Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 87

Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 87
Á rið 2007 gæti orðið það heitasta frá upphafi mælinga sam- kvæmt spá vísindamanna bresku veðurstofunnar. Meðal- hitastig mun að öllum líkindum hækka á heimsvísu vegna áhrifa frá El Nino hafstraumnum að því er greint var frá á vef BBC. El Niño hafstraumurinn er talinn vera einn stærsti áhrifavaldur á veðurfarslegar breytingar á heimsvísu milli ára. Mikil fylgni mælist á milli El Niño og hitastigs í heiminum að sögn Chris Fol- land, sérfræðings í loftslagssrannsóknum hjá bresku veðurstofunni, sem nefnir einnig gróðurhúsaáhrif af mannavöldum sem annan megin áhrifavald. El Niño myndast þegar óvenjulega heitur sjór streymir upp að norð- vesturströnd Suður-Ameríku. Þessi hlýi hafstraumur kemur síðan í stað kaldari Humboldt-hafstraumsins. Yfirleitt varir þetta ástand bara í nokkrar vikur og síðan kemst aftur á jafnvægi. En ef þetta ástand varir í nokkra mánuði á sér stað umfangmeiri hlýnun sjávar sem hefur víð- tækar afleiðingar. Spá um hitamet á árinu 2007 er byggð á því að El Niño hafstraumurinn hefur sótt í sig veðrið í Kyrrahafinu að undanförnu. Síðast náði El Niño sér verulega á strik árið 1998 sem varð það heitasta frá upphafi mælinga. Það ár var ársmeðaltalshitinn 0,52 gráðum yfir langtímameðalatalinu, sem var 14 gráður. Vísindamenn hafa tvær aðferðir við að spá fyrir um áhrif El Niño að sögn Follands. „Önnur er tölfræðileg aðferð sem byggir á tveimur munstrum af sjávarhita á svæðinu sem El Niño heldur sig á, og hin er flókið tölfræðilegt líkan.“ Spáin sem af þessum aðferðum leiðir er síðan fínstillt með því að líta yfir gögn frá undanförnum 50 árum. „Við höfum prófað þessa spá þrisvar sinnum, og uppfært hana í hverjum mánuði, og hún er fullkomnlega stöðug.“ Vísindamenn bresku veðurstofunnar telja að það séu 60 prósent líkur á að hitamet verið slegið í ár. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að þess- ar nýju upplýsingar séu enn ein aðvörunin um að breytingar séu að verða á veðurfari á heimsvísu. El Niño stuðlar að hitameti í ár Meðalhitastig í heiminum mun hækka í ár og slá hitametið frá árinu 1998 samkvæmt spám vís- indamanna bresku veðurmælingastofnunarinn- ar. Spárnar byggja öðru fremur á því að El Niño hafstraumurinn hefur sótt í sig veðrið að undan- förnu meira en venjulega. Seinast þegar það gerð- ist leiddi það til hlýjasta árs frá upphafi mælinga, árið 1998. Icetransport ehf er n‡tt nafn á flutningafyrirtækinu Hra›flutningum ehf sem um flessar mundir er a› útvíkka fljónustu sína til muna. N‡ja nafni› endurspeglar ví›tækara starfssvi› og alfljó›legri áherslur auk fless sem fla› tengir fyrirtæki› vi› heimalandi›. Icetransport ehf b‡›ur upp á flutninga í lofti og á sjó, til og frá Íslandi. Einnig eru í bo›i hra›sendingarfljónusta og vinna vi› ger› tollskjala auk fless sem fyrirtæki› rekur vöruhús fyrir vi›skiptavini sína. Icetransport ehf er umbo›sa›ili fyrir FedEx á Íslandi. Vi› hvetjum jafnt núverandi sem n‡ja vi›skiptavini a› kynna sér fljónustu okkar. Athugi› breytt símanúmer, fax og veffang. Flutningafyrirtæki á heimsvísu Icetransport ehf Gjótuhrauni 4, Hafnarfir›i Sími 4 120 120, fax 4 120 100 www.icetransport.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.