,“ segir Anna. Æfing- arnar á myndbandinu skiptast eftir erfiðleikastigum, taka fyrir slökun og gefa góð ráð um dagsskipu- lag. Parkinson-samtökin á Íslandi sjá um að dreifa efninu til félags- manna, fagfólks og aðstandenda, en ár hvert greinast um 40 manns með sjúkdóminn þar sem flestir eru 60 ára eða eldri. „Rétt þjálfun eykur lífsgæði og getur stuðlað að auknu sjálfstæði þessa hóps. En auk þess er mikilvægt að aðstandendur og fagfólk geti aukið við þekkingu sína,“ segir Þórhildur. Fræðsluefnið má nálgast hjá Parkisonsamtökum Íslands. Sjá nánar: www.parkinson. is. - rh Aukin lífsgæði fyrir Parkison-sjúklinga Nýlega kom út fræðsluefni með æfingamyndbandi fyrir Parkinson-sjúklinga. Markmiðið er þessi hópur fái lík- amsþjálfun við hæfi auk þess að fræða og auka skilning á sjúkdómnum. EVERY BODY TELLS A STORY PÚLSMÆLAR Útilíf Smáralind, Kringlunni og Glæsibæ // Halldór Ólafsson Akureyri Afreksvörur // Fitness Sport // Hlaup.is // Hreysti // Intersport // Markið Trönuhrauni 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími: 565 1533 • Fax: 565 3258 • Netfang: polafsson@polafsson.is Púls - hlaupa - fitness - kaloriu og skrefamælar í miklu úrvali Það er nauðsynlegt fyrir börnin að borða vel á morgnana. Þess vegna viljum við gefa þeim morgunkorn sem þeim finnst gott á bragðið og er líka hollt. Blanda af fjölkornastjörnum og heilhveitihringjum með súkkulaðibragði er góður pakki – hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Weetos eru vítamín- og járnbættir heilhveitihringir með góðu súkkulaðibragði. GEFUM KRÖKKUNUM GÓ‹AN PAKKA! Vítamínbætt Heilhveitihringir og fjölkornastjörnur Heilsukolvetni (Prebiotic) Gott brag› Lágt innihald metta›rar fitu STJÖRNU-WEETOS Multigrain Stars H eil sukolvetni Prebiot ic DANS Barnadansar Salsa Samkvæmisdansar Magadans Freestyle-Jazzballet. Byrjendur og framhald Starfsmanna og stéttarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða Innritun og upplýsingar í síma 564-1111 eða www.dansari.is Allir þeir sem huga að heilsunni eiga sitt uppáhaldsdót sem veitir þeim gleði á einn eða annan máta. Sumir eiga rándýr og háþróuð tól og tæki sem hjálpa við að ná betri árangri í líkamsræktinni. Aðrir huga að andlegri líðan og enn aðrir kjósa einfaldlega að dekra við líkamann. Hér koma nokkrar hugmyndir að nýjum heilsuleik- föngum, ef svo má að orði komast, sem ættu að geta glatt einhverja. Heilsuleikföng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.