Fréttablaðið - 03.03.2007, Page 15
Með því að auka hlutfall rauðra
ávaxta og grænmetis í mataræði
þínu viðheldur þú:
• Heilbrigðu hjarta
• Góðu minni
• Minni líkum á þvagrása- og
þvagfærasýkingum
• Minni líkum á krabbameini
Með því að auka hlutfall blárra
ávaxta og grænmetis í mataræði
þínu viðheldur þú:
• Minni líkum á krabbameini
• Minni líkum á þvagrása- og
þvagfærasýkingum
• Góðu minni
• Heilsusamlegri öldrun
Með því að auka hlutfall grænna
ávaxta og grænmetis í mataræði
þínu viðheldur þú:
• Minni líkum á krabbameini
• Sjónheilsu
• Sterkum beinum og tönnum
Með því að auka hlutfall hvítra
ávaxta og grænmetis í mataræði
þínu viðheldur þú:
• Heilbrigðu hjarta
• Lágu kólesterólmagni
• Sterkum beinum og tönnum
• Minni líkum á krabbameini
Með því að auka hlutfall gulra
ávaxta og grænmetis í mataræði
þínu viðheldur þú:
• Heilbrigðu hjarta
• Sterku ónæmiskerfi
• Sjónheilsu
• Minni líkum á krabbameini
KEILUSTEIK MEÐ KARRÝ
ÚR FISKBORÐI
kr.
kg998
UNGNAUTAHAKK
ÚR KJÖTBORÐI
Nautatilboð
úr kjötborði!
Borðaðu 5 á dag
Með því að borða 5 eða fleiri skam-
mta af litríkum ávöxtum og grænmeti
á dag stuðlar þú að heilsusamlegra
lífi. Litríkir ávextir og grænmeti sjá
þér fyrir fjölbreyttri flóru vítamína og
bætiefna sem líkami þinn þarfnast til
að viðhalda góðri heilsu og orku. Auk
þess minnka þeir líkur á krabbameini
og hjartasjúkdómum.
Veldu heilsulitina
Rauður, gulur/ appelsínugulur,
hvítur, grænn, blár/fjólublár. Lát-
tu litina ráða ferðinni þegar þú
gerir matarinnkaupin, skipuleggur
máltíðirnir eða ferð út að borða og
lifðu lífinu í lit.
Auðveldara en þú heldur
Það er auðveldara en þú heldur að borða
fimm ávexti eða grænmeti á dag í öl-
lum litum. Einn skammtur er til dæmis
meðalstór ávöxtur, 100 g af grænmeti eða
1 glas af hreinum ávaxtasafa.
38%
afsláttur
UNGNAUTA RIB-EYE
ÚR KJÖTBORÐI
2.498kr.kg28%afsláttur
29%
afsláttur
Frábært verð!
kr.
kg799
Verði ykkur að góðu!