Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 19
 Sunnudagur 20. janúar 1980 19 Breytingar hjá Eimskip SKIPURIT Breytt verkaskipting A undanförnum mánuöum hefur veriö unniö aö endurskoöun á innra skipulagi Eimskipafé- lagsins. Hefur nýtt skipulag nvi veriö mótaö, og teknar ákvaröan- ir um þær breytingar, sem þaö hefur I för meö sér. Hiö njíja skipulag tekur gildi i öllum aöal- atriöum 21. jantlar 1980. Starfsemi félagsins skiptist samkvæmt hinu nýja skipulagi aöallega i þrennt, þ.e. flutninga- sviö, fjármálasviö og tæknideild. Framkvæmdastjóri flutninga- sviös er Valtýr Hákonarson, sem veriö hefur skrifstofustjóri Eim- skips, og er hann jafnframt staö- gengill forstjóra. Framkvæmda- stjóri fjármálasviös er Þóröur Magnússon, rekstrarhagfræöing- ur, sem hefur veriö fram- kvæmdastjóri Frihafnarinnar á Keflavlkurflugvelli. Yfirmaöur tæknideildar er Viggó E. Maack, yfirverkfræöingur. Hvaö breytist? Meginbreytingarnar, eins og þærsnúaaö viöskiptamönnum fé- lagsins eru þær, aö starfandi veröa þrjár flutningadeildir, sem hver um sig annast ákveönar flutningaleiöir. Koma þær I staö einnar deildar áöur. Aö auki er komiö á fót sérstakri viöskipta- þjónustudeild. Frá og meö 211. janúar er fyrra deildarskipulag lagt niöur, þ.e. innflutningsdeild, útflutningsdeild og strandflutn- ingadeild. Færist starfeemi þess- ara deilda aö mestu til flutninga- deildanna þriggja. Starfssviö flutningadeildanna nýju veröur þvlmun víötækara.enveriö hefur I fyrri flutningadeild. Viöskiptaþjónustudeild annast m.a. alla almenna afgreiöslu vegna innflutnings á svipaöan hátt og veriö hefur. Hún mun einnig á svipaöan hátt nú annast alla afgreiöslu vegna útflutnings. Flutningadeildimar eru þessar: Noröurlönd — Eystrasalt. Þessi deild annast, eins og nafniö bendir til, flutninga til og frá Noröurlöndunum, Eystra- saltslöndunum og flutninga I reglubundnum strandsiglingum innanlands. Skip deildarinnar halda uppi reglubundnum áætl- unarsiglingum til eftirtalinna hafnaerlendis: Bergen, Kristian- sand, Moss, Gautaborgar, Hels- ingborgar, Turku, Helsinki, Val- kom, Riga, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Innanlands er haldiö uppi reglubundnum sigl- ingum til Isafjaröar, Siglufjarö- ar, Akureyrar og Húsavikur. Deildin hefur yfir aö ráöa sjö sk4>um. Sveinn Ólafsson er for- stööumaöur hennar og aöstoöar- forstööumaöur Jóhannes Agústs- son. Bretland — meginland Evrópu. Flutningadeildin sér um hinar vikulegu siglingar til og frá Noröursjávarhöfnum, þ.e. Ham- borgar, Rotterdam, Antwerpen og Felixstowe auk siglinga til Weston Point hálfsmánaöarlega. Þessi deild veitir einnig allar upplýsingar og sér um flutninga frá löndum eins og t.d. Italla, Austurrfki, Sviss, Frakklandi, Spáni og Portúgal. Sex skip halda nú uppi áætlunarsiglingum á þessu markaössvæöi. Forstööu- maöur er Birgir Haröarson og aö- stoöarforstööumaöur Reynir Guömundsson. Noröur-Amerlka — stórfhitningur. Flutningadeildin annast reglu- legar siglingar til Portsmouth á austurströnd Bandarikjanna auk annarra tilfallandi flutninga til hafna á austurströndinni eöa I Kanada. Þessi deild annast jafn- framt alla svonefnda stórflutn- inga, en þaö eru þeir flutningar, sem ekki tilheyra reglubundnum siglingaleiöum og/ eöa eru í heil- um eöa stórum förmum. Hún sér m.a. um alla frystiflutninga og aöra flutninga á sjávarafuröum eins og á mjöliogsild. Hún annast einnig timburflutninga, flutninga á byggingarefni, fóöri og áburöi, þegar um er aö ræöa flutninga i heilum förmum. Til þessara flutninga hefur deildin yfir aö ráöa 13 skipum. Forstööumaöur deildarinnar veröur Arni Steins- son og aöstoöarforstööumaöur Garöar Þorsteinsson. Viöfangsef ni og verkaskipting Hver fhitningadeild er rekin sem sjálfátæö rdcstrareining oger forstööumaöur fyrir hverri deild sem annast allan daglegan rekstur hainar og tekur ákvarö- anir um flutninga og siglingar á þeim flutningaleiöum, sem deild- in annast. Forstööumaöur og aöstoöarfor- stööumaöur I hverri flutninga- deildsjá urfi bókanir I skip á sinu flutningasvæöi og semja þeir viö viöskiptamenn um vöruflutning- ana aö öllu leyti. Jafnframt munu flutningadeildirnar leysa úr vandkvæöum, sem úþp kunna aö koma vegna flutninga á þeirra flutningaleiöum. Er nýju flutningadeildunum ætlaö aö geta leyst á einum staö öll viöfangsefni, sem upp koma varöandi flutninga á þeim leiö- um, sem undir þær heyra. Framkvæmdastjóri flutninga- sviös, Valtýr Hákonarson, annast alla samræmingu á milli flutn- ingadeildanna og á milli flutn- ingadeildanna og vöruafgreiösl- unnar I Reykjavlk. Hann hefur einnig umsjón meö eöa annast samningagerö vegna meiriháttar fiutningasamninga. Viöskiptaþjónustudeild. Viöskiptaþjónustudeild sér um stefnumótun i markaösmálum og samvinnu viö forstööumenn flutningadeilda og framkvæmda- stjóra flutningasviös. Forstööu- maöur viöskiptaþjónustudeildar er Kjartan Jónsson. Undir viö- skiptaþjónustudeild heyrir al- menn afgreiösla félagsins, eins og áöur getur. Afgreiöslustjóri er Björn Másson, eins og veriö hef- ur. Afgreiöslusalurinn, sem nú er á 2. hæö, og sem flestir viöskipta- menn félagsins þekkja, kemur Erum fluttir í ÁRMÚLA 22 nýtt simanúmer 83022 KJARAN C=3[M UMBOÐS-& HEILDVERZLUN eftirleiöis undir viöskiptaþjón- ustudeild. Mun afgreiöslan starfa meö liku sniöi og veriö hefur. Þar eru veittar allar aliftennar upp- lýsingar og reiknuö út flutnings- gjöld, eftirkröfur, uppskipun, hafnargjöld o.fl. Auk þess er þar veitt aöstoö viö gerö útfhitnings- skjala, sé þess óskaö. Skrifstofur flutningasviðs. Til þæginga og samræmingar hefur veriö leitast viö aö framan- greindar deildir flutningasviös yröu allar á sama staö i Eim- skipafélagshúsinu. Eru flutninga- deildirnar allar á 2. hæö, en auk þess eru á þeirri hæö skrifstofa vöruafgreiöslustjóra ásamt for- stöðumönnum viöskiptaþjónustu- deildar og fraktsamræmingar. Almenn afgreiösla viöskiptaþjón- | Sljórn | Fordjón —^ An Flulnir g..v.ð EIMSKIP ustudeildar mun i mars flytja i nýjan afgreiðslusal á jaröhæö hússinsogmun þaö hafa i för meö sér bætta aöstööu fyrir viöskipta- vini og starfsfólk. Þess má geta, aö starfemanna- fjöldi Eimskips breytist ekki vegna þessara skipulagsbreyt- inga, sem hér hefur veriö greint frá. Nú fara veður- og akstursskilyrði að gerast ótrygg,að íslenskum hætti, svo ekki sé meira sagt. Því er bæði nauðsynlegt og tímabært fyrir bifreiðaeigendur að búa sig vel til hjólanna. Goodyear snjóhjólbarðarnir eru hannaðir til þess að gefa hámarks rásfestu og grip í umhleypingum vetrarins. Þú ert vel búinn til hjólanna, vetrarlangt, með Goodyear. FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172,símar 28080, 21240 HEKLAHF HVERNIG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.