Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 29

Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 29
Allar nánari upplýsingar um hlaupið á Klassi.is Taktu þátt! Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldurshópi drengja og stúlkna • Allir þátttakendur fá verðlaunapening • Allir þátttakendur fá Klassa-vatnsbrúsa • Grillveisla að loknu hlaupi 5. MAÍ um allt land SKRÁNING ER HAFIN Skráning fer fram í öllum útibúum Landsbankans og á Klassi.is Þátttakendur þurfa að staðfesta skráningu með því að sækja rásnúmer sín í útibú Landsbankans, líka þeir sem skrá sig á netinu. Landsbankahlaupið er fyrir alla hressa krakka á aldrinum 10-13 ára, fædda 1994, 1995, 1996, 1997. Ís le ns ka L B I 36 86 2 04 .2 00 7 M yn ds kr ey ti ng ar : Þ ór dí s C la es se n Brimborg hefur fengið vottað ISO 9001: 2000 gæðastjórnunarkerfið, fyrst íslenskra bílaumboða. Um 40 íslensk fyrirtæki hafa slíka staðfestingu. „Vottunin tryggir öruggt verk- skipulag allra þátta í heildarstarf- semi Brimborgar en sífellt fleiri fyrirtæki sækjast eftir vottun af þessu tagi,“ segir framkvæmda- stjóri Brimborgar og kveður vott- unina í takt við kjörorð og gæða- stefnu. „Áhersla hefur verið lögð á fyrirtækið sem öruggan stað að vera á, fyrir viðskiptavini, starfs- fólk, birgja og samfélagið í heild.“ Egill Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Brimborgar, segir innleið- ingarferlið hafa tekið meira en tvö ár og fjölda starfsmanna hafa unnið að því. „Sérstaklega áhuga- vert hefur verið að sjá að við inn- leiðinguna hefur skriffinnska minnkað til muna og kerfið hefur auðveldað og hraðað öllum breyt- ingum,“ segir hann. Þá hefur fyrirtækið einnig hafið innleiðingu ISO 14001 umhverfis- vottunar og með formlegum hætti óskað eftir að fá vottaða jafnlauna- stefnu fyrirtækisins, í samræmi við tillögur samráðshóps félags- málaráðherra um launajafnrétti. „Undanfarin ár höfum við unnið eftir slíkri stefnu og lítum á þetta sem kærkomið tækifæri til að fá hana vottaða,“ segir Egill. Fyrst með gæðavottun Viðskiptabankarnir þrír spá Straumi-Burðarási hagnaði upp á að meðaltali 108 milljónir evra á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það jafngildir um 9,5 milljörðum ís- lenskra króna. Bankinn kynnir af- komuna á kynningarfundi í dag. Spá Kaupþings hljóðar upp á 8,96 milljarða króna, Glitnis upp á 10,45 milljarða og Landsbankans upp á 9,12 milljarða króna. Til saman- burðar hagnaðist bankinn um nítj- án milljónir á fyrsta ársfjórðungi 2006. Í dag birtir Straumur-Burðar- ás í fyrsta sinn afkomutölur sínar í evrum. Ákvörðun var tekin um að færa bókhald og semja ársreikning bankans í evrum á síðasta ári. Tók það gildi hinn 1. janúar. Straumi spáð 9,5 milljörðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.