Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 42

Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 42
Síðustu ár hefur verið algengt að ungt fólk innrétti heimili sín með gömlum húsgögnum sem gerð hafa verið upp. Sighvatur Kristjánsson hjá Bólstraranum segir að ekkert útlit sé fyrir að það breytist á næstunni. Sighvatur segir að mest sé um að fólk komi með sófasett frá sjö- unda áratugnum sem það vilji láta bólstra upp á nýtt. „Núna er líka voðalega vinsælt að vera með einn og einn gamlan stól sem búið er að poppa eitthvað upp innan um allt nýtt,“ segir hann. Í sumum tilfellum eru húsgögn- in sem fólk er að láta gera upp úr eigu fjölskyldunnar en Sighvatur segir að einnig sé algengt að það kaupi húsgögn gagngert til þess að láta gera þau upp. „Fólk er að fara á antíksölur og húsgagna- miðlanir og Góði hirðirinn er til dæmis voðalega vinsæll núna. Ég veit um fólk sem kemur alltaf við þar annað slagið til að athuga hvort það finnur eitthvað og ég hef sjálfur verið að finna stóla þar sem mér hafa fundist flottir og verið að klæða þá.“ Mikið úrval áklæða er í Bólstr- aranum og segir Sighvatur að flestir finni eitthvað sem þeim líki. „Rósótt efni eru mjög vinsæl núna og við erum með rósótt efni sem eru svolítið upphleypt og ekk- ert ósvipuð veggfóðri. Við erum líka með veggfóður og efni í gard- ínur og jafnvel er hægt að kaupa allt í stíl. Við erum til dæmis með mjög flott efni sem hægt er að nota bæði í gardínur og rúmteppi,“ segir Sighvatur. Rósótt efni mjög vinsæl Magnaða moppuskaftið Dagar gömlu skúringarfötunnar eru taldir Skúringarfatan úr sögunni Alltaf tilbúið til notkunnar Gólfin þorna á augabragði Fljótlegt og þægilegt Sölustaðir: Húsasmiðjan – Byko Pottar og prik Akureyri Áfangar Keflavík – Brimnes Vestmannaeyjum Fjarðarkaup – Litabúðin Ólafsvík – Parket og gólf – Rými SR byggingavörur Siglufirði – Rafsjá Sauðárkróki – Skipavík Stykkishólmi – Nesbakki Neskaupstað. Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf. Hafðu það ljúft um helgina Grensásvegi 48 gallerykjot.isOpið virka daga frá kl 10 -19 Laugardaga frá kl 11 -17 Lambalundir í barbequesósu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.