Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 34

Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 34
Hjónin Sólrún Sveinbergsdóttir og Sigurjón Helgason á Dalvík safna beljum. „Ég er einmitt að taka upp úr kassa með yfir hundrað nýjum hlutum sem við pöntuðum af e- Bay,“ segir Sólrún Sveinbergs- dóttir á Dalvík en hún og eigin- maður hennar, Sigurjón Helga- son, eiga stórt og mikið safn af alls kyns kúm. Hjónin hafa safn- að beljunum í tuttugu ár og hafa þurft að stækka við hús sitt til að koma þeim öllum fyrir. „Fyrsti hluturinn var gjöf til mannsins míns frá mömmu minni en hann starfaði á þeim tíma sem bústjóri á Einangrunarstöðinni í Hrísey. Þegar mamma dó tóku aðrir til við að færa okkur eina og eina kú sem fólk rakst á á ferðalögum. Nú er ótrúlegasta fólk að gefa okkur þetta,“ segir Sólrún og bætir við að þau sjálf kaupi allar þær kýr sem þau rekist á. „Þetta hefur heldur betur undið upp á sig og maður er farinn að spá hvort það sé nokkuð til meðferð við þessu,“ segir Sól- rún hlæjandi. „Við höfum komið öllu dótinu í varanlegt húsnæði en við smíðuðum sólstofu út frá hús- inu og getum haft dótið uppi allt árið um kring. Áður vorum við með það ofan í kössum yfir vetur- inn.“ Sólrún segist ekki búast við að hætta söfnuninni í framtíðinni. „Ef kýrnar eru farnar að þrengja að þá reynum við bara að hagræða í hillunum.“ Safna kúm af öllum gerðum www . u n i k a . i s Fákafeni 9 Sími: 568 6700 mán-fös. 10-18 og laug. 11-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.