Fréttablaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 66
20 Persónan alfred russel Wallace Þróunarfræðingurinn sem enginn þekkir Alfred Russel Wallace fæddist árið 1823 í Wales. Hann lagði stund á líffræði og aðhylltist snemma kenningar þess efnis að lífverur nútímans væru afrakst- ur þróunar en ekki skapaðar í núverandi mynd. Hann ferðaðist meðal annars til Amazon, þar hann safnaði sýn- um og lífverum bæði til rann- sókna og varðveislu sem og sölu. Því miður glataðist stór hluti safns hans úr Amazonskógin- um vegna þess að skipið sem flutti það aftur til Englands brann og sökk. Wallace hélt hins veg- ar ótrauður áfram og hélt til eyj- anna milli Asíu og Ástralíu (Mal- ay-eyjaklasans) og náði meðal annars í eitt þekktasta sýnið sitt, Flugfrosk Wallace, Rhacophorus nigropalmatus, sem vakti þó nokkra athygli í Bretlandi. Í júní 1858 sendi Wallace afrit af niðurstöðum sínum og kenning- um til Charles Darwin. Þar viðr- aði hann hugmyndir mjög svip- aðar náttúruvali Darwins og áhrifum umhverfis á náttúru- val. Sendingin varð til þess að Darwin flýtti birtingu þróunar- kenningar sinnar og varð þannig á undan Wallace. Þetta var ekki gert í illkvitni og voru Darwin og Wallace ávallt miklir vinir og studdu kenning- ar hvors annars opinberlega við hvert tækifæri. Frægasta tilvik- ið er þegar Wallace gaf út ritgerð þar sem hann hrakti algjörlega harða gagnrýni landafræðipróf- essors nokkurs á þróunarkenn- inguna með óhyggjandi hætti. Þrátt fyrir að falla algjörlega í skuggann af vini sínum Darwin er Wallace ekki óþekktur inn- an nútíma líffræði. Með dygg- um stuðningi Darwins setti hann fram kenningar um landfræði- leg áhrif á útbreiðslu og þróun tegunda og er almennt titlaður „Faðir landalíffræðinnar“. ECC Bolholti 4 – Sími 511 1001 30–70% afsláttur! Komdu í nýja og glæsilega verslun okkar í Bolholti 4 og gerðu frábær kaup. Bjóðum nú í takmarkaðan tíma nuddstóla, fótboltaspil og þythokkíborð með 30-70% afslætti. Kynnum einnig nýja nuddstóla frá Keyton og nýja línu af lofthreinsitækjum frá Blueair. Heitt kaffi á könnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.