Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 96

Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 96
Bestu liðin heima væru best í Belgíu Iceland Expresss deild karla Handboltalandslið kvenna KR-ingar unnu mjög auðveldan 23 stiga sigur á Hamar/Selfoss í DHL-Höll- inni í gær, liðinu sem hafði unnið þá tví- vegis í vetur, þar á meðal slegið þá út úr bikarnum. Nú átti KR-liðið hinsvegar öll svör við sóknarleik Hamars/Selfoss sem skoraði aðeins 52 stig nýtti aðeins 35% skota sinna og tapaði 27 boltum. „Það var eins og það væri eitthvað and- leysi yfir Hamarsliðinu og að þeir tryðu því aldrei að þær gætu unnið þennan leik,“ sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR. „Við ætlum að klára okkar leiki og von- ast til þess að Skallagrímur tapi á móti Snæfelli svo að við náum 2. sætinu. Við erum annars að slípa hlutina hjá okkur og ætlum að toppa í úrslitakeppninni,“ segir Fannar sem var ánægður með svæðis- pressuna sem riðlaði algjörlega sóknarleik HS og átti mikinn þátt í öllum töpuðu bolt- unum og lélegu skotunum sem liðið tók í gær. Það var ekki að sjá á þessum leik hvern- ig HS vann KR tvívegis fyrr í vetur. „Skytt- urnar þeirra fengu engan frið og við fórum einmitt með það inn í þennan leik að gefa þeim ekkert því Friðrik og Hallgrímur hafa verið að klára okkur í síðustu leikj- um,“ segir Fannar um lykilbreytinguna á milli leikja en HS-liðið klikkaði á 12 af 13 þriggja stiga skotum sínum og þeir Hall- grímur Brynjólfsson og Friðrik Hreinsson skoruðu til samans aðeins 3 stig en höfðu skoraði 54 stig í hinum tveimur leikjunum Hamar/Selfoss er nú búið að tapa fjór- um leikjum í röð og 7 af síðustu 8 og það er ekki hægt að segja að liðið sé að koma á góðu róli inn í úrslitakeppnina ef liðið kemst þangað því framundan eru leikir við lið sem berjast fyrir lífi sínu. Auðvelt og afgerandi hjá KR-ingum KR sigraði loks Hamar/Selfoss í DHL-höllinni í gær eftir að hafa tapaði tvívegis fyrir liðinu fyrr í vetur. KR vann 23 stiga sigur, Hamar/Selfoss skoraði aðeins 52 stig og tapaði sínum fjórða leik í röð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.