Fréttablaðið - 19.04.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 19.04.2007, Síða 46
fréttablaðið sumarhús 19. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR4 Falleg viðarhúsgögn í gamal- dags stíl eru nýkomin í verslun- ina Virku. Áferð og handbragð húsgagnanna er sérstaklega vandað. Hlýleg viðarhúsgögn í gamal- dags stíl virka vel hvort sem er í sumarbústaði eða á heimili. Slík húsgögn var verið að taka upp í Virku í Mörkinni 3 nú fyrir helgi. Þau komu frá nýjum framleið- anda í Bandaríkjunum. Litirnir eru hvítur, svartur, grænn og ant- ikblár og flest húsgögnin eru líka máluð að innan. Dagbjört Helga- dóttir verslunarkona lýkur lofs- orði á handbragðið. „Þessi húsgögn eru hömruð, máluð í einum lit og olíuborin en síðan pússuð niður. Sú meðhöndl- un gefur sérstaka áferð og það er mjög vönduð vinna á þeim. Einnig má segja má að hver hlutur sé ein- stakur því engir tveir hlutir verða alveg eins þegar þeir eru hand- unnir á þennan hátt,“ segir hún. Skápar, borð, og ruggustólar eru meðal þess sem kemur úr gámun- um. „Það er mikið búið að bíða eftir ruggustólunum,“ segir Dagbjört brosandi. Einnig segir hún horn- skápana alltaf njóta vinsælda enda séu þeir litlir og nettir. „Þetta eru sniðug húsgögn að því leyti að þau taka lítið pláss og komast því víða fyrir. Reyndar er hægt að fá þau í breiðari gerðum líka.“ - gun Handunnið og huggulegt Borð sem hentar í eldhúsið. Gott að vinna við og leggja frá sér hluti. Vinalegur ruggustóll í sumarbústaðinn. Þessi fallegi viðarskápur er einkennandi fyrir húsgögnin í Virku. Hornskáparnir njóta vinsælda í Virku. Sýningin Sumar 2007 verður í Fíf- unni í Kópavogi helgina 20.-22. apríl og er í raun þrjár sýningar í einni: Ferðir, golf og sumarhúsið og garðurinn. Auður Ottesen held- ur utan um þá síðastnefndu og lofar stórskemmtilegri sýningu. „Þetta er í sjötta sinn sem sýningin Sumarhúsið og garðurinn er hald- in og hún hefur aldrei verið stærri en nú,“ segir Auður en yfir 300 sýningaraðilar verða með kynn- ingar í Fífunni um helgina. Spurð hvort börn geti unað sér á sýningunni segir Auður: „Já, við erum gjörn á að vera með eitt- hvað fyrir börnin þannig að þeim líði vel. Þau fá að föndra, kubba, lita og reisa bjálkahús en eru allt- af í seilingarfjarlægð frá foreldr- unum.“ Auður segir að fólk komi á sýn- inguna og sé þar hátt í þrjár til fjórar klukkustundir. „Það er bæði margt að sjá og alls konar upplif- un fyrir fólk. Þar má nefna hönn- unarsýningu sem er gaman að skoða en þar eru hönnunarnemar að keppa um umhverfislistaverk með fræðslu- og notagildi. Þar eru alveg stórkostlegar hugmyndir. Síðan er blómaskreytingarkeppni á laugardeginum þannig að það er hægt að una sér vel þarna alla helgina,“ segir Auður og reiknar með að um 20-22 þúsund manns muni heimsækja sýninguna um helgina. sigridurh@frettabladid.is Líf og fjör í Fífunni Auður Ottesen vinnur hörðum höndum við undirbúning sýningarinnar Sumar 2007 en hún heldur utan um sumarhús og garða á sýningunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Four Seasons glerbyggingar e ru f rábær lausn sem he fur ve r ið mikið notuð á Ís landi . Gle r ið e r háe inangrandi , með mjög góðr i sólarvörn og öryggisgle r sem e r skylda að nota í þök. Gle r ið ge r i r húsin að 100% he i l sárshúsum. Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ Sími 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.