Fréttablaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 64
GRÓFARSEL - 109 RVK
Stórt og fallegt
252,0 fm einbýlis-
hús með bílskúr á
besta stað í Selj-
ahverfi Breiðholti.
Möguleiki að húsið
skiptist í tvær íbúðir.
Aðalíbúðin er 4ra
herbergja. Einnig er
um 40 fm háaloft
sem býður uppá
ýmsa möguleika. Íbúðin á neðri hæðinni er 3ja herbergja
með sérinngangi. Fermetrafjöldi FMR segir ekki alla sög-
una því ásamt háalofti er einnig um 30 fm rými undir bíl-
skúrnum með steyptu gólfi og góðri lofthæð. Stór og vönd-
uð eign með margvíslega möguleika. Stutt er í alla þjón-
ustu, skóla og leikskóla. 49.800.000,-
HÁTÚN - 105 RVK
Höfum fengið í sölu,
fallega sérhæð
ásamt risi og bílskúr
á góðum og eftir-
sóttum stað mið-
svæðis í Reykjavík.
Hæðin skiptist í for-
stofu, eldhús, bað-
herbergi, herbergi,
stofu og borðstofu. Í
risi eru 3 góð svefn-
herbergi og baðher-
bergi. Í kjallara er geymsla og sameiginlegt þvottahús. Bíl-
skúrinn er u.þ.b helmingi stærri en gefið er upp s.k. fast-
eignamati. Íbúðin hefur mikla möguleika, og á það við um
bílskúrinn líka. 39.900.000,-
VESTURGATA - 101 RVK
Falleg 3ja herbergja,
102 fm íbúð á 2.
hæð í Vesturbæn-
um. Eldhús, stofa og
borðstofa eru í opnu
rými og flísalögð
með náttúrustein
ásamt svefnherb. Í
eldhúsi er glæsileg
sérsmíðuð eikarinn-
rétting með stál-
klæðningu á sökklum, flísum á milli skápa og nýlegum
tækjum. Úr stofu er útgengt á flísalagðar suðvestursvalir.
Baðherbergi er flísalagt, með góðri innréttingu og sturt-
uklefa. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla í kjall-
ara fylgir. Mjög góð eign á frábærum stað í borginni.
25.500.000,-
ÁSAKÓR – 203 KÓP
3 herb. íbúð, 89,2
fm. á 5. hæð í nýju
fjölbýlishúsi við
Ásakór í Kópavogi.
Íbúðin skiptist í for-
stofu, hol/gangur,
stofa/borðstofa, eld-
hús, baðherbergi,
þvottahús og 2 her-
bergi. Stæði í bíl-
geymslu fylgir eign-
inni. Sérsmíðaðar
innréttingar og innihurðir frá Sérverk ehf. Öll tæki í eld-
húsi eru með bustaðri stáláferð. Glæsileg íbúð sem vert er
að skoða.
22.600.000,-
HOLTSGATA - 101 RVK
Ný og glæsileg 2ja
herbergja, 68,3 fm
íbúð í lyftuhúsi
ásamt stæði í bíl-
skýli á góðum stað í
Vesturbænum.
Íbúðinni verður skil-
að fullfrágenginni að
innan, án gólfefna,
nema á baði sem
verður flísalagt.
Húsið skilast fullfrá-
gengið að utan, útveggir múraðir og málaðir með ljósum
lit og klæddir með báraðri álklæðningu. Bílakjallari verður
með innkeyrslu frá Bræðraborgarstíg. Íbúðin er í göngu-
færi frá miðbænum. Laus strax. 22.400.000,-
FÍFULIND - 201 KÓP
Í einkasölu falleg og
rúmgóð 92,7 fm 3ja
herbergja íbúð á
2.hæð í góðu fjölbýli
á besta stað í Linda-
hverfi Kópavogi.
Sérinngangur af
svölum. Forstofan er
með flísum og skáp.
Eldhúsið er með
borðkrók og flísum,
snyrtileg beykiinnrétting og mósaíkflísar milli skápa.
Þvottaherbergið er dúklagt. Svefnherbergin eru með
parketi og skápum. Baðherbergið er flísalagt með baðkari,
sturtu yfir og innréttingu. Rúmgóð stofa sem er parket-
lögð. Örstutt í alla verslun, þjónustu, skóla, sund, íþróttir.
22.500.000,-
Fr
um
Stefán Hrafn Stefánsson hdl. Löggiltur fasteignasali
OPIÐ : Mánudaga t i l f ös tudaga k l . 9 : 00 - 17 :00 — www.hus id . i s
Fr
um
Stærri íb. og sérh. Vesturberg - Rvk.
Um er að ræða mjög rúm-
góða og bjarta 108,2 fm
fimm herbergja íbúð á efstu
hæð með frábæru útsýni í ný-
viðgerðu og fallegu fjölbýlis-
húsi sem stendur á góðum
stað í Breiðholtinu. Verð.
21m.
Stærri íb. og sérh. Starmýri - Rvk.
Gott Iðnaðarhúsnæði skipt í
tvö útleigurými. Efri hæðin er
um 86 fm sem ósamþykkt
íbúð eða skrifstofuhúsnæði
með 2 inngöngum. Kjallarinn
er um 50 fm og er innréttaður
sem hljóðstúdíó. Alls um 136
fm Húsnæðið er í góðu ásig-
komulagi og býður uppá
mikla möguleika. Bæði rýmin
eru í útleigu í dag fyrir samtals
154.000 kr. verð 23,6millj.
Rað- og parhús Hvanneyrarbraut - Siglufjörður
Rúmgóð 111 fm íbúð á tveimur hæðum
í tvíbýlishúsi á Siglufirði. Íbúðin á neðri
hæð skiptist í forstofu, þvottahús,
gestasalerni, eldhús, stigahol og stofu.
Efri hæðin skiptist í 4 herbergi og rúm-
gott baðherbergi. Húsið er steypt og
hefur verið klætt á 3 hliðar. Tilvalið sem
sumarhús eða til að nota í ferðamanna
leigu. Verð 4,9 m
Sumarhús Hæðarendi - Grímsnes
Rúmlega fokhelt 80 fm sumarhús með
30 fm svefnlofti í byggingu í Grímsnesi
á 5625fm eignalóð. Littlar Svalir útfrá
svefnloftinu. Vandað hús með frönsk-
um gluggum, tvöfaldri hurð út á ver-
önd, tvöföld hurð út á svalir, útihurð frá
baðherbergi og aðalinngangi. Liggjandi
kúpt klæðning að utan. Á þaki verður
stallað stál m. innbrenndum lit. Tvöfalt
gler í gluggum. Steyptar undirstöður.
Komið heitt og kalt vatn ásamt raf-
magni. Verð 14,9 millj.
4ra herbergja Kristnibraut - Grafarholti
Vönduð 105,7 fm 4ra herb.
íbúð á 3ju hæð í viðhaldsléttu
fjölbýli, ásamt stæði í lokuðu
bílskýli. Stutt í skóla, leikskóla
og verslun. Forstofa, 3
svefnh. m/skápum, þvottah.
baðh. m/baðkari og sturt-
uaðst. Stofa m/suðursvölum,
eldhús m/vönduðum innétt-
ingum. Innr. úr kirsuberjavið,
rauðeik og flísar á gólfum.
V.26,9 m.
2ja herbergja Grettisgata - Rvk.
Er þetta HÚSIÐ þitt. 2ja her-
bergja vel skipulagða íbúð á
jarðhæð með sérinngangi og
öllu sér og innan íbúðarinnar í
steinsteyptu og nokkuð
snyrtilegu sex íbúða hús á
eignarlóð á frábærum og ró-
legum stað í miðbæ Reykja-
víkur, stutt að labba í bæinn
en samt þægilega langt frá.
Stórt herbergi með stórum
skáp. Björt íbúð, mikið af
gluggum. Verð 11,7 m.
Stærri íb. og sérh. Digranesvegur - Kóp.
Mjög rúmgóð og vel skipu-
lögð 6 herbergja 130,7 fm
aðal sérhæðin í steinsteyptu
og steniklæddu þríbýlishúsi
ásamt 23,2 fm bílskúr sem er
innréttaður sem studioíbúð
og er í útleigu. Leigutekjur
geta verið um 40.000 kr.
Sérgeymsla með glugga,
mögulegt að nota sem lítið
herbergi. Suðurlóð, algjör hitapottur í góðu veðri og mjög skjólgóð.
Stutt í Smáralindina og bæði barnaskóla og menntaskóla. Verð
32,4 m.
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
husid@husid.is
Sími 513 4300
www.husid.is
Ingvaldur Mar Ingvaldsson framkv.stjóri
Helgi H. Jónsson lögg. fast.sali
Vilhjálmur Bjarnason lögg. fast.sali
Anna María Kristjánsdóttir móttaka
Erla R. Guðmundsdóttir bókari
Guðný Guðmundsdóttir sölumaður
Gunnar Magnússon sölumaður
Hrafnhildur Helgadóttir sölumaður
Kolbeinn Sigurðsson sölumaður
Kristinn Erlendsson sölumaður
Ólafur H. Haraldsson sölumaður
Ólafur Sævarsson sölumaður
Vilborg G. Hansen sölumaður
Ómar Haraldsson tölvuumsjón/frágangur
Rauðavað 13 - 25
110 Reykjavík
• 2ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi
• Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum
• Ísskápur og uppþvottavél fylgja
• Granít á borðum í eldhúsi og baði, einnig í sólbekkjum
• Geymsla og þvottahús innan íbúðar
• Hagstæð áhvílandi lán