Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. janúar 1980 11 sem er stærsta höfn i heimi,hef- ur látið smiða fjögur sérbyggð SES skip til hafnarvörslu. Venjulegir bátar áttu oft i örðugleikum með að fylgja eftir hraðskreiðum kaupförum.en nú er sá vandi úrsögunni. Skip sem sigla með hættulega farma eru undir stöðugu eftirliti meðan þau eru i höfninni. Hollensku bátarnir eru með 18 metra hátt mastur og þar er komiö fyrir sjónvarpsmyndavél.svo unnt er að fylgjast með þvi hvað er aö gerast ofanþiljaá skipum er þaö fylgist með. Yfirbygging hollensku SES skipanna er skipt I tvennt. Fremra húsið er fyrir áhöfn, þ.e. stjórnklefi og vistarverur, ai aftara húsið er sjúkrastofa með lækningagögnum. Þá eru skipin meö öflugar slökkvidælur og annan neyðarbúnað. Gera menn sér vonir um að þessir bátar geti haldið eldi i skefjum uns slökkvibátar koma á vett- vang og annaö björgunarlið.. Það hafa fleiri hafnir keypt SES skip sem slökkvibáta. Slikir bátar geta dælt 21 tonni af vatni á mlnútu, sem er ekkert smáræöi. St jórnbúnaöur slökkvitækjanna er mjög sjálf- virkur og þess vegna þarf að- eins tveggja manna áhöfn á slika slökkvibáta. Þaðer einkum hinn mikli sigl- ingahraði, eða hið breytilega hraöasvið, sem gerir SES bát- ana eftirsóknarveröa. Þeir geta sem áður sagðisiglt með yfir 30 hnúta hraða og allt niöur i 12 hnúta og þeir eru mjög liðugir i snúningum, (tvær skrúfur). Er talið að 2 SES bátar komi I stað- inn fyrir tvo hraöskreiða slökkvibáta af venjulegri gerð. Frábrugðnir skíðaskip- um en sömu ættar Það er rétt að lokum að gera ofúrlitla grein fyrir þvi i hver ji SES skipin eru frábrugðin hovercraft-skipunum, eða loftpúðaskipunum. SES eru loft- púðaskip, og hafa svuntur aö framan og aftan úr mjúku efni, en ekki til hliðanna. Þau fljóta á vatninu. Svuntan að framan er öðruvi'si en sú aftari. Hún er meö „fingur” úr mjúku efni neðst, en dúksvuntu ofár. Slfk dúksvunta er ekki á afturskipinu. Loftpúöinn lyftir skipinu en það er áfram á sjónum. Það er aöeins djúpristan sem hefm1 minnkað og þá viðnámið um leið. Skipið dregur ekki sjóinn, eins og stóru vélskipin gera, sem draga hálft Atlants- hafið á eftir sér, eins og stund- um er sagt. Það er þessi sjódráttur, sem hindrar skip af venjulegri gerð i að ná hraða. Litil hraðaaukning verður nema með ægilegu vélarafli. Þannig að freigáta sem gengur 25 hnúta með ca. 150.000 hestöfl, eða viðlika og stærstu orkuver landsins. Litiðhefur verið sagt um það, hversu stór SES skipin geta orð- ið, en t.d. skiðaskipin, eða flug- skipin, sem ýmsir nefna svo, hafa ákveðin stærðarmörk. Hovercraft skipin eru si'féllt að stækka, en um það hversu stór SES verða i framtiðinni er örðugt að spá, en þau eru um þessar mundir hagkvæmustu hraðsiglingaskipin i sinum flokki, (mikill hraði á skemmri vegalengdum). öll hafa þessi nýju skip sina kosti og sina galla. Einkum er þó talið aö SES skipin verði harðir keppinautar við flugskipin, eöa skiöaskipin, en þau hafa einnig venjulegar disilvélar eða gastúrbinur, og skrúfuna I sjónum. Hovercraft- skipin snerta hinsvegar ekki yfirborðið og þurfa einfaldari hafnarmannvirki. Lagnaöaris er þeim heldur ekki til trafala. Best er að hafa sem fæst orð um það hvortslik skip henta hér við land. Um það er örðugt að segja. Ef til vill væri gott að hafa svona skip I samgöngu- kerfi I Isafjarðardjúpi og á Vestfjörðum, jafnvel á Strönd- um lfka.en annarsskal það látiö ósagt. Smiðuö hafa verið minni SES skip, 13 metra löng, en þó er þess að geta að þau skip eru enn á tilraunastigi. JG tók saman. ELECTROLUX hefur sérhæftsig iframleiðslu tækja, innréttinga oghluta til notkunar I eldhúsi. Lögö er áhersla á að gera eldhúsið að fallegum og þægilegum stað meö góðri vinnuaðstöðu. A teiknistof- unni, I rannsóknarstofunni og i tilraunaeldhúsinu hjá ELECTROLUX er stöðugt unniö að prófunum og endur bótum. Það er þvi engin tilviljun aö ELECTROLUX er nú stærsti framleiðandi heimilistækja áNorðurlöndum ogselur vörur sinar um allan heim. Hér á eftir verða kynnt nýjustu eldhústækin, sem framleidd eru I fjórum glæsilegum litum auk hvits. CK 600C= 60 cm breið. Gufugleypir. Með inn- byggðum kolafilterum, H = 26 cm, D = 45 cm. CK 600 =60 cm breið. Viftur fyrir útblástur (m/barka), H = 16 cm. D = 45 cm. Með fitusiu. CC 242, Helluborð, innb.mál: H = 10,5, D = 58, B = 58 cm. 4 hellur, ein þeirra er með hitastilli og getur tengst timaklukkunni á ofninum CO 214. CO 214 Ofn til inn- Þvottavél WH 38. bygginga. Tekur 5 kg. Innb.mál: H = 59,5, B = 56, D = 56,2 cm. WT 450 Tauþurrkari Eldavél H = 85, B=60, D = 60 cm. 4 hellur. 60 ltr. sjálfhreinsandi ofn. Hitageymsla að neðan. BW99 Uppþvotta- vél — hæð stillan- leg 82-87 cm. B = 59,5, D = 56,5 cm. Þvær 10 manna borðhald, 7 þvottastillingar. Að innan er vélin úr ryðfrfu stáli. Tveir þvottaarm- ar. 45 ltr. m.innb. rafm.grilli. Rafm.- klukka, Hrærivél N8: Sterk með mikla reynslu. Margir fylgi- hlutir: Hakkavél Berjapressa Möndlukvörn Pylsujárn Grænmetiskvörn Sitrónupressa Þeytarar Blandari ELECTROLUX Ryksugur: 4 gerðir TC-1500 — 425 ltr. H. 85, B. 132,5, D. 62. TC 1850 — 525 ltr. H. 85, B. 160, D. 62. H. 85, B. 80, D. 62 FRYSTIKISTUR: Aðvörunarljós Forfrystihólf Hamrað aluminium i innrabyrði. Aftöppunarrenna auðveldar afisingu. Kæliskápur 160 ltr. H. 85 cm. B. 55 cm. D. 60 cm. Kæliskápur 200 ltr. H. 105 cm. B. 55 cm. D. 60 cm. RF 910 Kæli- skápur H = 125, B = 595, D = 595, 250 ltr. TR 1120 tsskápur, H = 155, B = 59,5, D = 59,5 cm. 320 ltr., þar af 55 litr. frystihólf. TR 1070 Kælir/ Frystir, H = 155, B = 59,5, D = 59,5. RP 1180, RP 1210 Kæliskápar. H = 155, B = 59,5, D = 59,5. Meö og án frystihólfs. Kæiiskápur 54 ltr. fyrir gas 12 v. og 220 v. H. 62 cm. B. 49 cm. D. 48 cm. Kæliskápur 54 ltr. fyrir 220 v. H, 58 cm. B. 49 cm. D. 48 cm. TR 1240 Kælir/ Frystir H =17 5, B = 59 ,5 , D = 59,5. 355 litrar. Tvö sjálfstæð kælikerfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.