Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 20, janúar 1980 Soffía endur- nýjar Sá nýjasti, sem Soffla Loren hefur veriö oröuð viö, er franskur söngvari Serge Lama, en hann þykir líkja mjög eftir Napóleon hinum mikla. Sjálf segir Soffla þennan unga mann aöeins góöan vin og má á henni skilja, aö hún vilji meö þessu hliöarspori aug- lýsa nýja bók sina og vekja um- tal. ,,Ef ég fer út meö Carlo, vek- ur þaö ekki neina eftirtekt leng- ur. Ég varö aö breyta til.” I Amerikuferö sinni i sumar var Sofffa fengin til þess aö tala máli barna, sem misþyrmt er og kom hún fram f sjónvarpi og blöðum af þvi tilefni. ■, Fögur nakin, en... Þessi unga stúlka á myndinni er kanadisk og heitir Louise Robey. Hún var svo heppin aö fara aö sitja fyrir nakin hjá rétta manninum, sem meö henni sést þarna og haföi hann á oröi, aö nakin væri hún fögur, en hvaö þá i fötum'. Hann er kominn langt meö aö gera hana aö drottningu i tiskuheiminum. En innsta þrá Lousse er aö Woody Allen upp- götvi hana og geri hana fræga. Óskir manna eru greinilega mjög misjafnar. íErlend myndsjá Sú stutta gleymdist i máli Christnar Von Opel Christina Von Opel fékk helm- ingi haröari dóm fyrir hasseígn sina, en álitiö haföi veriö og far- iö haföi veriö fram á. Fékk hún 10 árafangelsisvistfyrir aö hafa átt f fórum stnum tvö tonn af hassi. Sú, sem gleymdist, er þessi dómur var upp kveöinn, var dóttir Christlnu, — Vanessa. A þessari mynd erhún aö ráöast til inngöngu i fangeisiö f Draguignan ásamt fóstru sinni. Sú stutta, sem er fjögurra ára, hefur nú séö ýmislegt til móöur sinnar um dagana, fangelsi og vist á geöveikrahæli, en Christ- fna haföi verulega náö sér upp heima, er hún var köliuö fyrir rétt og dæmd. Vanessa er oröin nógu gömui til þess aö geta skil- iö þann ömurleika aö vera lok- aöur inni i „gluggaiausum steinkumbaida” eins og hún oröar þaö sjáif. Hún fær þau hlunnindi aö heimsækja móöur sina þrisvar i viku i fangelsiö. Christina, sem var ekki feit fyr- ir, h efur nú horast aö mun t vist- fcini, nei tar aö boröa og gleypir þess i staö róandi lyf. Hún versnaöi um helming, þegar fjölgað var I kringum hana, en meö henni i klefa eru fimm fangar. óttast menn aö hún fyr- irfari sér. Mireille felur kærastann Franska söngkonan Mireille Mathieu hefur nú ráöist á Amerikumarkaöinn og sungiö lög Paul Anka inn á plötu, — á ensku aö sjáifsögöu. Eins og söngkonu sæmir gætir hún sin vel fyrir sólinni og dregur hattinn aiveg ofan f augu til þess aö skemma ekki húöina. Hún segist ekki ætla sér aö keppa viö Donnu Summer eöa ,,stunu sumar” eins og hún er kölluö, heldur reyna aö vera hún sjálf. Hún er mjög trúuö og ber alltaf á sér viöarkross, sem hún fékk i hinni heilögu borg Lourdes. ,,Ég óska þess oft aö ég mætti fá aö tala um einmanaleik minn viö páfann”. Mireille viröist þjást af einmanakennd, en hún þorir ekki aö hella sér út f fjölskyldullf strax. Ný Móna Lísa Frakkar hafa eignast sina Mónu Lisu I lfki leikkonunnar Nastassiu Kinski fyrir tilstuölan italska iistmálarans Antonio Recalcati. Máiarinn sá er mjög eftirsóttur i New York, en hann hefur til þessa algjörlega neitaö aö mála andlitsmyndir. Hann varö hugfanginn af Nastassiu f mynd Polanskis ,,Tess”, þar sem hún leikur aöalhlutverkiö. Nastassfa sat sföan fyrir hjá honum og geröi hann strax tvær myndir af henni. „Yfirleitt, þegar maöur málar andiitsmyndir, sagöi Recalcati, þá leitar maöur aö sjálfum sér i fyrirsætunni. En ég fann, aö Nastassia yröi sterkari aöiiinn. Þaö kom ifka á daginn og þvf oftar sem ég mála hana þvi betur kynnist ég eiginleikum hennar. Augnaráöiö er áhrifamikiö”. Sjálfri finnst Nastassiu mikiö til um og segist hún loks sjá andiit sitt i réttu ljósi. Hún má vel viö una, eftir myndum aö dæma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.