Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 21. ágúst 1979. bridge I leiknum viö Noreg I á Norður- landamótinu átti Sævar Þorbjörnsson eina vel heppnaða tækifærissögn. Att- um i spilinu er breytt. Norður S AD4 v/Enginn H 974 T AKD92 Vestur L K10 Austur S 103 S G72 H AKG106 H83 T G5 T 108763 L DG98 L 97 Suður S K9865 H 52 T 4 L A7642 Vestur Norður Austur Suöur L.E. Stabell Skúli L.Stabell Þorlákur lhjarta dobl pass 3spaðar pass 4 spaðar allir pass Hér gengu sagnir eðlilega og sagn- hafi fékk 10 slagi. Vestur Norður Austur Suður Guömundur N. Mikaelsen Sævar L. Eide 1 hjarta dobl 3 hjörtu 4 spaöar pass 4 grönd pass 5 tiglar pass 6 spaöar allir pass 3 hjarta sögn Sævars var eftir bók- inn hindrunarsögn byggð a góðum trompstuðningi. Noröur bjóst þvi við einspili eöa eyðu hjá félaga i hjarta brást við samkvæmt þvi. Vestur gaf sér góðan tfma áður en hann spilaði út þvi hann bjóst ekki við að fá marga slagi á hjarta. A meðan beiö Sævar spænntur og Jakob R. Möller fyrirliöi sem sat á milli suðurs og austurs beit stykki úr kaffibollanum sinum. Þetta voru samt óþarfa áhyggjur þvi ekki er með nokkru móti hægt að gefa 6 spaða og auk þess spilaði Guömundur út hjartaás og hélt áfram meö kónginn. Sagnhafi varð svo að gefa einn slag á lauf til viðbótar. i ■ Z t> H S 7 2 H 15 ♦ lo mP m m m " m- tcrossgáta dagsins Lárétt 1) Att. 5) Mjólkurmat. 7) Fyrirmæli. 9) Úthaf. 11) Eins. 12) Kyrrð. 13) Fæöa. 15) Bok. 16) Fugl. 18) Höfuðból. Lóörétt 1) Skekkjan. 2) Fljót. 3) Ofug röð. 4) öfugröð. 6) Flóra. 8) Óskert. 10) Sturli. 14) Rödd. 15) Þvottur. 17) Blöskra. Ráðning á gátu No. 3093. Lárétt 1) Umslag. 5) Als. 7) DDR. 9) Kál. 11) Rá. 12) Au. 13) Iða. 15) Orn. 16) Far. 18) Liðuga. Lóörétt 1) Undrið. 2) Sár. 3) LL. 4) Ask. 6) Blunda. 8) Dáð. 10) Aar. 14) Afi. 15) Oru. 17) Að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.