Tíminn - 21.08.1979, Page 19

Tíminn - 21.08.1979, Page 19
Þriðjudagur 21. ágúst 1979. 19 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins I Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssbn, tJlfur Indriðason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til eflingar Timanum að Aðalgötu 14Siglufiröi. Opiö alla virka daga kl. 3-6. 1 söfnunarnefndinni á Siglufiröi eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Norðurland eystra Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna, Hafnar- stræti 90, Akureyri, er opin á virkum dögum frá kl. 14-18. Sumarhátíð F.U.F. Árnessýslu verður haldin laugardaginn 25. ágúst i Arnesi og hefst kl. 21.30. Björn Pálsson, frá Löngumýri, flytur ávarp. Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur viö undirleik, ólafs Vignis Albertssonar. Hin frábæra hljómsveit Katus heldur fjörinu uppi. F.U.F. Arnessýslu. Námsbækur og fræðirit Iðunnar Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér Bókatlöindil979, hefti sem hefur aö geyma skrá um náms- bækur, handbækur og fræöirit sem forlagið hefur gefiö út og enn eru fáanleg. 1 skránni eru stutt- orðar upplýsingar um efni bók- anna og verö þeirra tilgreint. Er hér um að ræða um þaö bil niutiu titla, auk þess sem sagt er frá 15 bókum sem út hafa komiö á þessu ári, eöa eru væntanleg á næstu vikum. Bækurnar fjalla um islenskt mál og bókmenntir, til nota viö is- lenskukennslu, og I tengslum viö ’þann flokk eru islensk bók- menntaverk I skólaútgáfum. Alls eru þar komnar út þrettán bækur ^og tvær bætast viö i haust. Enn- fremur er ætlað til slikra nota les- arkasafn, hefti sem flytja valiö bókmenntaefni meö skýringum. — Þá hefur löunn gefiö út margt bóka um sálarfræði, heimspeki, uppeldisfræöi, lögfræöi, hagfræði, náttúrufræði og fleira. 1 sam- vinnu viö Kennaraháskóla ís- lands gefur forlagið út stærri og smærri rit sem fjalla um kennaramenntun, kennslu og skólamál. — Abyrgöarmaður BÓKATIÐINDA IÐUNNAR er Valdimar Jóhannsson. Prisma prentaði. Hringið og við sendum blaðið um leið Þrælódýr írlandsferð Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferöar i samvinnu við Samvinnuferðir-Landsýn tii eyjarinnar „grænu”, irlands. Lagt veröur af stað 25. ágúst til Dublin og komið heim þann 1. september. irland er draumaiand islenskra ferðamanna vegna hins mjög hagstæða verðlags. Möguleiki á þriggja daga skoöunarferö um failegustu staöi irlands. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, simi 24480. Þökkum innilega auösýnda samúö, vinarhug og hjálp vegna andláts og jarðarfarar, Sigurðar Arasonar, Fagurhóismýri. Vandamenn. Éiginmaður minn og faöir okkar, Eggert Guðmundsson, Bjargi, Borgarnesi, lést 19. þ.m. Aðalheiður Jónsdóttir og börn PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur verða teknir í sfmvirkjanám nú í haust, ef næg þátttaka fæst Umsækjendur skulu hafa lokið grunn- skólaprófi eða hliðstæðu prófi og ganga undir inntökupróf i stærðfræði, ensku og dönsku, sem verður nánar tilkynnt siðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll og á póst- og simstöðvum utan Reykjavikur. Umsóknir ásamt prófskirteini eða stað- festu ljósriti af þvi, heilbrigðisvottorði og sakavottorði skulu berast fyrir 31. ágúst 1979. Nánari upplýsingar eru veittar i Póst- og simaskólanum, Sölvhólsgötu 11, 101 Reykjavik eða i sima 26000. Reykjavik, 16. ágúst 1979, Póst- og símamálastjórnin. '+ Þökkum hjartanlega auösýnda samúö viö andlát og jarðarför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, Haraldar Eyjólfssonar, frá Gautsdal, Jón Haraidsson, Vaigeröur Jónatansdóttir, Siguriaug Haraldsdóttir, Einar Karlsson, Sverrir Haraldsson, Jóhanna Þórarinsdóttir, Lára Haraldsdóttir, Stefán Eiriksson, Kristin Jónsdóttir, Gisli Garðarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Utför Erlings Valdimarssonar, Hraunbæ 42, fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 22. ágúst kl. 15 e.h. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Tækin sem slá í gegn Litsjónvarpstækin 14" - 18" Hagstætt verð - góð kjör EINAR FARESTVEIT & CO. I bergstaðastræti 10 A - SlMI 16995 Vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.