Fréttablaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 92
Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteins- son bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu- metalinn, af hverju hann fílar ekki hiphop og fleira. Incubus á langa og farsæla sögu að baki þrátt fyrir að hafa upplif- að tímana tvenna. Sveitin var stofnuð af Mike, Brandon Boyd og Jose Pasillas þegar þeir félagar voru aðeins fimmtán ára gamlir en þeir eru allir enn í fullu fjöri með sveitinni. Nýjasta plata hljómsveitarinnar, Light Grenad- es (þeirra sjötta í röðinni), fór rak- leiðis í fyrsta sæti Billboard-list- ans í lok síðasta árs og sveitin lauk nýverið við tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada en miðar á hana seldust upp á einum degi. Mike var staddur á heimili sínu í Malibu og hvíldi lúin bein fyrir næsta verkefni eftir fyrrnefnda tónleikaferð þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Næsta verk- efni er einmittt Ísland sem Mike hlakkar, venju samkvæmt, mikið til. „Ég hef heyrt að þar séu mjög fallegir jöklar, eldfjöll og konur... og já, karlmenn líka. Ég hef líka heyrt að það sé mjög virkt lista- og tónlistarlíf í landinu, mikið að ger- ast og virðist spennandi,“ útskýrir Mike galvaskur. Þegar sveitin var að stíga sín fyrstu spor á stjörnuhimni banda- rísku rokksenunnar var sveitin iðulega flokkuð með nu-metal sveitum á borð við Korn, Deftones og jafnvel Limp Bizkit. Mike er reyndar ekkert sérstaklega ósátt- ur við flokkunina enda segir hann að þetta hafi verið það vinsælasta á sínum tíma og að allir tónlistar- blaðamenn hafi verið sólgnir í stefnuna. „Núna, hins vegar, láta margar af þessum sveitum og blaðamönnum eins og þetta hafi aldrei átt sér stað, eins og þeim hafi aldrei líkað við þessa tónlist á þeim tíma.“ Þegar Mike er spurður hvort honum hafi fundist hinar nu-metal sveitirnar beinlínist vondar er hann ekki alveg tilbúinn að sam- þykkja það skilyrðislaust en bend- ir samt á þá staðreynd að flestar þeirra séu nú hættar og þá vænt- anlega af ástæðu. „Ég held að okkar tónlist hafi ekki átt svo mikið sameiginlegt með þessum sveitum, því annars hefðum við ekki náð að lifa svona lengi. Mér er samt illa við að segja vonda hluti um aðrar hljómsveitir. Ég lít Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen segist vera ósköp venju- leg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og að eyða tíma með vin- konum sínum og kærasta, ruðn- ingshetjunni Tom Brady. „Ég dýrka íþróttir. Ég hef haft mikinn áhuga á þeim síðan ég var lítil stelpa,“ sagði Gisele í viðtali við Vanity Fair. „Ef maður spáir í það þá er eini munurinn á mér og öðru fólki sá að ég ferðast miklu meira.“ Gisele segist hafa áhuga á að eignast börn í framtíðinni en kær- astinn Brady á von á barni með fyrrverandi kærustu sinni, leik- konunni Bridget Moynahan. „For- eldrar mínir hafa verið giftir í 35 ár og eiga sex börn. Ég er samt bara 26 ára, þannig að ég hef nógan tíma.“ Gisele ætlar að ein- beita sér að vinnunni á næstunni enda er nóg að gera. „Ég hef yndi af að dansa en þegar ég er að vinna fer ég aldrei í partí eða á nætur- klúbba.“ Hún segist enn hafa samband við fyrrverandi kærasta sinn Leonardo DiCaprio. „Við hittumst ennþá af og til og mér þykir mjög vænt um fjölskylduna hans. Eftir svona langt samband er eðlilegt að verða náinn fjölskyldu viðkom- andi.“ Ósköp venjuleg stelpa Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 Tilboðsvörur í mars Manhattan leðurtungusófi Einnig fáanlegur í brúnu leðri Stærð: 290x170 Verð áður: 198.000,- Verð nú: 138.600,- -30% Sevilla leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 228.000,- Verð nú: 136.800,- 3+2 Verð áður: 212.000,- Verð nú: 127.200,- -40% -20% Milano leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 249.000,- Verð nú: 199.200,- 3+2 Verð áður: 220.000,- Verð nú: 176.000,- Stækkanlegt borð og 6 Mona stólar saman Stærð: 160(248)x100 Tilboðsverð: 132.600,- Borðstofuborð 200x100 Verð áður: 69.000,- Verð nú: 51.750 Borðstofuborð og 6 Paris leðurstólar Tilboðsverð nú: 146.250,- E r ei nn ig til í hv ítu Stóll Iona Verð áður: 13.500,- Verð nú: 9.450,- -30% -30% Stóll Mona Verð áður: 12.500,- Verð nú: 8.750,- Focus leðursófasett 3+1+1 Verð áður 249.000,- Verð nú 211.650,- 3+2 Verð áður 235.000,- Verð nú 199.750,- -15% -25% af borði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.