Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 90

Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 90
Ekki geta allar kápur orðið sumar- kápur. Það verður að segjast að brúnin á manni lyftist um þó nokkra sentimetra þegar hugsað er til bjartari daga með vorblæ í lofti og ilms af nýútsprungnu laufi. Og hún lyftist jafnvel enn frekar þegar hugað er að öllum fallegu sumarfötunum sem í boði eru. Ó, hve fallegt er ekki úrvalið á sumarkápunum í ár! 60s-blær- inn svífur enn yfir vötnum, þó ekki endilega á mjög afgerandi hátt, einnig glittir í sjóliðastíl með beltum um mittið en umfram allt er um að gera að hafa þær nógu klassískar. Hér eru nokkur afskaplega góð dæmi. Og svo er bara að draga fram sippubandið ... Sumarkápur og sumar kápur Óskarsverðlaunahátíðin hefur á síðustu árum breyst í eina stærstu og áhrifamestu tískusýningu í heimi. Kjólarnir eru að verða mun eftir- minnilegri en hinar bestu kvikmyndir sem vinna til verðlaunanna. Þeir eru ekki endilega mjög margir sem muna hver vann óskarsverðlaunin sem besta leikkonan eða fyrir bestu myndina fyrir fimm árum. En hver man ekki eftir einstökm tískumómentum á rauða dreglinum? Svanakjóllinn hennar Bjarkar (hann var víst flottur!), GAP stutterma- bolurinn sem Sharon Stone klæddist eftir að hafa tætt af sér augabrún- irnar í stresskasti yfir að „eiga ekkert til að vera í“ og sló algerlega í gegn, eða hinn gullfallegi vintage Valentino-síðkjóll sem prýddi Juliu Roberts og heillaði hún alla upp úr skónum á rauða dreglinum það ár. Samkvæmt tískuspekúlöntum ytra var óskarstísk- an fín í ár. Engir ofsa skandalar og fremur elegant andi sveif yfir vötnum. Ég viðurkenni fúslega að síðkjólarnir á óskarnum vekja ekki mikinn áhuga hjá mér sem tískuáhugamann- eskju. Þó er vissulega alltaf forvitnilegt að sjá hverjar þyrftu verulega að fara að athuga sín mál hvað smekk varðar og hverjar breytast í sannkallaðar drottningar þegar þær tipla á tánum yfir dregilinn góða. Sumar kunna að bera fallega hönnun á einstaklega yfirvegað- an og fallegan hátt líkt og kjóllinn hafi valið þær, en ekki öfugt. Mikilvægi óskarskjól- anna verður líklega seint ofmetið hjá tískuhönn- uðunum en mistök eru heldur ekki fyrirgefin auðveldlega. Það mun alltaf hafa ótrúleg áhrif þegar stórstjarna gengur inn dregilinn rauða í áhrifamiklum kjól. Að vera eða ekki vera ... á rauða dreglinum Diskóáratugurinn í uppáhaldi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.