Fréttablaðið - 22.01.2007, Síða 13

Fréttablaðið - 22.01.2007, Síða 13
SKO býður jafngóða GSM-þjónustu og hin símafyrirtækin, innanlands og erlendis. Eini munurinn er lægra verð! Það kostar EKKERT að færa GSM-símanúmerið til SKO. Þú skráir þig í þjónustuna á www.sko.is. Hringt í SKO GSM-síma Hringt í aðra GSM- og heimasíma í alla GSM-síma á Íslandi Fríkirkjan í Reykjavík býður upp á 12-spora námskeið í vetur og segir séra Ása Björk Ólafsdóttir að námskeiðið sé ekki endilega hugsað fyrir fíkla eða aðstand- endur þeirra, heldur fyrir „venjulegt fólk, alla þá sem vilja ná framförum í lífinu“. 12-sporin voru upphaflega hugsuð fyrir áfengissjúklinga og er rætt um „vanmátt gegn áfengi“ í þeim. Ása segir að nú til dags sé kerfið eitt stærsta kristniboð í heimi og ekki bara fyrir fíkla. Á fundunum verði rætt um „van- mátt okkar vegna aðskilnaðar frá guði“ en ekki áfengi. Allir sem eru átján ára og eldri eru velkomnir á kynningarfund klukkan sex annað kvöld í Fríkirkjunni í Reykjavík. - Tólf spora kerfi handa öllum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.