Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 48
 12. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR12 fréttablaðið verk að vinna Á vefsíðunni flickr.com má skoða myndir frá mörgum íslenskum ljósmyndurum, bæði þeim sem hafa ljósmyndun að atvinnu og einnig þeim sem hafa bara einskæran áhuga á að taka mynd- ir af því sem fyrir augu ber. Töluvert er þar af myndum af vinnuvélum, enda eru þær bæði víða sjáanlegar hér á landi en einnig vegna þess að þær eru oft á tíðum gott myndefni. Vinnuvélar eru stórar og öflugar og myndir af vinnuvélum eru oftast mjög sterkar myndir. Þá eru vinnuvélar oftast í áberandi litum sem gaman er að festa á filmu. Hér eru nokkrar þeirra vinnuvélamynda sem gefur að líta á vefsíðunni. - öhö Vinnuvélar oft skemmtilegt mótíf 2 3 Sindri Snær S. Leifsson fæddur 1988 Canon EOS 30D | www.flickr.com/photos/sindris1 Trausti Dagsson fæddur 1980 Canon EOS 300D | www.flickr.com/photos/traustid2 Pála Dagný Guðnadóttir fædd 1989 Canon PowerShot A430 | www.flickr.com/photos/folkerfifl3 Örlygur Hnefill Örlygsson fæddur 1983 Canon EOS 350D | www.flickr.com/photos/hnefill4 Birta Rán Björgvinsdóttir fædd 1992 Canon EOS 350D | www.flickr.com/photos/birtarnbF Mynd á forsíðu: LJÓSMYNDARARNIR Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.