Fréttablaðið - 12.04.2007, Side 48

Fréttablaðið - 12.04.2007, Side 48
 12. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR12 fréttablaðið verk að vinna Á vefsíðunni flickr.com má skoða myndir frá mörgum íslenskum ljósmyndurum, bæði þeim sem hafa ljósmyndun að atvinnu og einnig þeim sem hafa bara einskæran áhuga á að taka mynd- ir af því sem fyrir augu ber. Töluvert er þar af myndum af vinnuvélum, enda eru þær bæði víða sjáanlegar hér á landi en einnig vegna þess að þær eru oft á tíðum gott myndefni. Vinnuvélar eru stórar og öflugar og myndir af vinnuvélum eru oftast mjög sterkar myndir. Þá eru vinnuvélar oftast í áberandi litum sem gaman er að festa á filmu. Hér eru nokkrar þeirra vinnuvélamynda sem gefur að líta á vefsíðunni. - öhö Vinnuvélar oft skemmtilegt mótíf 2 3 Sindri Snær S. Leifsson fæddur 1988 Canon EOS 30D | www.flickr.com/photos/sindris1 Trausti Dagsson fæddur 1980 Canon EOS 300D | www.flickr.com/photos/traustid2 Pála Dagný Guðnadóttir fædd 1989 Canon PowerShot A430 | www.flickr.com/photos/folkerfifl3 Örlygur Hnefill Örlygsson fæddur 1983 Canon EOS 350D | www.flickr.com/photos/hnefill4 Birta Rán Björgvinsdóttir fædd 1992 Canon EOS 350D | www.flickr.com/photos/birtarnbF Mynd á forsíðu: LJÓSMYNDARARNIR Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.