Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.01.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. janúar 1980 ll.tölublað—64. árgangur Guömundar- og Geirfinnsmálin Sjá bls. 3 Slðumúla 15 ¦ Pósthólf 370 ; Reykjavík ¦ Ritstjórn 86300 ¦ Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 ¦ Kvöldslmar 86387 & 86392 Geír skilaði umboði sínu í gær: Ekki vegna ágreinings milli flokka en hinir flokkarnir höfðu hugann annarsstaðar sagði Geir HEI — Geir Hallgrimsson hef- ur að sinni gefist upp við frek- ari tilraunir til myndunar þjóð- stjórnar eða annarrar meiri- hlutastjórnar. Skilaöi hann þvi i gærmorgun forseta Islands um- boði sinu til stjórnarmyndunar. Forsetinn haföi ekki i gærkvöldi fali& öðrum flokksformanni að taka við, en flestir reiknuðu með þvi i gær að hann muni fela Lúð- vik Jósepssyni stjórnar- myndunarumboðið i dag. 1 þjóðstjórnar viðræðunum sagði Geir Hallgrimsson það hafa komið fram, að allir flokkar væru sammála um meginvandamálin sem leysa þarf, svo og nokkur aðalatriði i nauðsynlegum ráðstöfunum, þótt hinsvegar væri ágreiningur um útfærslu og áherslu. Hann vildi þó ekki meina að það væri vegna þessa ágreinings að ekki tókst að mynda þjóðstjórn. Frekar hafi þar komið til að þriflokkarnir hafi verið með hugann bundinn við aðrar leiðir til myndunar meirihlutastjórn- ar, sem þeir vildu kanna betur, áður en árangurs væri að vænta um stjórnarmyndun undir for- ystu Sjálfstæðisflokksins. Þvi var beint til Geirs hvort ekki hafi verið fariö illa með þann tima sem hann hafði til stjórnarmyndunar. Geir svaraöi, að þvert á móti hefði timinn verið mjög vel nýttur. Mikilla upplýsinga og gagna hafi verið aflaö og viöræður flokksformannanna hafi verið ákaflega gagnlegar. Þetta hvort tveggja mundi koma að gagni i þeim viðræöum sem framundan væru, hver sem þeim stýrði. Fjármálaráðherrann: Nef ndirnar beri alla ábyrgðina! Sighvatur Björgvinsson fjár- málaráðherra er um þessar mundir I miklum vandræðum vegna þess að innheimtuákvæöi vantar i hin nýju skattalög. Al- þýðuflokkurinn hafði sem kunn- ugt er boðað, að hann myndi gangast fyrir skattalækkunum og þannig lagði Sighvatur fram „endurskoðað" fjárlagafrum- varp fyrir skömmu. Nú vill Sighvatur hins vegar knýja það fram, að fyrirfram- greiðslur skatta verði 70%, og skýtur það vissulega skökku við fyrri yfirlýsingar. Til þess að koma sjálfum sér út úr þessum vandræðum hefur ráðherrann, að þvi er heimildir á Alþingi greina, farið þess á leit við fjárhags- og viöskiptanefndir þingsins, að þær taki við þessum kaleik og flytji sjálfar frumvarp fyrir hann um þetta mál. Með þessum einfalda hætti hafði Sighvatur og Alþýöuflokk- urinn hugsað sér að komast und- an ábyrgð á hinni hörðu skatt- heimtu nú þegar upp úr áramót- unum. Sem kunnugt er hefur það venjulega fallið .1 hlut fjármála- ráðherra að hafa forgöngu um slikar ákvarðanir um fjáröflun rlkisins, enda þótt hlutverkið sé ekki alltaf vinsælt. Þegar kólnar I veöri kunna fuglarnir á Reykjavikurtjörn vel aö meta svolitla hugulsemi af hálfu borgar- anna. Auk þess er skreppitiir uiður að tjörn holl og góo tilbreyting ef vel viörar. Er ís að leggjast yfir loðnuveiðisvæðið? Góð veiði var í gær og á laugardag AM — 13 skip höfðu tilkynnt um loðnúafla frá miðnætti I gær, þegar við ræddum við Loðnu- nefnd kl. 18. Voru bátarnir með 7430 tonn og hæstir þeir Guömundur og Vikingur meö 900 tonn. 9 bátanna fóru til Siglu- fjarðar, en 4 á Akranes og Hafnarfjörð. í gær var gott veður á miðunum, en hins vegar horfur á að Is ætlaði að fara að leggjast yfir veiðisvæöið, en ekki þarf að fjölyrða um afleiðingar þess, ef til kemur. Góð veiöi var á laugardag, en þá voru 27 skip með 13000 lestir og á sunnudag voru 4 skip meö 1680 lestir. Þá.hafa aflast 33160 lestir frá þvl er veiðarnar hófust. Framboðsmál- in skýrast Guðlaugur Þorvaldsson og Pétur Thorsteinsson gefa kost á sér tíl forsetakjörs AM — í gær barst fjölmiðlum frétt frá Pétri Thorsteinssyni, sendiherra þess efnis, að hann hefði ákveðið að gefa kost á sér við forsetakosningarnar i sum- ar. Kl. 18.30 1 gær barst blaöinu Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1944 og lauk prófi I viðskipta- fræðum f rá HI1950. Hann starf- aði lengi við Hagstofu Islands sem deildarstj. og sinnti kennslustörfum við Verslunar- Pétur Thorsteinsson svo frétt um að Guðlaugur Þorvaldsson fv. háskólarektor hefði einnig ákveðið að gefa kost á sér. Fréttin um framboð Guðlaugs Þorvaldssonar er aðeins ein setning: „Ég hef ákveðið að gefakost á mér við forsetakjör, ef nægur stuðningur fæst. GuðlaugurÞorvaldsson" Fréttin um framboð Péturs Thorsteinssonar er á þessa leið: „I tilefni af fjölmörgum, áskorunum, skriflegum og munnlegum, þess efnis, að ég gefi kost á mér til framboðs við forsetakosningar þær, sem fram eiga að fara I júnimánuði, hefi ég I dag skýrt hðpi áskor- endanna frá þvi, að ég muni verða I framboði við þær kosn- ingar. Pétur Thorsteinsson" Þar með haf a þrir menn gefið kost á sér til embættis forseta, en Albert Guðmundsson lýsti þvi yfir þegar á sl. ári að hann mundi fara fram. Guðlaugur Þorvaldson er fæddur þann 13. oktðber 1924 að Járngeröarstööum i Grindavik. Guðlaugur Þorvaldsson skólann um árabil. Við við- skiptadeild Hl hefur hahn kennt frá 1956. Hann hefur átt sæti i mörgum opinberum nefndum og tekið þátt i félagsmálum. Rektor Háskóla tslands var hann þar til á sl. ári og hefur nU tekið við embætti sáttasemjara rikisins. Hann er kvæntur Krist- inu Hólmfrlöi KrLstinsdöttur, f. 28.5. 1928. Pétur Jens Thorsteinsson er fæddur 7. nóvember 1917 I Heykjavik. Hann tók stúdents- próf frá Menntaskólanum I Reykjavik 1937 og próf 1 við- skiptafræöum frá HI1941. Cand juris fra Hl 1944. Starfsmaður utanrikisjónustunnar frá l.júni 1944. I sendiráði lslands i Moskvu 1944-47 og skipaöur sendiherraiSovétrÍkjunum 1953 og ambassador 1956. Þá varð hann ambassador i V-Þjfska- landi og Grikklandi 1961, am- bassador i Frakklandi 1962 og fastafulltrúi Islands hjá NATO og OECD. Þá sendiherra Is- lands I ýmsum löndum öðrum og störf I ýmsum samninga- nefndum, sem skipt hafa við er- lend rfki. Hann er kvæntur Oddnyju Elisabetu Stefánsson, f. 15.8. 1922.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.