Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2«. janúar 1980 3 tQ þess aö konur lendi ekki i sömu súpunni og siöast, — ef viö á annaö borö teljum þá súpu bragödaufa? Ég tel þaö tvimælalaust markmiöaö þaö séu miklu fleiri konur á þingi en nú er og helst helmingur þingmanna. Ein leiöineraöberjastmeökjafti og klóm ef svo má aö oröi komast. I Noregi var svokallaö „kvinne kupp” nú i haust I sveitar- stjórnarkosningunum. Þaö bar árangur vegna þess aö þar var hægt aö raöa nöfnum frambjóö- enda upp eftir eigin höföi — likt fyrirkomulag og Jón Skaftason vildi innleiöa hér fyrir nokkrum árum. Þeir, sem stóöu aö þvi aö kjósa konur, voru Kvenrétt- indafélagiö þar, Húsmæöra- sambandiö, Samtök bænda- kvenna og margir fleiri aöilar. Komiö var á fót upplýsingamiö- stöö og gat fólk fengiö þar leiö- beiningar um þaö, hvernig þaö gæti fengiö upp sinn óskalista. Þetta bar árangur, ekki sist vegna þess, hve konurnar stóöu vel saman. Ég held, aö hér á landi þurfi aö myndast eins konar breiö- fylking karla og kvenna, sem hafi þaö baráttumál eitt aö fjölga konum á þingi. Þaö er aö visu mjög erfitt viö núverandi kosiiingafyrirkomulag þar sem maöur kys bara ákveöna lista ogviönáum aldrei langt, fyrren viögetum likt ogNorömenn haft úrslitaáhrif i kjörklefanum um þaö hverjir skipi efstu sæti list- ans. Nú hefur veriö kynskipt upp- eldi fram á siöustu ár og konur þurfa augljóslega mikla hvatn- ingu til þjóðmálastarfa. En hvaöan á sú hvatning aö koma? Þessi hvatning þarf fyrst og fremst aö koma frá fjölskyld- unni, frá eiginmanni og börn- um, — þeim, sem vit hafa til. Konur milli þritugs og fertugs eiga hálfstálpaöa krakka sem oft misnota þær i sina þjónustu og gætu sem best séö af þeim. Hvatningin þarf einnig aö koma frá foreldrum og tengdaforeldr- um, þ.e.a.s. frá nánasta um- hverfi konunnar. Hver um sig á aö vita, hvenær ástæöa er til aö gefa hvatninguna, en hún er stundum af eigingjörnum hvöt- um ekki gefin. „Jafnréttismálin skipta máli alls staðar”. Þaö hefur þótt kúnstugt og dr. Gunnlaugur Þóröarson og Rauösokkahreyfingin hafa m.a. gagnrýnt þaö aö jafnréttismál áttu ekki upp á pallboröiö á kvenframbjóðendafundinum, sem þiö stóöuö aö á Hótel Borg. Hvaö vilt þú segja um þaö? — Viö vildum fá konurnar til þess aö tala um öll möguleg málefni á þessum fundi, en ekki þau ákveönumálefni, sem ýtt er aö þeim i flokkunum. Og þó svo, aö þarna hafi aðallega veriö rætt um verslun og viöskipti, utanrikismál og byggðamál, þá snerta jafnréttismálin alla þessa málaflokka. Hins vegar þá voru þaö fáir af frambjóö- endum, sem áttuöu sig á þvi, aö þær gátu tengt jafnréttismálin viö þessa málaflokka. Fólk er ekki almennt fariö aö venja sig viö, aö jafnréttismálin skipti máli alls staöar. Og þar komum viö enn aö þeirri hugarfars- breytingu, sem nauðsynleg er, ef vel á aö takast: Fólk opni augu og eyru. Það hlusti og liti i kringum sig. Ef viö tökum sem dæmi fréttamynd, sem ég rakst á i tveimur dagblööum úr sjó- og verslunardómi Akureyrar. 1 öðru blaöinu voru allir á mynd- inni nafngreindir, dómari, meö- dómendur og vitni, en ritarinn sem var kona og sat viö hliö dómarans var einfaldlegá látin bera sitt stööuheiti. Þá dettur manni I hug stéttaskipting. I hinu blaöinu var ritaranum hins vegar alveg sleppt i upptalning- unni og þá dettur manni f hug: draugur, kynskipting. Fólk má lika gjarnan taka eftir þegar sagt er, aö konur fari I búöir. Eru þaö bara konur, Framhald á bls. 17 CHEVROtET MAUBU1979 Okkur tókst það, Malibu 1979 er kominn á lækkuðu verksmiðjuverði 8 cyl. vel/ sjálfskiptur, vökva- stýri, læst drif, luxus útfærsla o.fl. Fáanlegir litir: Tvilitur, grár, brúnn, rauður, blár. Áætl. verðl980árg. kr. 9.060.00 Áætl. verð 1979 árg. kr. 7.730.00 8 cyl. vél sjálfskiptur, vökva- stýri, veltistýri, læst drif, luxus útfærsla o.fl. Fáanlegir litir: Tvílitur, brúnn, grár, blár, rauður. Áætl. verð 1980 árg. kr. 9.520.000 Aætl. verð 1979 árg. kr. 7.965.000 Þetta ótrúlega samkeppnisf æra verð miðast við gengisskráningu 17. jan. 4 DYRASEDAN 6 cyl. vél, sjálfskiptur, vökva- stýri, læst drif, de luxe útfærsla. Fáanlegir litir: Grár, brúnn, rauður, drapplitaður, blár. Áætl. verð 1980 árg. Áætl. verð 1979 árg. kr. 8.080.00 kr. 7.050.00 4 DYRA CLASSIC 2 DYRA LANDAU 8 cyl. vél, sjálf skiptur, vökva- stýri, veltistýri, vinyltoppur, læst drif, luxus útfærsla o.fl. Fáanlegir litir: Grár, rauður, tvílitur, brúnn, blár. Áætl. verð 1980 árg Áætl. verðl979árg. kr. 9.550.00 kr. 7.915.00 STATION

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.