Fréttablaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 62
18. janúar 2007 FIMMTUDAGUR16
SMÁAUGLÝSINGAR
Snyrting
Námskeið
Tréskurðarnámskeið
Námskeið í tréskurði. Uppl. í s. 896
6234, Jón Adolf.
Heimilistæki
Gufustrauborð fyrir kröfu-
harða !
60% styttri strautími.
Blástur, kælisog og hiti í borði. 2. lítra
vatnstankur. 3,8 bar gufuþrýstingur.
Professional straubolti. Tilboð 66.400
kr. Verslun opin 17-18. Hamraborg 5.
Símar 567 8909 eða 863 8909 (24/7)
www.rafheimilid.is
Gefins
Dux hjónarúm, eldri gerð fæst gefins
gegn því að verða sótt . Uppl. í s. 662
2817.
Dýrahald
Siberian husky hvolpur til sölu. Hef til
sölu rakka. Upplýsingar í síma 822 0116.
http://www.siberianhusky.is
Yndislegur 8 vikna karlk. Labrador
hvolpur til sölu. Uppl. í s. 691 7306.
Gisting
Hús á Menorca, íbúð í Barcelona, Costa
Brava og Valladolid. Uppl. í s. 899 5863
www.helenjonsson.ws
Hestamennska
Til sölu 5 hesta hús í Víðidal. Uppl. í s.
698 8370.
Húsnæði í boði
Til sölu eða leigu
Glæsileg nær 500m2 fasteign til sölu
eða leigu. Skiptist í tvær 170m2 íbúðir,
annarri fylgir 80m2 aukaíbúð/vinnu-
stofa. Til greina kemur að leigja út að
hluta eða öllu leiti, með eða án hús-
gagna til fyrirtækis eða öðrum traustum
aðila. Skemmtilega staðsett umkringt
útivistarsvæðum neðst í Breiðholti,
nálægt Mjódd, skólar, kirkjur, íþrótta-
miðstöð og verslanir
í göngufjarlægð. Nánari upplýsingar
á vefnum: www.pulsinn.com/hus sími
496 2002.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Til leigu 130 fm íb. nálægt Laugardalslaug.
Með 3 svefnherb. Einnig er 50 fm bíl-
skúr til leigu á sama stað. Uppl. í s. 899
4353, e. kl. 18:00.
4 - 5 herb. íb. (115 fm.) , til leigu í hverfi
108. Möguleiki á langtímaleigu. Uppl. í
s. 892 4593 & 568 5109.
11 fm herb. til leigu m/aðgangi að wc
en ekki sturtu. Laust strax. S. 892 2762
& 694 8427, Julita.
Lítil stúdíóíbúð með sérinngangi í ein-
býlishúsi í Kópavogi til leigu. Skilvísi og
reglusemi skilyrði. Uppl. í s. 847 7596
milli kl. 12-19 eingöngu í dag!
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsn. á 3.hæð í 101 rvk, ca 100
fm, laust strax. Verð 105 þús.+hiti &
rafm. Uppl. í s. 699 7878.
Geymsluhúsnæði
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S.
564 6500. www.geymslaeitt.is
Atvinna í boði
Kökuhornið í Bæjarlind.
Óska eftir að ráða starfsmann,
fast starf í verslun okkar.
Tvískiptar vaktir. Ekki yngri en
20 ára.
Uppl. í síma 897 0702, Sirrý &
861 4545 Guðni.
Morgunþrif / Ræsting
Viljum bæta við okkur góðum
starfsmanni í morgunræstingu.
Leitum að vönu, áreiðanelgu og
stundvísu fólki. Vinnutími 08-12
& 08-14, unnið 5 daga aðra vik-
una og 2 daga hina.
Upplýsingar á staðnum eða í
s. 863 8900 & www.kringlu-
krain.is
Söluráðgjafi innréttinga/
helgarstarf
Við erum að leita að sölufull-
trúa/ráðgjafa innréttinga í HTH-
Settu Það Saman í Smáralind.
Um er að ræða helgarstarf. Við
leitum að röskum starfsmanni,
með mikla þjónustulund, sem
getur byrjað strax. Gott ef við-
komandi hefur reynslu af hönn-
un og/eða teiknun og er fljótur
að setja sig inn í tölvuteiknun
innréttinga.
Áhugasamir hafi samband við
verslunarstjóra. Bræðurnir
Ormsson.
Sími: 530 2900
Beinn sími: 530 2904
oskar@ormsson.is
Pípulagnir
Faglagnir ehf óska eftir að ráða vana
pípulagningamenn vegna aukinna
umsvifa. Uppl. í síma 824 0240,
Steinar.
Helgarvinna
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutíminn er frá 7.30 - 16.30
laugardag og sunnudag.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif
í síma 553 5280 eða 660 2153.
Rafvirkjar óskast.
Rafvirkjar óskast í vinnu sem
fyrst.
Uppl. í síma 896 4901
Serrano Hringbraut -
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða starfsfólk í
afgreiðslu á nýjan Serrano stað
við Hringbraut. Um er að ræða
fullt starf. Starfið felst aðallega
í því að afgreiða viðskiptavini
Serrano um mat og svo í alls
kyns störfum við áfyllingar,
þrif og önnur störf á staðnum.
Við erum að leita eftir jákvæðu
og lífsglöðu fólki til að vinna
á skemmtilegum vinnustað.
Byrjunar-mánaðarlaun eru um
170.000 kr. Einnig er hægt að
sækja um hlutastörf í kvöld- og
helgarvinnu á sama stað.
Hægt er að sækja um á www.
serrano.is/atvinna - Nánari
upplýsingar veitir Einar Örn í
síma 896-9577.
Starfsfólk óskast!
Kornið Hjallarbrekku 2. 200
Kópavogi óskar eftir starfs-
fólki til afgreiðslu í bakaríinu.
Vinnutími frá 07.00 - 13.00.
Hentar mjög vel eldra fólki.
- Borgartúni vantar helgar-
starfsfólk.
Nánari uppl. í s. 864 1585.
Dagbjartur.
Tapas barinn
Tapas barinn óskar eftir hressu
og duglegu starfsfólki í sal.
Uppl. á www.tapas.is og í síma
551 2344.
Subway opnar nýjan
stað!
Vantar fólk í kvöld og helgar-
vinnu á nýjan stað við umferð-
armiðstöðina. Vaktavinna,
sveiganlegur vinnutími.
Umsóknir á öllum Subway stöð-
unum og á netinu subway.is.
Nánari upplýsingar í síma 530
7000.
Óskum eftir vönum barþjónum,
(keyrslu), þjónum í sal og glasatínum.
Einnig vantar vana dyraverði. Einungis
reglusamt og snyrtilegt fólk kemur
til greina, eldri en 18 ára. Umsóknir
sendist á rex@rex.is. með öllum helstu
upplýsingum.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn, Smáratorgi,
Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ
og Mjódd óskar eftir afgreiðslu-
fólki. Vinnutími 10-19 og 13-19
og 07-13 og 08.00 - 16.00.
Einnig laus helgarstörf. Góð
laun í boði.
Uppl. í s. 897 5470 til kl.17.00.
Einnig umsókareyðublöð
http://www.bakarameistar-
inn.is
Óskum eftir að ráða smiði í tímavinnu
og uppmælingu , næg verkefni fram-
undan. Uppl. hjá Magnúsi í s. 660
4472.
Hvar í veröldinnni sem
er!!
Nýtt, spennandi, skemmtilegt og fjöl-
breytt tækifæri. Kíktu á www.peningar.
com
Leikskólinn Heiðarborg. Okkur vant-
ar starfsmann í 75% stöðu í eldhús.
Æskilegt er að hann geti leyst matráð
af. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma
557 7350.
Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar
starfsgreinar. Uppl. í s. 821 1714.
Starfsmaður óskast í barnafataverslun
á höfuðborgarsv. alla virka daga frá
kl.14:00 til 18:30 og einn laugard. í
mánuði. Nánari uppl.veitir Elva í sima
690-0077.
Óskum eftir vönum manni á vörubíl
með krana til starfa strax hjá Hlaðbæ
Colas. Nánari upplýsingar í síma 565
2030.
Smiðir/lærlingar og verkamenn óskast
í byggingarvinnu í Kópavogi. Leitað er
eftir öflugum, jákvæðum og heiðarleg-
um starfsmönnum. Uppl í síma 897
2107.
Vana sjómenn vantar á 65 tonna neta-
bát. Uppl. í s. 848 4851.
Rafvirki / nemi óskast til starfa á höfuð-
borgarsvæðinu frekari upplýsingar
í síma 897 6673.
Óska eftir vönum vélamanni sem er
með meirapróf. Uppl. í s. 434 1500 &
897 6705.
Fljótt og Gott
Umferðamiðstöðinni
óskar eftir að ráða starfsmann mánu-
daga til föstudaga frá kl. 12-20. Leitað
er að sjálfstæðum, heiðarlegum og
stundvísum starfsmanni í veitingasölu
Fljótt og Gott BSÍ, 20 ára og eldri.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
staðnum.
Vélstjóri VF1
Traust útgerðarfyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir vélstjóra á skip fyr-
irtækisins. Krafist er VF1 réttinda. Uppl.
í s. 843 5640.
Starfsmaður óskast á bílapartasölu,
mikil útivinna í porti. skilyrði: kunnátta
á bílum, heiðarleiki, stundvísi, sam-
viskusemi, reyklaus með bíl til umráða.
Umsókn sendist á fallegastur@visir.is
Góð aukavinna !
Óska eftir fólki í símasölu á mjög góðri
vöru 2-3 kvöld í viku, unnið frá kl. 18-22.
Uppl. í s. 553 9600 frá kl. 12-22.
Vantar duglegan smið/verkamann í upp-
sláttarvinnu. Uppl. veitir Guðmundur í
S: 895 6820.
Atvinna óskast
Íspólska ráðningarþjónustan, býður
pólska starfsmenn. Uppl. s. 0048 669
587 238 eða ispolska@simnet.is
Maður um fertugt óskar eftir plássi á
ísfisktogara eða vel launuðu starfi á
Selfossi eða nágrenni. Er með meira-
próf. Á sama stað er óskað eftir hvalt-
önnum. S. 663 1189.
Ýmislegt
Uppskriftir
Deildu uppskriftum þínum með vinum
og fjölskyldu. www.matseld.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali
Reynir Ólafsson, löggiltur fasteignasali
Víkurbraut 46
240 Grindavík
Sími 426 7711
Hafnargötu 20
230 Keflavík
www.es.is
Fr
um
Parhús með bílskúr í byggingu 146,6 ferm. úr timbri klætt með
standandi vatnsklæðningu. Skilast tilbúin undir tréverk. Slípuð
gólfplata með hita í gólfi. Búið að steypa vegg fyrir pall að aftan.
Stutt í íþróttahús og sundlaug. Nýr skóli er fyrirhugaður rétt hjá.
Verð: 22.900.000,-
Suðurhóp 8 og 10, Grindavík
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Fr
um
Nýlegt mjög fallegt einlyft parhús
m/innb. bílkskúr. Húsið er ekki full-
búið að innan. Góð forstofa, skáp-
ur, flísar, innangengt í rúmgóðan
bílskúr, milliloft yfir hluta bílskúrs.
Rúmgott barnaherbergi með skáp,
gott baðherbergi, baðkar og sturt-
uklefi, hvít innrétting, vantar flísar.
Rúmgóður gangur (hol) björt rúm-
góð stofa (borðstofa), sjónvarps-
skáli (í dag herbergi, gluggalaust) Rúmgott eldhús með bráðabyrgða innréttingu, borð-
krókur, keramik eldavél. Frá stofu er óvenju rúmgóð verönd með skjólgirðingu og lýsingu.
Pallurinn snýr í suðvestur. Svefnálma, rúmgott svefnherbergi með skáp, útgengi út í garð-
inn (pallinn). Gott þvottaherbergi með skápum, yfir þvottahúsi er góð manngeng geymsla
með hillum. Það vantar á flest gólf. sólbekki vantar og fleira. Húsið er fullbúið að utan,
rúmgott hellulagt plan með hita. Frábær staðsetning. V. 38 millj. no. 118048-1
LERKIÁS - GARÐABÆ – RAÐHÚS
Bæjarhrauni 10 - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
FASTEIGNIR
FASTEIGNIR