Fréttablaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 46
 26. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR10 fréttablaðið útivist LEIÐSÖGUSKÓLINN ICELAND TOURIST GUIDE SCHOOL www.mk.is Starfslýsing: Ferðalög um fegurstu staði Íslands. Upplifun náttúru og sögustaða ásamt miðlun fróðleiks um land og þjóð til erlendra og innlendra ferðamanna. Ef þetta hljómar eins og eitthvað sem þú vilt starfa við getur þú sótt um í Leiðsöguskólanum því þetta er lýsing á starfi leiðsögumanns. Í Leiðsöguskólanum getur þú valið um fjórar námsleiðir: Afþreyingarleiðsögn Almenn leiðsögn Gönguleiðsögn Leiðsögn með Íslendinga - NÝ NÁMSLEIÐ! Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar! Grasið er orðið grænt, sólin hækk- ar á lofti og vindurinn blæs hlýjum andvara um menn og dýr. Þetta er því rétti tíminn til að hrista af sér vetrarslenið og koma sér út undir beran himin. Stíga út úr líkams- ræktarstöðinni og nýta það sem náttúran hefur upp á að bjóða. Innan borgar- og bæjarmarka eru fjölmargir staðir sem nýta má til útivistar. Heiðmörk, Elliðaárdal- ur auk margra annarra fallegra staða eru vel útbúnir göngustíg- um fyrir skokkara, göngugarpa, hjólamenn og þá sem vilja renna sér á línuskautum. Nú er ekkert að vanbúnaði að fara út því sólin kall- ar á þig. Útivist innan bæjarmarka Elliðaárdalurinn er fagur og þar er skemmtilegt að hjóla með- fram ánni og innan um há og stæðileg tré. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skokkarar eiga úr mörgum góðum hlaupaleiðum að velja. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Nú fer veiðin að hefjast. Nokkur vötn má finna í nágrenni höfuðborgarinnar, líkt og Elliðavatn, Hafravatn og Vatns- endavatn. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Fjölmörg hestamannafélög eru í Reykjavík og nágrenni. Sums staðar má leigja hest til að ríða á í náttúrunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Golfið er vinsælt bæði innan borgarmarka og utan. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Línuskautar henta bæði fullorðnum og börnum. Margir góðir göngustígar henta vel til að renna sér á. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.