Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 54

Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 54
heimaerbest 1. Fuglinn eftir Michiel van der Kley er hannaður eftir Artifort- hefðinni. Það er líkt og form sófans breytist eftir því sem gengið er í kringum hann. 2. Formfagurt sæti eftir ísraelska iðnhönnuðinn, lista- manninn og arkitektinn Ron Arad. Hann hefur hannað húsgögn og lýsingu fyrir mörg fyrirtæki á borð við Alessi, Vitra, Flos, Artemide and Kartell. 3. Stóll og legubekkur í einu húsgagni frá Zanotta. Þessi fallegi leðurstóll heitir Lama og er hannaður af R. Palomba. 4. Stóll og skemill eftir hina spænsku Patriciu Urquiola sem er ein af fáum konum sem hafa náð umtalsverðum árangri í húsgagnahönnun í heiminum. Hún sagði eitt sinn að hönnuðir skyldu vara sig á því að segja húsgögn endurspegla tísku því hönnun ætti að fylgja einstaklingi allt hans líf. 5. Isobel sófi úr smiðju Hollendingsins Michiel van der Kley. Sófinn hefur tvö andlit því hægt er að hafa enda hans opna eða lokaða. Húsgögn sem eru hönnuð af fólki sem hugsar út fyrir rammann í formi og litum eru bæði skemmtileg fyrir augað og hugann. Nýjar hugmyndir sem stangast á við hið hefðbundna opna huga fólks og setja ný viðmið í hönnun. Formið beygt 1 2 3 4 5 NÚTÍMAHÖNNUN M.A.D. (Modern Art & Decor- ation) var stofnað árið 1993 af Ad Meulenberg & Bob van der Willige. Þeir halda úti vefsíðunni www.mad-design.nl þar sem þeir selja heimsþekkta hönnun og húsgögn frá árunum 1950 til 2000. Eitt af því sem nálgast má á vefsíðunni er skrúfu- stóllinn eftir finnska hönnuðinn Eero Aarnio. Verslun M.A.D. er í miðri Haag í Hollandi. Kársnesbraut 114 • sími 564 2030 - 690 2020 Yfir 20 ára reynsla á Íslandi PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING 3. MARS 2007 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.