Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. janúar 1980 7 ^ Ums. /irín Umsjón: Jón Þ. Þór Nú eru þeir Skáksambands- menn komnir á endasprettinn i undirbúningi Reykjavikurmóts- ins, sem háb veröur i næsta mánuöi. Ljóster aö mótiö verö- ur ekki jafnvel skipaö og vonast var til og veldur þar m.a. aö áskorendaeinvígin eru háö um likt leyti. Engu aö siöur mun mótiö veröa vel skipaö og nokkrir þátttakenda veröa úr rööum fremstu stórmeistara veraldar. Þannig er m.a. um sovésku þátttakendurna, þá Evgenij Vasjukov og Witaly Zeshkovsky. Þeir eru báöir i hópi öflugustu stórmeistara Sovétrikjanna. Vasjukov ætti aö vera óþarft aö kynna fyrir is- lenskum skákunnendum. .Hann hefur veriö i fremstu röö sovézkra skákmanna siöan á 6. áratugnum og margan góöan sigur unniö, þótt hann hafi aldrei komiö nærri baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Vasjukov hefur tvisvar áöur teflt hér á landi, i Reykjavikur- skákmótunum 1966 og 1%8. 1 báöum þessum mótum stóð hann sig mjög vel og tefldi margar skemmtilegar skákir. Munu ýmsir enn minnast æsi- spennandi skákar hans við Friðrik Olafsson i mótinu 1968. Witaly Zeshkovsky er mun yngri maöur en Vasjukov og I hópi hinna yngri stórmeistara Sovétrikjanna. Honum skaut upp.á stjörnuhimininn um miöj- an 8. áratuginn.en hefur gengið misjafnlega. A millisvæöamót- Hvitt: Zeshkovsky Svart: Vasjukov Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-Rc6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-e6 5. Rb5 (Þessi leikur hefur átt vin- sældum aö fagna á undanförn- um árum. Annar góöur mögu- leiki er hér 5. Rc3). 5. -d6 6. c4- (Einnig er leikiö hér 6. Bf4). 6. -Rf6 7. Rlc3-a6 8. Ra3-Be7 9. Be 2-0-0 10. 0-0-Bd7 (Annar góöur möguleiki er hér 10. -b6, og siöan Bb7). 11. Be3-b6 (Onnur hugsanleg leiö var hér (NU gæti virst sem svartur væri búinn aö tryggja stööu sína, en...). 17. Rd5! (Þessi skemmtilega fórn, ef fórn skyldi kalla þar eö hvitur vinnur manninn strax aftur, Bxb7-d5 og staöan er f lókin þótt hvitur standi ótvirætt betur). 19. b3-a5 20. bxa4-Rxe4 21. De3-f5? (Slæmurleikur. Betra var 21. -Rc5). 22. Í3-RC5 23. Rb5-Rxa2 24. Hxc5! Lagleg skiptamunsfórn, sem svo gott sem tryggir sigur hvlts). 24. -bxc5 25. De6 + -Hf7 (Eöa 25. -Kh8, 26. Rxd6 og vinnur auöveldlega). 26. Bxd6-Bxd6 27. Rxd6-Rc3 (Engu betra var 27. -Hbe7, 28. Rxf7-Hxe6, 29. dxe6 og svartur á enga vörn gegn hótuninni Hd8). 28. Rxf7-Hxf7 29. Bc4!-Rxdl Rússarnir sem koma — á Reykjavíkurskákmótiö inu á Filippseyjum 1976 vantaöi hann aðeins hálfan vinning til þess aö komast áfram, en 1978 varö hann skákmeistari Sovét- rikjanna ásamt Tal. A slöast- liönu hausti tefldi Zeshkovski I millisvæöamótinu I Riga og varö þar 18.-10. sæti ásamt þeim Kuzmin og Miles, en þeir tefldu báöir á slöasta Reykjavíkur- móti. Og nú skulum viö llta á eitt dæmi um taflmennsku þeirra félaga, skákin var tefld á móti i' Sovétrikjunum 1975. Hún sýnir vel hvers Zeshkovsky er megnugur þegar honum tekst upp, en óþarft er aö taka fram, aö þetta var einn af svörtu dög- unum hjá Vasjukov. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæður af þessum vinsslu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn ^ /nnrett/ngars\m\ 86900 CoatsDrima tvinninn hentar í öli efni. 195 litir á 100 yarda spólum. ‘ i Fæst í verzlunum um land allt. Drima Heildsölubirgðir. 11. -Db8, 12. f3-b6, 13. Del-Ha7, 14. Df2-Hb7, 15. Hfdl-Rb4, 16. Hd2 og hvltur stendur heldur betur). 12. Dd2-Db8 13. Hfdl-Ha7 14. Habl-Rb4?! (Hæpinn leikur. Betra var 14. -Re5 ásamt Bc6 og Hd8). 15. Hbcl-Hb7 16. Bf4-Bc6 tryggir hvitum öfiugt frum- kvæöi). 17. -exd5, (Eöa 17. -Rbxd5, 18. exd5-exd5, 19. cxd5-Bxd5, 20. Bxa6-Ha7, 21. Bc4-Bxc4, 22. Hxc4 og hvítur hefur yfirburöa- stöðu). 18. cxd5-Ba4, (öllu betra var 18. -Bxd5, 19. cxd5-Rbxd5, 20. Bxa6-Rxf4, 21. 30. d6-Rc3 31. Dxf7 + -Kh8 32. Dg8+ (Fallegt og einfalt). 32. -Dxg8 33. Bxg8-Re2 + (33. -Kxg8, 34. d7 var enn vonlausara). 34. Kf2-Rd4 35. Bd5 (En ekki 34. d7??? — Rc6 og svartur heldur sinu). Svartur gafst upp. Jón Þ. Þór Davíö S. Jónsson og Co, h.f. Sími 24333. HgE. K ÍWONA ÞUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. jj&hL .vl l^n fmLiA ÞRmus igæslí Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. 86611 smáauglýsingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.