Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2007, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 06.01.2007, Qupperneq 70
34 Bailin vaxtamótunarmeðferð hefur verið í boði hér á landi í rúmt ár. Meðferðin er norsk að uppruna og eru starfræktar nokkur hundruð stofur í fjórtán mismunandi lönd- um víða um heim. Bailinmeðferðin er þríætt. Fyrst bera að nefna andlega þjálfun þar sem hlustað er á hvatningar og fræðsludiska í hverri meðferð. Svo er þjálfun í tölvustýrðu þjálfunar- tæki sem er einstaklingsbundin meðferð þar sem notast er við raf- leiðni. Að lokum eru veittar leið- beiningar um mataræði þar sem unnið er með þarfir hvers og eins. Jakobína Flosadóttir hjá Kosta- konum segir meðferðina henta vel fyrir þær konur sem eiga erfitt með að stunda líkamsrækt vegna gigt- ar, bakverkja eða annarra heilsu- vandamála. „Bailine er einnig til- valið fyrir konur sem nýlega hafa eignast barn þar sem meðferðin hjálpar til við að styrkja grindar- botnsvöðvana,“ segir Jakobína. „Konur hafa líka séð góðan árang- ur á stöðum eins og baki, innri lærum og mjöðmum, þeim stöðum sem getur reynst erfitt að styrkja og grenna með venjulegri líkams- rækt.“ Konur átján ára og eldri geta fengið ókeypis prufutíma hjá Kostakonum. Nánari upplýsingar má finna á www.bailine.is. Bailine meðferð fyrir kroppinn Kostakonur í Vegmúla bjóða upp á Bailine vaxtamótunar- meðferð fyrir konur. „Andleg líðan hefur lengst af orðið útundan í heilsugæslu kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu. Ef spurt var um hana var það yfirleitt gert með einni setningu og afgreitt á fremur yfirborðslegan hátt,“ segir Marga og heldur áfram: „Nú höfum við í höndunum próf sem eru notuð víða um heim til að meta líðan konunnar með nákvæmum hætti. Það er kölluð skimun. Ef þau próf benda til vanlíðunar er það hlut- verk fagfólks að bregðast við með frekari viðtölum og stuðn- ingi.“ Marga segir miklu máli skipta hvernig prófið sé lagt fyrir. „Í Bretlandi hefur komið í ljós að þó að svona skimun sé fastur liður í heilsugæslunni þá svindlar um helmingur kvennanna á prófinu. Þær halda að verið sé að leita að einhverj- um geðrænum vandamálum sem þær vilja ekki að aðrir viti um. Hér á landi höfum við ekki gert sambærilega könnun og vitum því ekki hvernig íslenskar konur eru almennt stemmdar fyrir skimuninni. Þó er ljóst að ef ekki er staðið rétt að henni þá gefur hún ranga mynd og fjöldi kvenna sem þyrftu á stuðningi að halda flýtur fram hjá.“ Marga hefur haldið nám- skeið fyrir hjúkrunarfræðinga hér á landi þar sem hún kennir úrræði sem draga úr vanlíð- an barnshafandi kvenna. Hún segir námskeiðin hafa skilað mælanleg- um árangri. „Á heilsugæslustöðvum er víða skimað fyrir líðan kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu og heimsóknum fjölgað til þeirra sem þurfa þess með. Könnun leiddi í ljós að þar sem hjúkrunarfræðingar höfðu kynnt sér meðferðarúrræðin höfðu sjötíu prósent kvenna fengið bata á sjötta mánuði eftir fæðingu. En á þeim heilsugæslustöðvum sem ekki höfðu fólk með viðbótar- menntun á þessu sviði höfðu fimm- tíu prósent kvennanna náð sama árangri. Þannig var greinilegt sam- hengi á milli þekkingar fagfólksins og líðanar kvennanna.“ gun@frettabladid.is Meta þarf andlega líðan kvenna á meðgöngunni Mæður finna oft fyrir depurð í kringum barnsburð. Marga Thome prófessor segir ljósmæður og hjúkrunarfræðinga í lykilstöðu til að kanna andlega líðan þeirra og veita stuðningsmeðferð eftir þörfum. 7. Íslandsmeistaratitlar og 5. silfur á síðasta Íslandsmeistaramóti Nýtt tímabil að hefjast ! B O X B O X hollari næring hreinni húð betri líðan hraustlegra útlit m a ria co sta n tin o i f á maria costantino Bók um hreinsun óæskile gra efna úr líkamanum { heilsublaðið }
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.