Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 20. janúar 1980 23 dmfmi I Ofurmennið Belmondo r> * P Tónabió H Ofurmenni á timakaupi/ L’Ani- P mal a Leikstjóri: Claude Zidi # Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- ■ mondo og Raquel Welch. Sjáiö Belmondo detta. Sjáiö P Belmondo glæfrast. Sjáiö Bel- mondo missa og vinna föngu- t lega stúlku á innan viö tveimum | timum. Sjáiö L’Animal ef þiö & viljiöskemmta ykkur i tvo tíma. Þessi fransk/alþjóölega mynd I er hrein sýning frá hendi 1 Jean-Paul Belmondo. Þessi leikari sem varö vinsæll i frönsku bylgjunni upp úr 1960 er einstakur. 1 gegnum tföina hef- ur veriö litiö upp til hans sem einskonar Cult-hetju vegna mynda sem hann lék i undir stjórn Godards o.fl. Hann er hættur aö leika i listrænum myndum, en sýnir okkur þess í staö hæfileika sina sem gri'n- leikari.Reyndarleikurhann tvö hlutverk i L’Animal og gerir hann þeim báöum mjög góö skil. Claude Zidi á rólegan dag sem leikstjóri L’Animal. A undan- förnum árum hefur hann sér- hæftsig i gerö grfnmynda á borö viö L’Animal en meö misjöfnum árangri. Raunar liggur öll vinna myndarinnar hjá klipparanum og kvikmyndatökumanninum Claude Renoir (sami og kvik- myndaöi siöustu James Bond myndirnar meö góöum árangri). Raquel Welch leikur (já) á móti Belmondo. Henni tekst aö sýna hæfileika mikiö af sjálfri sér allan timann svo aö maöur missir aldrei athyglina þegar hún er annars vegar. Hún viröist verafarin aö snúa sér aö grinhlutverkum og er þaö vel. Hinn frægi Lee Strasberg (stofnandi ásamt Elia Kazan, The Actor’s Studio I New York) sagöi eitt sinn um Raquel Welch, þegar hún sótti tlma hjá honum, að hún heföi leikhæfi- leika. Ef þetta kæmi ekki frá at- vinnumanni þá væri erfitt að trúa þessu. 1 mörgum smáhlutverkum eru þekktir leikarar. Reyndar kemur hinn frægi leikstjóri Claude Chabrol fram I byrjun. Myndin L’Animal er skemmtileg fyrir augað. Hraöi og húmor eru aöaleinkenni hennar. Það er aldrei stansaö gj nema þá rétt til aö hvíla áhorf- endur á fáránleikanum. Myndin hefur öll einkenni góörar gamanmyndar en skortir betra handrit til aö geta talist mjög góð. Aödáendur hins nýja (og gamla) Jean-Paul Belmondo fá mikið fyrir sinn snúö. & örnÞórisson | Austurbæjarbíó: j Sýnir tvœr af söluhœstu I myndum síðasta árs 79 Seven Beauties (Lina Vertmull- er) Blue Collar (Paul Schrader) Alice Doesn’t Live Here Any- more (Martin Scorsese) Looking For Mr. Goodbar (Ric- hard Brooks) Elia Kazan haföi ekki leik- stýrt kvikmynd i' fjögur ár þeg- ar hann tók aö sér The Last Ty- coon, og hvflikt snilldarverk. Hér fer margt saman: snilldar- leikstjórn Kazan, hálfkláruö saga F. Scott Fitzgerald og siö- ast en ekki síst snilldarhandrit Harold Pinters. Allt þetta saman að viöbættum frábærum leikurum, gerir The Last Ty- coon aö frábærri mynd meö Pinterfsku yfirbragði. Um aörar myndir þarf ekki aö hafa mörg orð. The Deer Hunter er ennþá sýnd, en um hana má segja aö fáar jafn sterkar og myndrænar myndir hafa veriö gerðar. Þó aö Alain Resnais heföi aldrei gert aöra mynd eh Hiroshima Mon Amour (1959) þá væri hann samt i kvik- myndasögunni. Resnais er einn af persónulegri kvikmynda- gerðarmönnumogþrátt fyrir aö Providence sé fyrsta mynd hans meö ensku tali og leikurum, þá tekst honum að halda slnum stil frábærlega. Um draumkenndu mynd Altmans, Three Women, er svipað aö segja og The Deer Hunter, hún er sterk og mynd- ræn. Vert er aö vekja athygli sérstakrar tónlistar og lita- áferöar I myndinni. Shelley Du- vall sýnir — likt og Altman — sinar bestu hliöar i aðalhlut- verkinu. Annie Hall er fyrsta mynd Allens þar sem hann sýnir hæfileika sina sem gaman og al- vöru kvikmyndageröarmaöur. Annie Hall er mjög persónuleg mynd og húmor Allens I henni er fágaðari en áöur. Um hinar myndirnar á listan- um er það að segja aö þær eru allar góöar en ekki gallalausar. Tvær gamlar frábærar myndir voruendursýndar á siöasta ári, The Chase og Taming of The Shrew, báöar i Stjörnubió! Mestu vonbrigði siðasta árs voru Fire Sale og The Fury, báöar i Nýja BIó. Sú mynd sem kom mest á óvart var Flesh Gordon, þrátt fyrir aö hún væri sundurklippt. Þegar litið er á listann kemur I ljós, aö eitt bió á þrjár myndir á honum, en þaö er Austur- bæjarbió. Geri aðrir betur. örnÞórisson Tíu bestu SniUingurinn, Elia Kazan, aö leikstýra The Last Tycoon. Arið 1979 var um margt gott ' hvaö varöar kvikmyndir á f höfuðborgarsvæöinu. Þaö voru margar nýjar myndir frum- i sýndar, en þær voru ansi mis- jafnar. Listi yfir tiu bestu myndir ársins er aö minu mati L nauösynlegur, en þó er rétt aö 0 taka þaö fram aö nokkrar merkilegar myndir fóru fram hjá undirrituöum (stærsta nafn- ið er Dersu Uzala). Myndirnar eru I röö eftir gæðum vegna þeirrar einföldu staöreyndar, aö þær eru mjög misgóöar. Fyrstu fimm myndirnar eru sigildustu kvikmyndirnar, hinar eru mis- jafnar. Leikstjórar myndanna eru I sviga fyrir aftan myndirn- ar. The Last Tycoon (Elia Kazan) The Deer Hunter (Michael Cimino) Providence (Alain Resnais) Three Women (Robert Altman) Annie Hall (Woody Allen) Dog Day Afternoon (Sidney Lumet) Richard Gere og Diane Keaton voru frábær I Looking For Mr. Goodbar. Sidney Poitier Vœmin vandamál Austurbæjarbió Þjófar f klipu/ A Piece of The Action Leikstjóri: Sidney Poitier Aöalhlutverk: Sidney Poitier, Bill Cosby og James Earl Jones. A Piece of The Action er fjóröa mynd Poitiers sem leik- stjóraog önnur mynd hans meö BiU Cosby. Sú fyrri var sýnd ekki alls fyrir löngu I sama húsi og hét hún Let’s Do It Again. Sú mynd var bráöfjörug og skemmtileg (hljómar eins og auglýsing) og veldur þvi þessi seinni mynd þeirra félaga nokkrum vonbrigðum. Söguþráðurinner ekki ólagleg hugmynd. Tveir þrjótar meö góöa sál eru neyddir til aö af- plána vinnu viö atvinnu- miölunarstöö fátækrahverfis. Ef þeir skorast undan þá fara þeir beint I steininn. Þrjótarnir eru fljótir aö vinna hug og hjörtu gettokrakkanna og einn- ig nokkurra kvenna. Til aö hafa spennu I öllu þá fléttast bófar inn I myndina, en þeir eiga eftir aö borga Poitier reikning sem er löngu fallinn I gjalddaga. Ofugt viö fyrstu mynd þeirra félaga Poitierog Cosby, þá er A Piece of The Action full af alls konar siöapredikunum. Þaö er augljóst að Poitier er mikiö niöri fyrir en þvi miöur kemur hann engu til skila á óvæminn hátt. Atriðiö meö strákinnsem á seinþroska bróöur er dæmi um full mikla væmni. Krakkarnir i myndinni eruallir ágætir upp aö vissu marki þ.e. þau tala nógu götulega, en ansi er ég nú hræddur um aö krakkar sem aldir eru upp á götunni séu > haröari i viömót'i. Grlnsprettir myndarinnar eru hins vegar mun betri en þeir al- varlegu. Gott dæmi er eltingar- leikur Cosbys viö skólastýruna. Þaö er líka mest Cosby aö þakkaaö myndin ersúskemmt- ■ unsem húner,en þessi alltof lít- ið notaöi grinleikari er einn af þeim betri I bransanum (hvort sem er hvitum eöa svörtum). James Earl Jones sem er senni- lega besti karakterleikari svert- ingja, færsannarlega úr litlu aö moða i þessari mynd. Hann heföi, því miöur, getaö setiö ® heima. Sidney Poitier varö vinsæll á áratugunum ’50-’70. Hann varö fyrsti svertinginn sem hvitir kunnu viö. Eftir aö þaö hætti að vera vinsælt aö nota svarta I I hlutverki Utilmagnans þá rén- £ uðu vinsældir Poitiers og komu nokkur mögurárhjá honum. Nú er hann farinn að ákveöa sín hlutverk sjálfur og leikstýra. Hann hefur augljóslega ákveöiö gamanmyndirsem hentugastan miöil fyrir sina hæfileika og _ boöskap. Gaman væri aö sjá ™ hanntakast á við eitthvaö bita- stæðara en A Piece Of The Action. örn Þórisson # FRI — 1 siðasta sunnudagsblaði fram aö þetta voru söluhæstu B var greint frá söluhæstu kvik- myndir ársins I Bretlandi. 1 myndum ársins og i þvi sam- þ^s geta að Austur- 1 bandi fariö eftir breskn bæjarbió hefur nú tryggt sér I heimild. Rétt er að taka þaö sýningarréttinná tveim þessara mynda, en þaö eru Every which way but loose (nr. 4) og Water- ship down (nr. 7). Fyrmefnda myndin er gerö af Clint East- wood, en sú siðarnefnda er teiknimynd. KVIKMYNDA HORNIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.