Fréttablaðið - 21.02.2007, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 21.02.2007, Qupperneq 3
Skráðu fjölskylduna á spron.is og þú gætir tryggt þér og þínum endurgreiðslu þessa árs. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is 68.672 kr. endurgreiðsla á einstakling Allt að Fjölskyldan hjá SPRON Skilvísir viðskiptavinir fjölskylduþjónustu SPRON hafa nú fengið endurgreiðslu vegna viðskipta ársins 2006. Endurgreiðslan nam allt að 68.672 krónum á einstakling í fjölskylduþjónustunni. Þetta er aðeins hluti af ávinningnum af því að vera í fjölskylduþjónustu SPRON – og það besta er að þjónustan kostar ekkert. Vilt þú slást í hópinn og eiga kost á endurgreiðslu að ári? Endurgreiðsla ársins 2006 samanstendur af: • hluta af greiddum vöxtum vegna íbúðalána, skuldabréfa, yfirdráttar eða víxla • 50% af öllum debetkortaárgjöldum fjölskyldunnar • 5% af öllum tryggingaiðgjöldum hjá Verði Íslandstryggingu A RG U S 07 -0 06 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.